Trump gagnrýnir viðskipti Kína og Norður-Kóreu Samúel Karl Ólason skrifar 5. júlí 2017 15:46 Donald Trump og Xi Jinping funduðu í apríl. Vísir/AFP Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur gagnrýnt Kína fyrir aukin viðskipti þeirra við einræðisríkið Norður-Kóreu. Hann segir að sú aukning hafi numið nærri því 40 prósentum á fyrsta fjórðungi ársins, þrátt fyrir miklar viðskiptaþvinganir gegn Norður-Kóreu. Kína hefur um áraraðir verið eini bandamaður Norður-Kóreu. Mikil spenna er á Kóreuskaganum, en Norður-Kóreu hefur ítrekað gert tilraunir með eldflaugar og kjarnorkuvopn á undanförnum árum, í trássi við ályktanir Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Nú síðast skutu þeir langdrægri eldflaug á loft, sem yfirvöld þar í landi segja að geta borið kjarnorkuvopn. „Viðskipti á milli Kína og Norður-Kóreu jukust um nærri því 40 prósent á fyrsta fjórðungi. Þar fór samstarfið með Kína, en við urðum að láta reyna á það,“ skrifar forsetinn á Twitter.Trump fundaði með Xi Jinping, forsætisráðherra Kína í Bandaríkjunum í apríl og sagði fund þeirra hafa verið árangursríkan. Samkvæmt BBC virðist þó sem að tölurnar sem að Trump byggir tístið á hafi verið opinberar fyrir fund þeirra í apríl.Jinping var í Rússlandi í gær þar sem hann hitti fyrir Vladimir Putin, forseta Rússlands. Þeir sögðu að nauðsynlegt væri að Bandaríkin og Suður-Kórea funduðu með Norður-Kóreu til þess að finna lausn á deilum þeirra. Báðir leiðtogarnir sögðust mótfallnir stjórnarbreytingum í Norður-Kóreu og að valdbeiting, jafnvel með blessun Öryggisráðsins, væri ekki ásættanleg.Jinping og Putin kölluðu eftir því að Norður-Kórea myndi hætta tilraunum sínum og að Bandaríkin og Suður-Kóreu myndu hætta umfangsmiklum heræfingum sínum. Donald Trump Norður-Kórea Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin grín-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur gagnrýnt Kína fyrir aukin viðskipti þeirra við einræðisríkið Norður-Kóreu. Hann segir að sú aukning hafi numið nærri því 40 prósentum á fyrsta fjórðungi ársins, þrátt fyrir miklar viðskiptaþvinganir gegn Norður-Kóreu. Kína hefur um áraraðir verið eini bandamaður Norður-Kóreu. Mikil spenna er á Kóreuskaganum, en Norður-Kóreu hefur ítrekað gert tilraunir með eldflaugar og kjarnorkuvopn á undanförnum árum, í trássi við ályktanir Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Nú síðast skutu þeir langdrægri eldflaug á loft, sem yfirvöld þar í landi segja að geta borið kjarnorkuvopn. „Viðskipti á milli Kína og Norður-Kóreu jukust um nærri því 40 prósent á fyrsta fjórðungi. Þar fór samstarfið með Kína, en við urðum að láta reyna á það,“ skrifar forsetinn á Twitter.Trump fundaði með Xi Jinping, forsætisráðherra Kína í Bandaríkjunum í apríl og sagði fund þeirra hafa verið árangursríkan. Samkvæmt BBC virðist þó sem að tölurnar sem að Trump byggir tístið á hafi verið opinberar fyrir fund þeirra í apríl.Jinping var í Rússlandi í gær þar sem hann hitti fyrir Vladimir Putin, forseta Rússlands. Þeir sögðu að nauðsynlegt væri að Bandaríkin og Suður-Kórea funduðu með Norður-Kóreu til þess að finna lausn á deilum þeirra. Báðir leiðtogarnir sögðust mótfallnir stjórnarbreytingum í Norður-Kóreu og að valdbeiting, jafnvel með blessun Öryggisráðsins, væri ekki ásættanleg.Jinping og Putin kölluðu eftir því að Norður-Kórea myndi hætta tilraunum sínum og að Bandaríkin og Suður-Kóreu myndu hætta umfangsmiklum heræfingum sínum.
Donald Trump Norður-Kórea Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent TikTok bann í Bandaríkjunum Erlent Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Fleiri fréttir Stofnaði eigin grín-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Sjá meira