Brynjar: Blanda mér ekki í pólitík Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. júlí 2017 14:00 Brynjar í leik gegn Keflavík fyrr í sumar. vísir/anton Leiknir R. mætir FH í Kaplakrika í fyrsta undanúrslitleiknum í bikarsögu félagsins. Leiknismenn tryggðu sér sæti í undanúrslitunum með sigri á Skagamönnum í framlengdum leik í gær. „Þetta er mjög spennandi og verður mjög gaman. Ég hlakka til að mæta þangað og sjá Leiknisfólk flykkjast í Krikann,“ sagði Brynjar Hlöðversson, fyrirliði Leiknis, í samtali við Vísi eftir bikardráttinn í dag. FH var ekki óskamótherji hans. „Það var ákveðinn draumur sem blundaði í mér að mæta ÍBV í Eyjum og leikurinn yrði færður yfir á Þjóðhátíð. En það var samt bara djók draumur. Það hefði verið óskandi að fá heimaleik,“ sagði Brynjar. Leiknir hefur slegið út tvö lið úr Pepsi-deildinni, Grindavík og ÍA, á leið sinni í undanúrslitin og mæta núna því þriðja í röð. „Við höfum höfum staðið okkur vel á móti þeim og stefnum á að halda því áfram,“ sagði Brynjar um leikina gegn liðunum í deildinni fyrir ofan Leikni. Talsverð umræða hefur skapast, m.a. á samfélagsmiðlum, um möguleikann á sameiningu Breiðholtsfélaganna Leiknis og ÍR. En hvar stendur Brynjar í því máli? „Við Eyjó markvörður [Eyjólfur Tómasson] höfum sagt síðan við byrjuðum í fótbolta að við ætlum ekki að blanda okkur í pólitíkina fyrr en við erum hættir,“ sagði Brynjar. „Það eru háværar raddir um sameiningu en raddirnar á móti eru fáar og lágværar. Ég sé bara hvað gerist.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Undanúrslit Borgunarbikarsins: Leiknismenn fara í Krikann Leiknir R. mætir Íslandsmeisturum FH í undanúrslitum Borgunarbikars karla. Leiknismenn tryggðu sér sæti í undanúrslitum bikarkeppninnar í fyrsta sinn í sögu félagsins með sigri á ÍA í gær. 4. júlí 2017 12:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Leiknir R. - ÍA 2-1 | Leiknismenn í undanúrslit í fyrsta sinn Leiknir R. komst í kvöld í undanúrslit bikarkeppninnar í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 2-1 sigur á ÍA eftir framlengdan leik á Leiknisvelli. Elvar Páll Sigurðsson skoraði sigurmarkið á 96. mínútu. 3. júlí 2017 22:45 Halldór Kristinn: Gaman að fá að sparka aðeins í Hilmar Árna og hlusta á Óttar Bjarna væla Halldór Kristinn Halldórsson átti frábæran leik þegar Leiknir R. tryggði sér sæti í undanúrslitum Borgunarbikarsins. 3. júlí 2017 22:43 Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Fleiri fréttir Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? ÍBV - KA | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Sjá meira
Leiknir R. mætir FH í Kaplakrika í fyrsta undanúrslitleiknum í bikarsögu félagsins. Leiknismenn tryggðu sér sæti í undanúrslitunum með sigri á Skagamönnum í framlengdum leik í gær. „Þetta er mjög spennandi og verður mjög gaman. Ég hlakka til að mæta þangað og sjá Leiknisfólk flykkjast í Krikann,“ sagði Brynjar Hlöðversson, fyrirliði Leiknis, í samtali við Vísi eftir bikardráttinn í dag. FH var ekki óskamótherji hans. „Það var ákveðinn draumur sem blundaði í mér að mæta ÍBV í Eyjum og leikurinn yrði færður yfir á Þjóðhátíð. En það var samt bara djók draumur. Það hefði verið óskandi að fá heimaleik,“ sagði Brynjar. Leiknir hefur slegið út tvö lið úr Pepsi-deildinni, Grindavík og ÍA, á leið sinni í undanúrslitin og mæta núna því þriðja í röð. „Við höfum höfum staðið okkur vel á móti þeim og stefnum á að halda því áfram,“ sagði Brynjar um leikina gegn liðunum í deildinni fyrir ofan Leikni. Talsverð umræða hefur skapast, m.a. á samfélagsmiðlum, um möguleikann á sameiningu Breiðholtsfélaganna Leiknis og ÍR. En hvar stendur Brynjar í því máli? „Við Eyjó markvörður [Eyjólfur Tómasson] höfum sagt síðan við byrjuðum í fótbolta að við ætlum ekki að blanda okkur í pólitíkina fyrr en við erum hættir,“ sagði Brynjar. „Það eru háværar raddir um sameiningu en raddirnar á móti eru fáar og lágværar. Ég sé bara hvað gerist.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Undanúrslit Borgunarbikarsins: Leiknismenn fara í Krikann Leiknir R. mætir Íslandsmeisturum FH í undanúrslitum Borgunarbikars karla. Leiknismenn tryggðu sér sæti í undanúrslitum bikarkeppninnar í fyrsta sinn í sögu félagsins með sigri á ÍA í gær. 4. júlí 2017 12:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Leiknir R. - ÍA 2-1 | Leiknismenn í undanúrslit í fyrsta sinn Leiknir R. komst í kvöld í undanúrslit bikarkeppninnar í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 2-1 sigur á ÍA eftir framlengdan leik á Leiknisvelli. Elvar Páll Sigurðsson skoraði sigurmarkið á 96. mínútu. 3. júlí 2017 22:45 Halldór Kristinn: Gaman að fá að sparka aðeins í Hilmar Árna og hlusta á Óttar Bjarna væla Halldór Kristinn Halldórsson átti frábæran leik þegar Leiknir R. tryggði sér sæti í undanúrslitum Borgunarbikarsins. 3. júlí 2017 22:43 Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Fleiri fréttir Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? ÍBV - KA | Úrslitaleikur um Forsetabikarinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Sjá meira
Undanúrslit Borgunarbikarsins: Leiknismenn fara í Krikann Leiknir R. mætir Íslandsmeisturum FH í undanúrslitum Borgunarbikars karla. Leiknismenn tryggðu sér sæti í undanúrslitum bikarkeppninnar í fyrsta sinn í sögu félagsins með sigri á ÍA í gær. 4. júlí 2017 12:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Leiknir R. - ÍA 2-1 | Leiknismenn í undanúrslit í fyrsta sinn Leiknir R. komst í kvöld í undanúrslit bikarkeppninnar í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 2-1 sigur á ÍA eftir framlengdan leik á Leiknisvelli. Elvar Páll Sigurðsson skoraði sigurmarkið á 96. mínútu. 3. júlí 2017 22:45
Halldór Kristinn: Gaman að fá að sparka aðeins í Hilmar Árna og hlusta á Óttar Bjarna væla Halldór Kristinn Halldórsson átti frábæran leik þegar Leiknir R. tryggði sér sæti í undanúrslitum Borgunarbikarsins. 3. júlí 2017 22:43