Trump gagnrýnir viðskipti Kína og Norður-Kóreu Samúel Karl Ólason skrifar 5. júlí 2017 15:46 Donald Trump og Xi Jinping funduðu í apríl. Vísir/AFP Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur gagnrýnt Kína fyrir aukin viðskipti þeirra við einræðisríkið Norður-Kóreu. Hann segir að sú aukning hafi numið nærri því 40 prósentum á fyrsta fjórðungi ársins, þrátt fyrir miklar viðskiptaþvinganir gegn Norður-Kóreu. Kína hefur um áraraðir verið eini bandamaður Norður-Kóreu. Mikil spenna er á Kóreuskaganum, en Norður-Kóreu hefur ítrekað gert tilraunir með eldflaugar og kjarnorkuvopn á undanförnum árum, í trássi við ályktanir Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Nú síðast skutu þeir langdrægri eldflaug á loft, sem yfirvöld þar í landi segja að geta borið kjarnorkuvopn. „Viðskipti á milli Kína og Norður-Kóreu jukust um nærri því 40 prósent á fyrsta fjórðungi. Þar fór samstarfið með Kína, en við urðum að láta reyna á það,“ skrifar forsetinn á Twitter.Trump fundaði með Xi Jinping, forsætisráðherra Kína í Bandaríkjunum í apríl og sagði fund þeirra hafa verið árangursríkan. Samkvæmt BBC virðist þó sem að tölurnar sem að Trump byggir tístið á hafi verið opinberar fyrir fund þeirra í apríl.Jinping var í Rússlandi í gær þar sem hann hitti fyrir Vladimir Putin, forseta Rússlands. Þeir sögðu að nauðsynlegt væri að Bandaríkin og Suður-Kórea funduðu með Norður-Kóreu til þess að finna lausn á deilum þeirra. Báðir leiðtogarnir sögðust mótfallnir stjórnarbreytingum í Norður-Kóreu og að valdbeiting, jafnvel með blessun Öryggisráðsins, væri ekki ásættanleg.Jinping og Putin kölluðu eftir því að Norður-Kórea myndi hætta tilraunum sínum og að Bandaríkin og Suður-Kóreu myndu hætta umfangsmiklum heræfingum sínum. Donald Trump Norður-Kórea Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Fleiri fréttir Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur gagnrýnt Kína fyrir aukin viðskipti þeirra við einræðisríkið Norður-Kóreu. Hann segir að sú aukning hafi numið nærri því 40 prósentum á fyrsta fjórðungi ársins, þrátt fyrir miklar viðskiptaþvinganir gegn Norður-Kóreu. Kína hefur um áraraðir verið eini bandamaður Norður-Kóreu. Mikil spenna er á Kóreuskaganum, en Norður-Kóreu hefur ítrekað gert tilraunir með eldflaugar og kjarnorkuvopn á undanförnum árum, í trássi við ályktanir Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Nú síðast skutu þeir langdrægri eldflaug á loft, sem yfirvöld þar í landi segja að geta borið kjarnorkuvopn. „Viðskipti á milli Kína og Norður-Kóreu jukust um nærri því 40 prósent á fyrsta fjórðungi. Þar fór samstarfið með Kína, en við urðum að láta reyna á það,“ skrifar forsetinn á Twitter.Trump fundaði með Xi Jinping, forsætisráðherra Kína í Bandaríkjunum í apríl og sagði fund þeirra hafa verið árangursríkan. Samkvæmt BBC virðist þó sem að tölurnar sem að Trump byggir tístið á hafi verið opinberar fyrir fund þeirra í apríl.Jinping var í Rússlandi í gær þar sem hann hitti fyrir Vladimir Putin, forseta Rússlands. Þeir sögðu að nauðsynlegt væri að Bandaríkin og Suður-Kórea funduðu með Norður-Kóreu til þess að finna lausn á deilum þeirra. Báðir leiðtogarnir sögðust mótfallnir stjórnarbreytingum í Norður-Kóreu og að valdbeiting, jafnvel með blessun Öryggisráðsins, væri ekki ásættanleg.Jinping og Putin kölluðu eftir því að Norður-Kórea myndi hætta tilraunum sínum og að Bandaríkin og Suður-Kóreu myndu hætta umfangsmiklum heræfingum sínum.
Donald Trump Norður-Kórea Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Fleiri fréttir Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Sjá meira