Sólríkur sunnudagur fram undan Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. júlí 2017 10:25 Spákortið fyrir næstkomandi sunnudag er nokkuð sumarlegt. veðurstofa íslands Það er sólríkur sunnudagur fram undan nánast um allt land næstu helgi ef marka má spákortin á vef Veðurstofu Íslands. Teitur Arason, vakthafandi veðurfræðingur, segir að ástæðan fyrir spánni sé sú að búist sé við hæðarhrygg yfir landinu á sunnudag. „Nýjustu spár gera ráð fyrir að þá fari hæðarhryggur yfir landið og fyrir þá sem vilja sólríkt, rólegt og gott veður þá er það draumastaðan en ekki lægðirnar. Hæðarhryggurinn færir okkur sólina svo við vonum bara að þessi spá rætist fyrir þá sem telja sig sóllitla þetta sumarið sem eru nú kannski svolítið margir,“ segir Teitur. Aðspurður hvort að sólin haldist eitthvað í kortunum fram í næstu viku segir Teitur svo ekki vera. „Það kemur lægð í kjölfarið svo það er gert ráð fyrir að það rigni á mánudaginn og það má því segja að þetta sé hæðarhryggurinn á milli lægðanna.“Veðurhorfur í dag og næstu daga:Fremur hægur vindur, skýjað með köflum og skúrir á víð og dreif, einkum seinnipartinn. Suðaustan 5-13 á morgun, en austlægari við norðurströndina. Víða rigning, einkum syðst, en þurrt að kalla austanlands. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast við suðausturströndina í dag en í innsveitum norðaustantil á morgun.Á fimmtudag:Suðaustan og austan 8-15 m/s, en heldur hægari vindur eftir hádegi. Þurrt norðanlands framan af degi, annars víða rigning eða skúrir. Hiti 10 til 17 stig, hlýjast á Norðvesturlandi.Á föstudag:Sunnan 8-13 og rigning á sunnanverðu landinu. Hægari breytileg átt og bjart með köflum norðantil, en stöku skúrir síðdegis. Hiti 9 til 16 stig, hlýjast fyrir norðan.Á laugardag:Hæg norðlæg eða breytileg átt. Skýjað og dálítil væta norðanlands. Skýjað með köflum og síðdegisskúrir sunnan heiða. Hiti frá 7 stigum við norðurströndina, upp í 16 stig á Suðurlandi.Á sunnudag:Fremur hæg vestlæg átt. Víða léttskýjað á landinu og hiti 12 til 18 stig.Á mánudag:Útlit fyrir sunnanátt með rigningu, en þurrt og fremur hlýtt á Norður- og Austurlandi. Veður Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Fleiri fréttir Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Sjá meira
Það er sólríkur sunnudagur fram undan nánast um allt land næstu helgi ef marka má spákortin á vef Veðurstofu Íslands. Teitur Arason, vakthafandi veðurfræðingur, segir að ástæðan fyrir spánni sé sú að búist sé við hæðarhrygg yfir landinu á sunnudag. „Nýjustu spár gera ráð fyrir að þá fari hæðarhryggur yfir landið og fyrir þá sem vilja sólríkt, rólegt og gott veður þá er það draumastaðan en ekki lægðirnar. Hæðarhryggurinn færir okkur sólina svo við vonum bara að þessi spá rætist fyrir þá sem telja sig sóllitla þetta sumarið sem eru nú kannski svolítið margir,“ segir Teitur. Aðspurður hvort að sólin haldist eitthvað í kortunum fram í næstu viku segir Teitur svo ekki vera. „Það kemur lægð í kjölfarið svo það er gert ráð fyrir að það rigni á mánudaginn og það má því segja að þetta sé hæðarhryggurinn á milli lægðanna.“Veðurhorfur í dag og næstu daga:Fremur hægur vindur, skýjað með köflum og skúrir á víð og dreif, einkum seinnipartinn. Suðaustan 5-13 á morgun, en austlægari við norðurströndina. Víða rigning, einkum syðst, en þurrt að kalla austanlands. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast við suðausturströndina í dag en í innsveitum norðaustantil á morgun.Á fimmtudag:Suðaustan og austan 8-15 m/s, en heldur hægari vindur eftir hádegi. Þurrt norðanlands framan af degi, annars víða rigning eða skúrir. Hiti 10 til 17 stig, hlýjast á Norðvesturlandi.Á föstudag:Sunnan 8-13 og rigning á sunnanverðu landinu. Hægari breytileg átt og bjart með köflum norðantil, en stöku skúrir síðdegis. Hiti 9 til 16 stig, hlýjast fyrir norðan.Á laugardag:Hæg norðlæg eða breytileg átt. Skýjað og dálítil væta norðanlands. Skýjað með köflum og síðdegisskúrir sunnan heiða. Hiti frá 7 stigum við norðurströndina, upp í 16 stig á Suðurlandi.Á sunnudag:Fremur hæg vestlæg átt. Víða léttskýjað á landinu og hiti 12 til 18 stig.Á mánudag:Útlit fyrir sunnanátt með rigningu, en þurrt og fremur hlýtt á Norður- og Austurlandi.
Veður Mest lesið Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent Stórhríð og foktjón í vændum Veður Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Fleiri fréttir Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Sjá meira