Fjögur heimsmet á HM í sundi í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2017 22:23 Lilly King fagnar heimsmeti sínu. Vísir/Getty Fjögur heimsmet féllu á þriðja degi heimsmeistaramótsins í sundi sem fram fer í Búdapest í Ungverjalandi þessa dagana. Bretinn Adam Peaty tvíbætti heimsmetið í 50 metra bringusundi og hin bandaríska Lilly King og hin kanadíska Kylie Masse settu líka heimsmet þegar þær tryggðu sér gull. Adam Peaty sló heimsmet sitt í 50 metra bringusundi tvisvar og varð líka fyrsti maðurinn til að synda 50 metra bringusund á undir 26 sekúndum. Hann bætti fyrst metið í undanrásum (26,10 sekúndur) og svo aftur í undanúrslitum (25,95 sekúndur). Lilly King tryggði sér heimsmeistaratitilinn í 100 metra bringusundi þegar hún synti á 1:04,13 sekúndum og bætti fjögurra ára gamalt heimsmet Litháans Rutu Meilutyte. Hin umdeilda rússneska sundkona Yuliya Efimova varð að sætta sig við bronsið því bandaríska sundkonan Katie Meili náði silfrinu. Kylie Masse tryggði sér heimsmeistaratitilinn í 100 metra baksundi með því að koma í mark á 58,10 sekúndum en gamla heimsmetið átti hin breska Gemma Spofforth sem synti á 58,12 sekúndum árið 2009. Kathleen Baker frá Bandaríkjunum fékk silfur og Ástralinn Emily Seebohm tók bronsið. Heimsmetið var orðið átta ára gamalt og Gemma Spofforth synti í sundbúningum fræga þegar hún setti metið en sá búningur er ekki leyfður lengur. Sund Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Sjá meira
Fjögur heimsmet féllu á þriðja degi heimsmeistaramótsins í sundi sem fram fer í Búdapest í Ungverjalandi þessa dagana. Bretinn Adam Peaty tvíbætti heimsmetið í 50 metra bringusundi og hin bandaríska Lilly King og hin kanadíska Kylie Masse settu líka heimsmet þegar þær tryggðu sér gull. Adam Peaty sló heimsmet sitt í 50 metra bringusundi tvisvar og varð líka fyrsti maðurinn til að synda 50 metra bringusund á undir 26 sekúndum. Hann bætti fyrst metið í undanrásum (26,10 sekúndur) og svo aftur í undanúrslitum (25,95 sekúndur). Lilly King tryggði sér heimsmeistaratitilinn í 100 metra bringusundi þegar hún synti á 1:04,13 sekúndum og bætti fjögurra ára gamalt heimsmet Litháans Rutu Meilutyte. Hin umdeilda rússneska sundkona Yuliya Efimova varð að sætta sig við bronsið því bandaríska sundkonan Katie Meili náði silfrinu. Kylie Masse tryggði sér heimsmeistaratitilinn í 100 metra baksundi með því að koma í mark á 58,10 sekúndum en gamla heimsmetið átti hin breska Gemma Spofforth sem synti á 58,12 sekúndum árið 2009. Kathleen Baker frá Bandaríkjunum fékk silfur og Ástralinn Emily Seebohm tók bronsið. Heimsmetið var orðið átta ára gamalt og Gemma Spofforth synti í sundbúningum fræga þegar hún setti metið en sá búningur er ekki leyfður lengur.
Sund Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Stjörnurnar skrifuðu allar á hausinn á smábarni Halda maraþonhlaup ellefu hundruð metrum undir sjávarmáli Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn