Sunna Rannveig sigraði Kelly D'Angelo Pétur Marinó Jónsson skrifar 16. júlí 2017 01:00 Mjölnir/Vísir Sunna Rannveig Davíðsdóttir vann sinn þriðja bardaga í röð í nótt í Kansas. Sunna sigraði Kelly D’Angelo eftir dómaraákvörðun og átti frábæra frammistöðu. Bardaginn var nokkuð jafn til að byrja með og skiptust þær á höggum. Báðar voru að lenda höggum en Sunna náði að stjórna Kelly upp við búrið í 1. lotu um tíma. Sunna var þó komin með blóðnasir strax í 1. lotu. Önnur lotan var einfaldlega frábær hjá Sunnu. Hún náði glæsilegri fellu snemma í 2. lotu og leyfði Kelly ekkert að standa upp. Hún stjórnaði henni allan tímann í gólfinu, náði nokkrum fínum olnbogum og hafði algjöra yfirburði. Kelly varðist ágætlega í gólfinu og náði Sunna ekki að ógna með uppgjafartökum. Þriðja lotan var nokkuð lík 1. lotunni þar sem þær skiptust á höggum. Kelly var hikandi við að sækja af ótta við að vera tekin niður og reyndi að beita gagnárásum. Báðar voru að ná höggum inn en Sunna var þó að hafa betur standandi. Þegar skammt var eftir af 3. lotunni náði hún annarri fellu sem innsiglaði lotuna. Dómararnir voru allir sammála um hver hefði unnið bardagann. Þetta var sannfærandi sigur hjá Sunnu og frábær frammistaða. Kelly D'Angelo var fyrir bardagann ósigruð í MMA og hnefaleikum og var þetta því hennar fyrsta tap á bardagaferlinum. Sigurinn var afar sannfærandi hjá Sunnu og hefur hún vaxið gríðarlega sem bardagaíþróttamaður síðan hún tók sinn fyrsta bardaga í Invicta í september. Sunna hefur unnið alla atvinnubardaga sína og er nú 3-0 sem atvinnumaður. Sunna þakkaði kærlega fyrir stuðninginn eftir bardagann og getur gengið stolt frá borði. MMA Tengdar fréttir Gunnar og Sunna á leið í stríð 15. júlí 2017 09:00 Sé ekki neitt annað fyrir mér en að ég standi uppi sem sigurvegari Sunna "Tsunami“ Davíðsdóttir kallar æfingabúðirnar sem hún hefur verið í draumaæfingabúðirnar. Henni líður vel og er tilbúin í næsta stríð. 29. júní 2017 06:00 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Sunna Rannveig Davíðsdóttir vann sinn þriðja bardaga í röð í nótt í Kansas. Sunna sigraði Kelly D’Angelo eftir dómaraákvörðun og átti frábæra frammistöðu. Bardaginn var nokkuð jafn til að byrja með og skiptust þær á höggum. Báðar voru að lenda höggum en Sunna náði að stjórna Kelly upp við búrið í 1. lotu um tíma. Sunna var þó komin með blóðnasir strax í 1. lotu. Önnur lotan var einfaldlega frábær hjá Sunnu. Hún náði glæsilegri fellu snemma í 2. lotu og leyfði Kelly ekkert að standa upp. Hún stjórnaði henni allan tímann í gólfinu, náði nokkrum fínum olnbogum og hafði algjöra yfirburði. Kelly varðist ágætlega í gólfinu og náði Sunna ekki að ógna með uppgjafartökum. Þriðja lotan var nokkuð lík 1. lotunni þar sem þær skiptust á höggum. Kelly var hikandi við að sækja af ótta við að vera tekin niður og reyndi að beita gagnárásum. Báðar voru að ná höggum inn en Sunna var þó að hafa betur standandi. Þegar skammt var eftir af 3. lotunni náði hún annarri fellu sem innsiglaði lotuna. Dómararnir voru allir sammála um hver hefði unnið bardagann. Þetta var sannfærandi sigur hjá Sunnu og frábær frammistaða. Kelly D'Angelo var fyrir bardagann ósigruð í MMA og hnefaleikum og var þetta því hennar fyrsta tap á bardagaferlinum. Sigurinn var afar sannfærandi hjá Sunnu og hefur hún vaxið gríðarlega sem bardagaíþróttamaður síðan hún tók sinn fyrsta bardaga í Invicta í september. Sunna hefur unnið alla atvinnubardaga sína og er nú 3-0 sem atvinnumaður. Sunna þakkaði kærlega fyrir stuðninginn eftir bardagann og getur gengið stolt frá borði.
MMA Tengdar fréttir Gunnar og Sunna á leið í stríð 15. júlí 2017 09:00 Sé ekki neitt annað fyrir mér en að ég standi uppi sem sigurvegari Sunna "Tsunami“ Davíðsdóttir kallar æfingabúðirnar sem hún hefur verið í draumaæfingabúðirnar. Henni líður vel og er tilbúin í næsta stríð. 29. júní 2017 06:00 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Sé ekki neitt annað fyrir mér en að ég standi uppi sem sigurvegari Sunna "Tsunami“ Davíðsdóttir kallar æfingabúðirnar sem hún hefur verið í draumaæfingabúðirnar. Henni líður vel og er tilbúin í næsta stríð. 29. júní 2017 06:00