Lið CCP fyrst í flokki karla og sló brautarmet Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 23. júní 2017 10:44 Strákarnir í liði CCP komu fyrstir í mark. WOW/Hari Um klukkan korter yfir sjö í morgun komu fyrstu lið í WOW Cyclothon í mark eftir æsispennandi endasprett tveggja fremstu liða. Úrslit réðust fyrst í flokki B liða karla þar sem lið CCP kom í mark á tímanum 36:13:27 sem er nýtt brautarmet í WOW Cyclothon. Í öðru sæti var liðið Zwift en þeir voru aðeins tæplega þremur mínútum eftir á, á tímanum 36:16:13, einnig undir gamla metinu. Liðin tvö voru mjög jöfn fram að loka metrunum. Þau höfðu fylgst að mest alla keppnina í fremstu sætum og fögnuðu úrslitunum saman þegar í mark var komið.Lið CCP og Zwift fyglgdust að alla keppnina.WOW/HariÞriðja liðið í mark var lið Team TRI á tímanum 37:09:18 og sigraði þannig keppni blandaðra liða. Í þriðja sæti í karlaflokki var liðið Team Orkan en keppnin um þriðja sætið var ekki minna spennandi en það um fyrsta, þar sem tvö lið fylgdust að og börðust um seinasta verðlaunasætið alveg fram á síðustu metra. Team Orkan kom í mark á tímanum 37:09:19 en í fjórða sæti var lið Whale Safari á 37:09:20. Keppni þessara liða, auk Team TRI, var mjög hörð og á endanum skildu aðeins tvær sekúndur þau að. Krakkarnir í Hjólakrafti hjóluðu í mark uppúr sex í morgun, en lið hjólakrafts er skipað krökkum á aldrinum 11-18 ára. Allir krakkarnir voru í góðum gítr. Þau náðu að hjóla af sér alla storma og allir keppendur hjóluðu í mark saman ásamt fylgdarfólki sem samtals voru 110 manns.Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá þegar fyrstu liðin komu í mark í morgun. Wow Cyclothon Tengdar fréttir WOW Cyclothon: Öftustu keppendur þurfa að hætta keppni vegna veðurs Lið sem eru í grennd við Egilsstaði eða ekki komin þangað klukkan 18 í dag geta átt von á að vera stöðvuð. 22. júní 2017 17:15 Keppendur í WOW Cyclothon hjóluðu ofan í Hvalfjarðargöngin Talsverðar umferðartafir urðu í Hvalfjarðargöngum í gærkvöldi þegar sex erlendir hjólreiðamenn í tveimur liðum í WOW Cyclothon keppninni hjóluðu ofan í göngin í trássi við bann þar sem þeir áttu að hjóla fyrir fjörðinn eins og aðrir. 22. júní 2017 07:26 Í beinni: WOW Cyclothon WOW Cyclothon er haldin í fimmta skipti dagana 20.-23. júní. 21. júní 2017 13:00 Mest lesið Dr. Bjarni er látinn Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Erlent Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Innlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Sjá meira
Um klukkan korter yfir sjö í morgun komu fyrstu lið í WOW Cyclothon í mark eftir æsispennandi endasprett tveggja fremstu liða. Úrslit réðust fyrst í flokki B liða karla þar sem lið CCP kom í mark á tímanum 36:13:27 sem er nýtt brautarmet í WOW Cyclothon. Í öðru sæti var liðið Zwift en þeir voru aðeins tæplega þremur mínútum eftir á, á tímanum 36:16:13, einnig undir gamla metinu. Liðin tvö voru mjög jöfn fram að loka metrunum. Þau höfðu fylgst að mest alla keppnina í fremstu sætum og fögnuðu úrslitunum saman þegar í mark var komið.Lið CCP og Zwift fyglgdust að alla keppnina.WOW/HariÞriðja liðið í mark var lið Team TRI á tímanum 37:09:18 og sigraði þannig keppni blandaðra liða. Í þriðja sæti í karlaflokki var liðið Team Orkan en keppnin um þriðja sætið var ekki minna spennandi en það um fyrsta, þar sem tvö lið fylgdust að og börðust um seinasta verðlaunasætið alveg fram á síðustu metra. Team Orkan kom í mark á tímanum 37:09:19 en í fjórða sæti var lið Whale Safari á 37:09:20. Keppni þessara liða, auk Team TRI, var mjög hörð og á endanum skildu aðeins tvær sekúndur þau að. Krakkarnir í Hjólakrafti hjóluðu í mark uppúr sex í morgun, en lið hjólakrafts er skipað krökkum á aldrinum 11-18 ára. Allir krakkarnir voru í góðum gítr. Þau náðu að hjóla af sér alla storma og allir keppendur hjóluðu í mark saman ásamt fylgdarfólki sem samtals voru 110 manns.Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá þegar fyrstu liðin komu í mark í morgun.
Wow Cyclothon Tengdar fréttir WOW Cyclothon: Öftustu keppendur þurfa að hætta keppni vegna veðurs Lið sem eru í grennd við Egilsstaði eða ekki komin þangað klukkan 18 í dag geta átt von á að vera stöðvuð. 22. júní 2017 17:15 Keppendur í WOW Cyclothon hjóluðu ofan í Hvalfjarðargöngin Talsverðar umferðartafir urðu í Hvalfjarðargöngum í gærkvöldi þegar sex erlendir hjólreiðamenn í tveimur liðum í WOW Cyclothon keppninni hjóluðu ofan í göngin í trássi við bann þar sem þeir áttu að hjóla fyrir fjörðinn eins og aðrir. 22. júní 2017 07:26 Í beinni: WOW Cyclothon WOW Cyclothon er haldin í fimmta skipti dagana 20.-23. júní. 21. júní 2017 13:00 Mest lesið Dr. Bjarni er látinn Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Erlent Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Innlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Sjá meira
WOW Cyclothon: Öftustu keppendur þurfa að hætta keppni vegna veðurs Lið sem eru í grennd við Egilsstaði eða ekki komin þangað klukkan 18 í dag geta átt von á að vera stöðvuð. 22. júní 2017 17:15
Keppendur í WOW Cyclothon hjóluðu ofan í Hvalfjarðargöngin Talsverðar umferðartafir urðu í Hvalfjarðargöngum í gærkvöldi þegar sex erlendir hjólreiðamenn í tveimur liðum í WOW Cyclothon keppninni hjóluðu ofan í göngin í trássi við bann þar sem þeir áttu að hjóla fyrir fjörðinn eins og aðrir. 22. júní 2017 07:26
Í beinni: WOW Cyclothon WOW Cyclothon er haldin í fimmta skipti dagana 20.-23. júní. 21. júní 2017 13:00
Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Innlent
Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Innlent