Dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn barnabörnum Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. júlí 2017 16:47 Héraðsdómur Norðulands eystra er á Akureyri. Vísir/Pjetur Nær áttræður karlmaður hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn þremur barnabörnum sínum. Stúlkurnar voru á aldrinum 6-14 ára þegar brotin áttu sér stað en maðurinn braut á stúlkunum yfir margra ára tímabil. Þá var honum gert að greiða tveimur þeirra miskabætur, samtals 3,6 milljónir króna. Í ákæru segir meðal annars að maðurinn hafi snert kynfæri einnar stúlkunnar, talað til hennar á ósiðlegan og kynferðislegan hátt og brotið á henni á annan kynferðislegan hátt án þess að hafa við hana samræði. Hafi maðurinn ýmist vakið stúlkuna þar sem hún lá sofandi í rúmi sínu til að brjóta gegn henni eða brotið gegn henni á daginn. Maðurinn var sakaður um að hafa brotið gegn hinum stúlkunum tveimur í lengri tíma, svo til alla grunnskólagöngu þeirra. Sýndi hann þeim klámmyndbönd, fróaði sér fyrir framan þær og hafði við þær „önnur kynferðismök en samræði“. Ljóst er að brot mannsins eru umfangsmikil. Í dómnum yfir honum kemur fram að maðurinn, sem er nær áttræður, sé fjölveikur og noti fjölda lyfja. Litið var til aldurs hans við ákvörðun refsingar. Ákærði var fundinn sekur um alvarleg kynferðisbrot gegn þremur barnabörnum sínum og gert að sæta fangelsi í fjögur ár fyrir brot sín. Tvær stúlknanna kröfðust bóta af manninum, hvor um sig 1,8 milljóna króna, og var manninum gert að greiða umbeðnar upphæðir. Þá greiðir hann einnig allan sakarkostnað, rúmar 3 milljónir króna. Tengdar fréttir Afi sakaður um ítrekuð kynferðisbrot gegn barnabörnum Héraðssaksóknari hefur ákært mann fyrir kynferðisbrot gegn þremur barnabörnum hans þegar þær voru 6 til 14 ára gamlar. 10. maí 2017 17:00 Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Fleiri fréttir Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Sjá meira
Nær áttræður karlmaður hefur verið dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn þremur barnabörnum sínum. Stúlkurnar voru á aldrinum 6-14 ára þegar brotin áttu sér stað en maðurinn braut á stúlkunum yfir margra ára tímabil. Þá var honum gert að greiða tveimur þeirra miskabætur, samtals 3,6 milljónir króna. Í ákæru segir meðal annars að maðurinn hafi snert kynfæri einnar stúlkunnar, talað til hennar á ósiðlegan og kynferðislegan hátt og brotið á henni á annan kynferðislegan hátt án þess að hafa við hana samræði. Hafi maðurinn ýmist vakið stúlkuna þar sem hún lá sofandi í rúmi sínu til að brjóta gegn henni eða brotið gegn henni á daginn. Maðurinn var sakaður um að hafa brotið gegn hinum stúlkunum tveimur í lengri tíma, svo til alla grunnskólagöngu þeirra. Sýndi hann þeim klámmyndbönd, fróaði sér fyrir framan þær og hafði við þær „önnur kynferðismök en samræði“. Ljóst er að brot mannsins eru umfangsmikil. Í dómnum yfir honum kemur fram að maðurinn, sem er nær áttræður, sé fjölveikur og noti fjölda lyfja. Litið var til aldurs hans við ákvörðun refsingar. Ákærði var fundinn sekur um alvarleg kynferðisbrot gegn þremur barnabörnum sínum og gert að sæta fangelsi í fjögur ár fyrir brot sín. Tvær stúlknanna kröfðust bóta af manninum, hvor um sig 1,8 milljóna króna, og var manninum gert að greiða umbeðnar upphæðir. Þá greiðir hann einnig allan sakarkostnað, rúmar 3 milljónir króna.
Tengdar fréttir Afi sakaður um ítrekuð kynferðisbrot gegn barnabörnum Héraðssaksóknari hefur ákært mann fyrir kynferðisbrot gegn þremur barnabörnum hans þegar þær voru 6 til 14 ára gamlar. 10. maí 2017 17:00 Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Fleiri fréttir Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Sjá meira
Afi sakaður um ítrekuð kynferðisbrot gegn barnabörnum Héraðssaksóknari hefur ákært mann fyrir kynferðisbrot gegn þremur barnabörnum hans þegar þær voru 6 til 14 ára gamlar. 10. maí 2017 17:00