Lík svissneskra hjóna fundust eftir 75 ár undir jökli Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. júlí 2017 21:41 Munir í eigu hjónanna fundust á vettvangi, þar á meðal föt og skór. Vísir/afp Tvö lík fundust á jökli í Sviss í síðustu viku en þar eru talin vera komin í leitirnar hjónin Marcelin og Francine Dumoulin. Þau hurfu á svæðinu árið 1942 en BBC greindi frá málinu. Dumoulin-hjónin héldu af stað til að vitja kúa sinna í svissnesku Ölpunum í ágúst árið 1942. Þau sneru aldrei aftur en talið er að þau hafi dottið ofan í sprungu í Tsanfleuron-jökli. Yngsta dóttir hjónanna, sem nú er 79 ára, sagðist ætla að gefa foreldrum sínum „jarðarförina sem þau ættu skilið.“ „Við eyddum allri ævi okkar í að leita að þeim,“ sagði Marceline Udry Dumoulin í viðtali við blaðið Lausanne daily Le Matin. „Ég get sagt það að eftir 75 ára bið veita þessar fréttir mér djúpstæða ró,“ sagði dóttirin enn fremur. Enn á eftir að greina erfðaefni úr líkunum til að staðfesta að um sé að ræða Dumoulin-hjónin. Starfsmaður skíðalyftufyrirtækis fann líkin á Tsanfleuron-jöklinum í síðustu viku en þá fundust einnig munir sem taldir eru hafa verið í eigu hjónanna. Þar á meðal voru bakpoki, glerflaska og bæði kvenmanns- og karlmannsskór. Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Fleiri fréttir Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Sjá meira
Tvö lík fundust á jökli í Sviss í síðustu viku en þar eru talin vera komin í leitirnar hjónin Marcelin og Francine Dumoulin. Þau hurfu á svæðinu árið 1942 en BBC greindi frá málinu. Dumoulin-hjónin héldu af stað til að vitja kúa sinna í svissnesku Ölpunum í ágúst árið 1942. Þau sneru aldrei aftur en talið er að þau hafi dottið ofan í sprungu í Tsanfleuron-jökli. Yngsta dóttir hjónanna, sem nú er 79 ára, sagðist ætla að gefa foreldrum sínum „jarðarförina sem þau ættu skilið.“ „Við eyddum allri ævi okkar í að leita að þeim,“ sagði Marceline Udry Dumoulin í viðtali við blaðið Lausanne daily Le Matin. „Ég get sagt það að eftir 75 ára bið veita þessar fréttir mér djúpstæða ró,“ sagði dóttirin enn fremur. Enn á eftir að greina erfðaefni úr líkunum til að staðfesta að um sé að ræða Dumoulin-hjónin. Starfsmaður skíðalyftufyrirtækis fann líkin á Tsanfleuron-jöklinum í síðustu viku en þá fundust einnig munir sem taldir eru hafa verið í eigu hjónanna. Þar á meðal voru bakpoki, glerflaska og bæði kvenmanns- og karlmannsskór.
Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Fleiri fréttir Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Sjá meira