Garðar um pungsparkið: „Ég á nóg af börnum“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. júlí 2017 19:45 Garðar Gunnlaugsson, leikmaður ÍA, fékk fast spark í punginn þegar Skagamenn töpuðu fyrir Leikni í átta liða úrslitum Borgunarbikarsins síðastliðinn mánudag. Þrátt fyrir mikinn sársauka kláraði Garðar leikinn en að leik loknum fór hann að hafa áhyggjur. „Þar sem ég fann ekki vinstra eistað á mér strax ákvað ég að setja kælingu á þetta. Daginn eftir var þetta mjög sársaukafullt og bólgið. Þá ákvað ég að leita upp á spítala,“ segir Garðar í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ég var sendur beint suður af læknunum uppi á Skaga. Ég var ómskoðaður og þar sást að eistað var rofið. Svo var ég sendur bara beint í aðgerð.“ „Þeir skáru á punginn og hreinsuðu burt allt blóðið sem var þar. Það var mikil blæðing í kringum eistað. Það var klofið þannig það var saumað saman og sett dren í punginn og saumað fyrir,“ segir Garðar. En hefur þetta engin áhrif á starfsemina? „Við skulum vona ekki. Ég á nú alveg nóg af börnum þannig að þetta er ágætt. Mér var samt sagt að þetta ætti að vera í lagi,“ segir Garðar Gunnlaugsson. Alla fréttina má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Garðar Gunnlaugsson í aðgerð á pung: Vinstra eistað rofnaði í Breiðholtinu Framerji Skagamanna fékk högg á helgasta staðinn í bikarleik á móti Leikni. 5. júlí 2017 18:15 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira
Garðar Gunnlaugsson, leikmaður ÍA, fékk fast spark í punginn þegar Skagamenn töpuðu fyrir Leikni í átta liða úrslitum Borgunarbikarsins síðastliðinn mánudag. Þrátt fyrir mikinn sársauka kláraði Garðar leikinn en að leik loknum fór hann að hafa áhyggjur. „Þar sem ég fann ekki vinstra eistað á mér strax ákvað ég að setja kælingu á þetta. Daginn eftir var þetta mjög sársaukafullt og bólgið. Þá ákvað ég að leita upp á spítala,“ segir Garðar í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ég var sendur beint suður af læknunum uppi á Skaga. Ég var ómskoðaður og þar sást að eistað var rofið. Svo var ég sendur bara beint í aðgerð.“ „Þeir skáru á punginn og hreinsuðu burt allt blóðið sem var þar. Það var mikil blæðing í kringum eistað. Það var klofið þannig það var saumað saman og sett dren í punginn og saumað fyrir,“ segir Garðar. En hefur þetta engin áhrif á starfsemina? „Við skulum vona ekki. Ég á nú alveg nóg af börnum þannig að þetta er ágætt. Mér var samt sagt að þetta ætti að vera í lagi,“ segir Garðar Gunnlaugsson. Alla fréttina má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Garðar Gunnlaugsson í aðgerð á pung: Vinstra eistað rofnaði í Breiðholtinu Framerji Skagamanna fékk högg á helgasta staðinn í bikarleik á móti Leikni. 5. júlí 2017 18:15 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira
Garðar Gunnlaugsson í aðgerð á pung: Vinstra eistað rofnaði í Breiðholtinu Framerji Skagamanna fékk högg á helgasta staðinn í bikarleik á móti Leikni. 5. júlí 2017 18:15