Twitter-samfélagið í losti: Fyrst var þögn, síðan kom þruman Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. júlí 2017 22:20 Gunnar hefur tapað þremur af síðustu sex bardögum sínum. vísir/getty Santiago Ponzinibbio sigraði Gunnar Nelson í Glasgow í kvöld. Bardagi þeirra Gunnars og Ponzinibbios var aðal bardagi kvöldsins en hann stóð stutt yfir, aðeins í 82 sekúndur. Gunnar byrjaði bardagann af krafti og náði nokkrum góðum höggum. Argentínumaðurinn svaraði hins vegar fyrir sig, náði þungum höggum og kláraði bardagann. Íslendingar fylgdust vel með bardaganum og voru í sjokki með niðurstöðuna eins og merkja mátti á Twitter. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst.— Hjörtur Hjartar (@hjorturh) July 16, 2017 #ufc365 fyrst var þögn síðan kom þruman— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) July 16, 2017 kannski að skipta um inngöngulag "way down we go" gefur ekki góð fyrirheit #ufc365— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) July 16, 2017 Þegar Gunnar Nelson er kýldur líður mér eins og ég hafi verið kýldur. Ömurlegt að horfa á þetta. Kemur sterkari til baka!— Alexander Einarsson (@alexander_freyr) July 16, 2017 Highest highs and the lowest lows. Rough night. We live to do it again. Thanks everyone for great support, we'll be back— Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) July 16, 2017 Þetta var ákveðin niðurlæging. Titilbardagi fjarlægur draumur núna. En við segjum bara eins og í boltanum: On to the next one.— Viktor Hólmgeirsson (@ViktorHrafn) July 16, 2017 Jesús! Hvað gerðist?!?! Orðlaus.....#UFC— Marvin Vald (@MarvinVald) July 16, 2017 Ok er þessi slagur bara búinn?— Rakel Logadóttir (@rakelloga) July 16, 2017 Verður því miður ekki stjarna í UFC á næstunni, féll á stóra prófinu #Nelson— Hörður S Jónsson (@hoddi23) July 16, 2017 Vinstri krókur beint í egó íslensku þjóðarinnar— Arnar Þór Ingólfsson (@arnaringolfs) July 16, 2017 Nú grætur Íslenska þjóðin sig í svefn. #ufc365— Ármann Örn (@armannorn) July 16, 2017 Hvernig virkar svona þjóðarsorg? Er t.d. vinna á morgun? #ufc365 #nelson— Orri Freyr Rúnarsson (@OrriFreyr) July 16, 2017 Djöfull finnur maður til með Gunna. Loksins að nálgast toppinn og fær aðalbardaga...og þetta helvíti endar svona.— Eyþór Bjarnason (@ljonshjarta) July 16, 2017 Twitter þögnin er svo átakanleg #UFC— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) July 16, 2017 Ég dó inn í mér— Þorgrímur S Ólafsson (@ThorgrimurSmari) July 16, 2017 MMA Tengdar fréttir Ponzinibbio: Ég er besti bardagamaður heims Argentínumaðurinn Santiago Ponzinibbio mætir Gunnari Nelson í Glasgow í kvöld. Hann var hvers manns hugljúfi á fjölmiðladeginum. Talaði ágæta ensku en einhverra hluta vegna gekk honum illa að skilja aðra sem töluðu tungumálið. En honum líður vel og er þakklátur fyrir þetta stóra tækifæri. 16. júlí 2017 19:00 Fjöldi fólks bíður í röð til þess að sjá Gunnar Áhuginn á bardagakvöldi UFC í Glasgow er mikill og fólk var mætt mjög tímanlega á keppnisstað. 16. júlí 2017 16:17 Svona var bardagavikan hjá Gunnari | Kíkt á bak við tjöldin Mjölnir var að gefa frá sér frábært myndband þar sem fylgst er með Gunnari Nelson frá því hann fór að heiman frá sér í Reykjavík og nánast þar til hann stígur í búrið í Glasgow. 16. júlí 2017 16:54 Sjáðu svipmyndir úr bardaga Gunnars | Myndband Gunnar Nelson var rotaður af argentínska Santiago Ponzinibbio eftir aðeins 82 sekúndur á UFC 214 bardagakvöldinu í Glasgow í kvöld en þetta var þriðja tap Gunnars á UFC-ferlinum. 