NFL-stjarna týndi sextán milljón króna eyrnalokk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2017 08:00 Julio Jones brosti ekki mikið þegar hann uppgötvaði að eyrnalokkurinn væri týndur. Vísir/Getty Julio Jones er einn af bestu útherjum NFL-deildarinnar og hann fær vel borgað fyrir vinnu sína í ameríska fótboltanum. Julio Jones spilar með Atlanta Falcons sem fór alla leið í Super Bowl á síðustu leiktíð. Jones og félagar urðu að sætta sig við sárgrætilegt tap í Super Bowl í febrúar en á dögunum var hann kannski ekki minna svekktur þegar hann uppgötvaði það að hann hafði týnt eyrnalokknum sínum. Julio Jones var þarna að leika sér sjóþotu á Lanier vatni og þegar hann kom í land þá var eyrnalokkurinn hvergi sjáanlegur. WXIA-TV í Atlanta sagði frá óhappinu. Jones fékk mikið sjokk enda var þetta enginn venjulegur eyrnalokkur. Skarpgripasalinn hans sagði blaðamönnum WXIA-TV að lokkurinn væri 150 þúsund dollara virði sem jafngildir tæpum sextán milljónum í íslenskum krónum. Jones var þó ekki tilbúinn að gefa lokkinn sinn upp á bátinn heldur kallaði hann til lið kafara sem reyndu að finna þennan sextán milljóna eyrnalokk. Það var hinsvegar nánast ómögulegt að finna eyrnalokkinn enda eins og að leita að nál í heystakki. Jones mætti til æfinga hjá Atlanta Falcons í gærkvöldi. Þegar hann var spurður út í atvikið með eyrnalokkinn þá sagðist hann fyrst og fremst vera þakklátur að enginn skildi slasast þegar hann datt af sjóþotunni. NFL Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira
Julio Jones er einn af bestu útherjum NFL-deildarinnar og hann fær vel borgað fyrir vinnu sína í ameríska fótboltanum. Julio Jones spilar með Atlanta Falcons sem fór alla leið í Super Bowl á síðustu leiktíð. Jones og félagar urðu að sætta sig við sárgrætilegt tap í Super Bowl í febrúar en á dögunum var hann kannski ekki minna svekktur þegar hann uppgötvaði það að hann hafði týnt eyrnalokknum sínum. Julio Jones var þarna að leika sér sjóþotu á Lanier vatni og þegar hann kom í land þá var eyrnalokkurinn hvergi sjáanlegur. WXIA-TV í Atlanta sagði frá óhappinu. Jones fékk mikið sjokk enda var þetta enginn venjulegur eyrnalokkur. Skarpgripasalinn hans sagði blaðamönnum WXIA-TV að lokkurinn væri 150 þúsund dollara virði sem jafngildir tæpum sextán milljónum í íslenskum krónum. Jones var þó ekki tilbúinn að gefa lokkinn sinn upp á bátinn heldur kallaði hann til lið kafara sem reyndu að finna þennan sextán milljóna eyrnalokk. Það var hinsvegar nánast ómögulegt að finna eyrnalokkinn enda eins og að leita að nál í heystakki. Jones mætti til æfinga hjá Atlanta Falcons í gærkvöldi. Þegar hann var spurður út í atvikið með eyrnalokkinn þá sagðist hann fyrst og fremst vera þakklátur að enginn skildi slasast þegar hann datt af sjóþotunni.
NFL Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira