Óli Stefán: Einu stigi frá fyrsta markmiðinu Smári Jökull Jónsson skrifar 9. júlí 2017 19:20 Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur. vísir/ernir Óli Stefán Flóventsson þjálfari Grindavíkur sagði í samtali við Vísi eftir sigurinn á KA í Pepsi-deildinni að liðið væri einu stigi frá markmiði sínu nú þegar tíu umferðir eru liðnar af Íslandsmótinu. „Ég reyni, þó það sé erfitt eftir því sem við söfnum fleiri stigum, að horfa ekki í töfluna. Ég reyni að ýta því frá mér. Eina sem skiptir máli er að við erum stigi frá okkar fyrsta markmiði og við leggjum allt í það að klára það í fyrri umferðinni," sagði Óli Stefán þegar Vísir ræddi við hann að leik loknum í kvöld. Grindvíkingar hafa átt í töluverðum vandræðum undanfarið vegna meiðsla leikmanna og áttu í erfiðleikum með að halda uppi almennilegum æfingum á þeim tíma sem liðinn er frá síðasta leik. „Ég reiknaði með taktleysi hjá okkur fyrstu 20-25 mínúturnar. Það er eðlilegt því við náum ekki að púsla saman æfingum á þeim hóp sem við höfum haft undanfarið. Það sem tók við er eitthvað það besta sem þetta lið hefur sýnt undir minni stjórn. Ég er svo ánægður með strákana. Þarna kemur baráttan og ástríðan allt í gegn og við verðskuldum þennan sigur allan daginn,“ sagði hæstánægður þjálfari Grindvíkinga. „Við erum ekki með stóran hóp en ótrúlega kröftugan. Andlega erum við svo sterkir og þetta kemur mér ekkert á óvart. Ég hlakkaði til að spila með þetta lið sem ég var með í dag og þeir skiluðu einni bestu frammistöðu undir minni stjórn,“ bætti Óli Stefán við. Leikmenn Grindavíkur fögnuðu vel og lengi með stuðningsmönnum sínum eftir leik en Óli Stefán sagði menn alls ekki farna fram úr sér þrátt fyrir gott gengi. „Það er ekki erfitt að láta strákana einbeita sér að okkar markmiði. Þetta er svo vel samanstilltur hópur þannig að það er ekkert vandamál,“ sagði Óli Stefán að lokum Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu geggjað mark Hallgríms í Grindavík | Myndband Hallgrímur Mar Steingrímsson skoraði frábært mark fyrir KA í nýliðaslagnum. 9. júlí 2017 18:00 Leik lokið: Grindavík - KA | Grindvíkingar fara á toppinn Grindavík skaust á topp Pepsi-deildarinnar þegar liðið lagði KA í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag. Valsmenn geta náð toppsætinu á ný í kvöld þegar þeir mæta Stjörnunni. 9. júlí 2017 20:15 Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Leik lokið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira
Óli Stefán Flóventsson þjálfari Grindavíkur sagði í samtali við Vísi eftir sigurinn á KA í Pepsi-deildinni að liðið væri einu stigi frá markmiði sínu nú þegar tíu umferðir eru liðnar af Íslandsmótinu. „Ég reyni, þó það sé erfitt eftir því sem við söfnum fleiri stigum, að horfa ekki í töfluna. Ég reyni að ýta því frá mér. Eina sem skiptir máli er að við erum stigi frá okkar fyrsta markmiði og við leggjum allt í það að klára það í fyrri umferðinni," sagði Óli Stefán þegar Vísir ræddi við hann að leik loknum í kvöld. Grindvíkingar hafa átt í töluverðum vandræðum undanfarið vegna meiðsla leikmanna og áttu í erfiðleikum með að halda uppi almennilegum æfingum á þeim tíma sem liðinn er frá síðasta leik. „Ég reiknaði með taktleysi hjá okkur fyrstu 20-25 mínúturnar. Það er eðlilegt því við náum ekki að púsla saman æfingum á þeim hóp sem við höfum haft undanfarið. Það sem tók við er eitthvað það besta sem þetta lið hefur sýnt undir minni stjórn. Ég er svo ánægður með strákana. Þarna kemur baráttan og ástríðan allt í gegn og við verðskuldum þennan sigur allan daginn,“ sagði hæstánægður þjálfari Grindvíkinga. „Við erum ekki með stóran hóp en ótrúlega kröftugan. Andlega erum við svo sterkir og þetta kemur mér ekkert á óvart. Ég hlakkaði til að spila með þetta lið sem ég var með í dag og þeir skiluðu einni bestu frammistöðu undir minni stjórn,“ bætti Óli Stefán við. Leikmenn Grindavíkur fögnuðu vel og lengi með stuðningsmönnum sínum eftir leik en Óli Stefán sagði menn alls ekki farna fram úr sér þrátt fyrir gott gengi. „Það er ekki erfitt að láta strákana einbeita sér að okkar markmiði. Þetta er svo vel samanstilltur hópur þannig að það er ekkert vandamál,“ sagði Óli Stefán að lokum
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu geggjað mark Hallgríms í Grindavík | Myndband Hallgrímur Mar Steingrímsson skoraði frábært mark fyrir KA í nýliðaslagnum. 9. júlí 2017 18:00 Leik lokið: Grindavík - KA | Grindvíkingar fara á toppinn Grindavík skaust á topp Pepsi-deildarinnar þegar liðið lagði KA í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag. Valsmenn geta náð toppsætinu á ný í kvöld þegar þeir mæta Stjörnunni. 9. júlí 2017 20:15 Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Leik lokið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira
Sjáðu geggjað mark Hallgríms í Grindavík | Myndband Hallgrímur Mar Steingrímsson skoraði frábært mark fyrir KA í nýliðaslagnum. 9. júlí 2017 18:00
Leik lokið: Grindavík - KA | Grindvíkingar fara á toppinn Grindavík skaust á topp Pepsi-deildarinnar þegar liðið lagði KA í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag. Valsmenn geta náð toppsætinu á ný í kvöld þegar þeir mæta Stjörnunni. 9. júlí 2017 20:15