16. júlí 2017 22:15 Ponzinibbio rotaði Gunnar Frábærlega heppnuðu bardagakvöldi í Glasgow er lokið þar sem Gunnar Nelson varð að sætta sig við mjög svekkjandi tap gegn Santiago Ponzinibbio. 16. júlí 2017 21:45 „Gunnar Nelson er harður gaur“ Argentínumaðurinn Santiago Ponzinibbio kom, sá og sigraði í kvöld. 16. júlí 2017 22:04 Mest lesið Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum Fótbolti Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Fótbolti Fleiri fréttir „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Hera hafnaði í fimmta sæti á Evrópumótinu Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Giftu sig en gáfu síðan allar brúðkaupsgjafirnar Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kærastinn kom henni í opna skjöldu í markinu eftir hundrað kílómetra hlaup Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fengu gullverðlaun sín loksins afhent 28 árum of seint Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu Sjá meira
Santiago Ponzinibbio sigraði Gunnar Nelson í Glasgow í kvöld. Bardagi þeirra Gunnars og Ponzinibbios var aðal bardagi kvöldsins en hann stóð stutt yfir, aðeins í 82 sekúndur. Gunnar byrjaði bardagann af krafti og náði nokkrum góðum höggum. Argentínumaðurinn svaraði hins vegar fyrir sig, náði þungum höggum og kláraði bardagann. Íslendingar fylgdust vel með bardaganum og voru í sjokki með niðurstöðuna eins og merkja mátti á Twitter. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst.— Hjörtur Hjartar (@hjorturh) July 16, 2017 #ufc365 fyrst var þögn síðan kom þruman— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) July 16, 2017 kannski að skipta um inngöngulag "way down we go" gefur ekki góð fyrirheit #ufc365— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) July 16, 2017 Þegar Gunnar Nelson er kýldur líður mér eins og ég hafi verið kýldur. Ömurlegt að horfa á þetta. Kemur sterkari til baka!— Alexander Einarsson (@alexander_freyr) July 16, 2017 Highest highs and the lowest lows. Rough night. We live to do it again. Thanks everyone for great support, we'll be back— Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) July 16, 2017 Þetta var ákveðin niðurlæging. Titilbardagi fjarlægur draumur núna. En við segjum bara eins og í boltanum: On to the next one.— Viktor Hólmgeirsson (@ViktorHrafn) July 16, 2017 Jesús! Hvað gerðist?!?! Orðlaus.....#UFC— Marvin Vald (@MarvinVald) July 16, 2017 Ok er þessi slagur bara búinn?— Rakel Logadóttir (@rakelloga) July 16, 2017 Verður því miður ekki stjarna í UFC á næstunni, féll á stóra prófinu #Nelson— Hörður S Jónsson (@hoddi23) July 16, 2017 Vinstri krókur beint í egó íslensku þjóðarinnar— Arnar Þór Ingólfsson (@arnaringolfs) July 16, 2017 Nú grætur Íslenska þjóðin sig í svefn. #ufc365— Ármann Örn (@armannorn) July 16, 2017 Hvernig virkar svona þjóðarsorg? Er t.d. vinna á morgun? #ufc365 #nelson— Orri Freyr Rúnarsson (@OrriFreyr) July 16, 2017 Djöfull finnur maður til með Gunna. Loksins að nálgast toppinn og fær aðalbardaga...og þetta helvíti endar svona.— Eyþór Bjarnason (@ljonshjarta) July 16, 2017 Twitter þögnin er svo átakanleg #UFC— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) July 16, 2017 Ég dó inn í mér— Þorgrímur S Ólafsson (@ThorgrimurSmari) July 16, 2017
