Halldór Kristinn: Gaman að fá að sparka aðeins í Hilmar Árna og hlusta á Óttar Bjarna væla Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. júlí 2017 22:43 Halldór Kristinn (nr. 4) skallar frá marki Leiknis eins og hann gerði svo oft í leiknum. vísir/ernir „Þetta bikarævintýri heldur áfram og vonandi höldum við áfram að koma öðrum á óvart,“ sagði alsæll Halldór Kristinn Halldórsson, miðvörður Leiknis R., eftir sigurinn á ÍA í kvöld. Með honum tryggðu Leiknismenn sér sæti í undanúrslitum Borgunarbikarsins í fyrsta sinn. „Þetta var rosalega erfiður leikur á móti sterku liði. Við lögðum okkur alla fram og uppskárum eftir því.“ Leiknismenn spiluðu flottan fótbolta í fyrri hálfleik og voru sanngjarnt yfir að honum loknum. En í þeim seinni tóku Skagamenn yfir og voru líklegri aðilinn. „Þetta er sagan okkar í sumar; við eigum góðan fyrri hálfleik. En mér leið betur í seinni hálfleik en oft áður. Mér fannst við skynsamir,“ sagði Halldór sem skallaði ófáa boltana frá marki Leiknis í kvöld. „Það var nóg að gera og þannig á það að vera. Þetta eru skemmtilegustu leikirnir; mikið að gera, mikið af tæklingum og sköllum og mikil læti. Þetta var örugglega frábær skemmtun fyrir áhorfendur.“ Leiknismenn verða í pottinum þegar dregið verður í undanúrslit Borgunarbikarsins á morgun. En á Halldór sér óskamótherja? „Nei, nei. Ég ætla ekki að fara svo langt. Við gefum öllum leik. Ef við spilum svona náum við að stríða hvaða liði sem er,“ sagði Halldór. En kitlar það ekkert að mæta Stjörnunni sem er með nokkra Leiknismenn innan sinna raða? „Jú, það væri gaman. Það er kannski óskamótherjinn. Það væri gaman að fá að sparka aðeins í Hilmar Árna [Halldórsson] og hlusta á Óttar Bjarna [Guðmundsson] væla aðeins. Það væri ákjósanlegt,“ sagði Halldór léttur að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Leiknir R. - ÍA 2-1 | Leiknismenn í undanúrslit í fyrsta sinn Leiknir R. komst í kvöld í undanúrslit bikarkeppninnar í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 2-1 sigur á ÍA eftir framlengdan leik á Leiknisvelli. Elvar Páll Sigurðsson skoraði sigurmarkið á 96. mínútu. 3. júlí 2017 22:45 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Sjá meira
„Þetta bikarævintýri heldur áfram og vonandi höldum við áfram að koma öðrum á óvart,“ sagði alsæll Halldór Kristinn Halldórsson, miðvörður Leiknis R., eftir sigurinn á ÍA í kvöld. Með honum tryggðu Leiknismenn sér sæti í undanúrslitum Borgunarbikarsins í fyrsta sinn. „Þetta var rosalega erfiður leikur á móti sterku liði. Við lögðum okkur alla fram og uppskárum eftir því.“ Leiknismenn spiluðu flottan fótbolta í fyrri hálfleik og voru sanngjarnt yfir að honum loknum. En í þeim seinni tóku Skagamenn yfir og voru líklegri aðilinn. „Þetta er sagan okkar í sumar; við eigum góðan fyrri hálfleik. En mér leið betur í seinni hálfleik en oft áður. Mér fannst við skynsamir,“ sagði Halldór sem skallaði ófáa boltana frá marki Leiknis í kvöld. „Það var nóg að gera og þannig á það að vera. Þetta eru skemmtilegustu leikirnir; mikið að gera, mikið af tæklingum og sköllum og mikil læti. Þetta var örugglega frábær skemmtun fyrir áhorfendur.“ Leiknismenn verða í pottinum þegar dregið verður í undanúrslit Borgunarbikarsins á morgun. En á Halldór sér óskamótherja? „Nei, nei. Ég ætla ekki að fara svo langt. Við gefum öllum leik. Ef við spilum svona náum við að stríða hvaða liði sem er,“ sagði Halldór. En kitlar það ekkert að mæta Stjörnunni sem er með nokkra Leiknismenn innan sinna raða? „Jú, það væri gaman. Það er kannski óskamótherjinn. Það væri gaman að fá að sparka aðeins í Hilmar Árna [Halldórsson] og hlusta á Óttar Bjarna [Guðmundsson] væla aðeins. Það væri ákjósanlegt,“ sagði Halldór léttur að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Leiknir R. - ÍA 2-1 | Leiknismenn í undanúrslit í fyrsta sinn Leiknir R. komst í kvöld í undanúrslit bikarkeppninnar í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 2-1 sigur á ÍA eftir framlengdan leik á Leiknisvelli. Elvar Páll Sigurðsson skoraði sigurmarkið á 96. mínútu. 3. júlí 2017 22:45 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Sjá meira
Umfjöllun og myndir: Leiknir R. - ÍA 2-1 | Leiknismenn í undanúrslit í fyrsta sinn Leiknir R. komst í kvöld í undanúrslit bikarkeppninnar í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 2-1 sigur á ÍA eftir framlengdan leik á Leiknisvelli. Elvar Páll Sigurðsson skoraði sigurmarkið á 96. mínútu. 3. júlí 2017 22:45