Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Ritstjórn skrifar 13. júlí 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Það virðist sem Ísland sé ennþá í tísku, en haust-og vetrarherferð Alexander McQueen var tekin upp hér á landi. Myndirnar eru fallegar en tilfinningaþrungnar, og vildi ljósmyndarinn ná fram andstæðum í náttúrunni og endalausri birtu. ,,Ísland hefur bæði rómantíkina og grófleikann," segir á heimasíðu Alexander McQueen. Myndband herferðarinnar fylgir fréttinni. Mest lesið Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Adrien Brody stjarna jólaauglýsingar H&M Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Drusluvarningur á innkaupalistann Glamour Met Gala 2017: Hver er Rei Kawakubo? Glamour Stjörnum prýddur pallur hjá Versace Glamour Sumarlegt í garðpartý hjá Stellu Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour
Það virðist sem Ísland sé ennþá í tísku, en haust-og vetrarherferð Alexander McQueen var tekin upp hér á landi. Myndirnar eru fallegar en tilfinningaþrungnar, og vildi ljósmyndarinn ná fram andstæðum í náttúrunni og endalausri birtu. ,,Ísland hefur bæði rómantíkina og grófleikann," segir á heimasíðu Alexander McQueen. Myndband herferðarinnar fylgir fréttinni.
Mest lesið Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Adrien Brody stjarna jólaauglýsingar H&M Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Drusluvarningur á innkaupalistann Glamour Met Gala 2017: Hver er Rei Kawakubo? Glamour Stjörnum prýddur pallur hjá Versace Glamour Sumarlegt í garðpartý hjá Stellu Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour