Síðustu 20: Ekki hægt að endurskrifa söguna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. júní 2017 12:18 Þó svo að Íslandsmótið í knattspyrnu sé meira en aldargamalt hefur stundum verið deilt um fyrstu ár mótsins og hvenær Íslandsmótið varð „alvöru“ mót, líkt og því sem þekkist í dag. Málið var tekið fyrir í Síðustu 20 á Stöð 2 Sport í gær, meira til gamans, enda sagði Hörður Magnússon að þetta væri fyrst og fremst samkvæmisleikur, hvenær ætti að byrja að telja Íslandsmeistaratitla félaganna. Íslandsmótið fór fyrst fram árið 1912 en aðeins þrjú lið tóku þátt í mótinu - Fram, KR og ÍBV. KSÍ var svo stofnað árið 1947 en tvöföld umferð var ekki tekin upp fyrr en tólf árum síðar. Deildin var svo fyrst skipuð tíu liðum árið 1977. Eins og sjá má á meðfylgjandi töflu unnu þrjú af fjórum sigursælustu liðum sögunnar - KR, Valur og Fram - stóran hluta af sínum titlum á fyrstu áratugum Íslandsmótsins.Tómas Þór Þórðarson grúskaði í sögunni og benti á að það hafi ekki verið nein bylting á Íslandsmótinu fyrstu árin eftir að KSÍ var stofnað. Það sé því erfitt að finna einhvern ákveðinn tímapunkt þar sem urðu mikil vatnaskil í sögu knattspyrnunnar. „Sagan er alltaf sagan. Við getum ekki bara endurskrifað hana eins og okkur dettur í hug,“ bendir hann á. Tómas og Hörður voru sammála um að árangur ÍA væri eftirtektarverður, ekki síst í ljósi þess að liðið hefur unnið flesta titla síðan að félagið var stofnað, hvort sem er miðað við stofnun KSÍ, tvöfalda umferð eða tíu liða deild. Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjá meira
Þó svo að Íslandsmótið í knattspyrnu sé meira en aldargamalt hefur stundum verið deilt um fyrstu ár mótsins og hvenær Íslandsmótið varð „alvöru“ mót, líkt og því sem þekkist í dag. Málið var tekið fyrir í Síðustu 20 á Stöð 2 Sport í gær, meira til gamans, enda sagði Hörður Magnússon að þetta væri fyrst og fremst samkvæmisleikur, hvenær ætti að byrja að telja Íslandsmeistaratitla félaganna. Íslandsmótið fór fyrst fram árið 1912 en aðeins þrjú lið tóku þátt í mótinu - Fram, KR og ÍBV. KSÍ var svo stofnað árið 1947 en tvöföld umferð var ekki tekin upp fyrr en tólf árum síðar. Deildin var svo fyrst skipuð tíu liðum árið 1977. Eins og sjá má á meðfylgjandi töflu unnu þrjú af fjórum sigursælustu liðum sögunnar - KR, Valur og Fram - stóran hluta af sínum titlum á fyrstu áratugum Íslandsmótsins.Tómas Þór Þórðarson grúskaði í sögunni og benti á að það hafi ekki verið nein bylting á Íslandsmótinu fyrstu árin eftir að KSÍ var stofnað. Það sé því erfitt að finna einhvern ákveðinn tímapunkt þar sem urðu mikil vatnaskil í sögu knattspyrnunnar. „Sagan er alltaf sagan. Við getum ekki bara endurskrifað hana eins og okkur dettur í hug,“ bendir hann á. Tómas og Hörður voru sammála um að árangur ÍA væri eftirtektarverður, ekki síst í ljósi þess að liðið hefur unnið flesta titla síðan að félagið var stofnað, hvort sem er miðað við stofnun KSÍ, tvöfalda umferð eða tíu liða deild. Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjá meira