MMA Tengdar fréttir Ponzinibbio: Ég er besti bardagamaður heims Argentínumaðurinn Santiago Ponzinibbio mætir Gunnari Nelson í Glasgow í kvöld. Hann var hvers manns hugljúfi á fjölmiðladeginum. Talaði ágæta ensku en einhverra hluta vegna gekk honum illa að skilja aðra sem töluðu tungumálið. En honum líður vel og er þakklátur fyrir þetta stóra tækifæri. 16. júlí 2017 19:00 Fjöldi fólks bíður í röð til þess að sjá Gunnar Áhuginn á bardagakvöldi UFC í Glasgow er mikill og fólk var mætt mjög tímanlega á keppnisstað. 16. júlí 2017 16:17 Svona var bardagavikan hjá Gunnari | Kíkt á bak við tjöldin Mjölnir var að gefa frá sér frábært myndband þar sem fylgst er með Gunnari Nelson frá því hann fór að heiman frá sér í Reykjavík og nánast þar til hann stígur í búrið í Glasgow. 16. júlí 2017 16:54 Sjáðu svipmyndir úr bardaga Gunnars | Myndband Gunnar Nelson var rotaður af argentínska Santiago Ponzinibbio eftir aðeins 82 sekúndur á UFC 214 bardagakvöldinu í Glasgow í kvöld en þetta var þriðja tap Gunnars á UFC-ferlinum. 16. júlí 2017 22:15 Ponzinibbio rotaði Gunnar Frábærlega heppnuðu bardagakvöldi í Glasgow er lokið þar sem Gunnar Nelson varð að sætta sig við mjög svekkjandi tap gegn Santiago Ponzinibbio. 16. júlí 2017 21:45 „Gunnar Nelson er harður gaur“ Argentínumaðurinn Santiago Ponzinibbio kom, sá og sigraði í kvöld. 16. júlí 2017 22:04 Mest lesið Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Íslenski boltinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum Fótbolti Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Fótbolti Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Fótbolti Fleiri fréttir „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Hera hafnaði í fimmta sæti á Evrópumótinu Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Giftu sig en gáfu síðan allar brúðkaupsgjafirnar Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kærastinn kom henni í opna skjöldu í markinu eftir hundrað kílómetra hlaup Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fengu gullverðlaun sín loksins afhent 28 árum of seint Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu Sjá meira
Ponzinibbio: Ég er besti bardagamaður heims Argentínumaðurinn Santiago Ponzinibbio mætir Gunnari Nelson í Glasgow í kvöld. Hann var hvers manns hugljúfi á fjölmiðladeginum. Talaði ágæta ensku en einhverra hluta vegna gekk honum illa að skilja aðra sem töluðu tungumálið. En honum líður vel og er þakklátur fyrir þetta stóra tækifæri. 16. júlí 2017 19:00
Fjöldi fólks bíður í röð til þess að sjá Gunnar Áhuginn á bardagakvöldi UFC í Glasgow er mikill og fólk var mætt mjög tímanlega á keppnisstað. 16. júlí 2017 16:17
Svona var bardagavikan hjá Gunnari | Kíkt á bak við tjöldin Mjölnir var að gefa frá sér frábært myndband þar sem fylgst er með Gunnari Nelson frá því hann fór að heiman frá sér í Reykjavík og nánast þar til hann stígur í búrið í Glasgow. 16. júlí 2017 16:54
Sjáðu svipmyndir úr bardaga Gunnars | Myndband Gunnar Nelson var rotaður af argentínska Santiago Ponzinibbio eftir aðeins 82 sekúndur á UFC 214 bardagakvöldinu í Glasgow í kvöld en þetta var þriðja tap Gunnars á UFC-ferlinum. 16. júlí 2017 22:15
Ponzinibbio rotaði Gunnar Frábærlega heppnuðu bardagakvöldi í Glasgow er lokið þar sem Gunnar Nelson varð að sætta sig við mjög svekkjandi tap gegn Santiago Ponzinibbio. 16. júlí 2017 21:45
„Gunnar Nelson er harður gaur“ Argentínumaðurinn Santiago Ponzinibbio kom, sá og sigraði í kvöld. 16. júlí 2017 22:04