Úrslitin réðust á Íslandsmótinu í golfi | Myndaveisla Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. júlí 2017 22:25 Heimamaðurinn Axel Bóasson varð Íslandsmeistari í annað sinn. vísir/andri marinó Úrslitin á Íslandsmótinu í golfi réðust á Hvaleyrarvelli í dag. Í kvennaflokki hrósaði atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir sigri og tryggði sér sinn þriðja Íslandsmeistaratitil. Mikil spenna var í karlaflokki þar sem úrslitin réðust í bráðabana. Þar hafði heimamaðurinn Axel Bóasson betur gegn Haraldi Franklín Magnús.Andri Marinó Karlsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á Hvaleyrarvelli í dag og tók þessar skemmtilegu myndir sem má sjá hér að neðan. Golf Tengdar fréttir Haraldur: Var í ákveðnu spennufalli á leiðinni í umspilið Haraldur Franklín Magnús, kylfingur úr GR, var léttur er blaðamaður Vísis náði á honum eftir að hafa tapað í umspili upp á Íslandsmeistaratitilinn í höggleik gegn Axeli Bóassyni fyrr í dag. 23. júlí 2017 20:00 Axel Íslandsmeistari í annað sinn eftir bráðabana Axel Bóasson, kylfingur úr GK, varð í dag Íslandsmeistari í höggleik í karlaflokki á heimavelli sínum eftir bráðabana en ótrúleg fimm högga sveifla á lokaholunum sendi þetta í bráðabana þótt að Axel hafi leitt um tíma með sjö höggum. 23. júlí 2017 18:15 Valdís: Átti í bölvuðum vandræðum með veðrið alla helgina Valdís Þóra Jónsdóttir, nýkrýndur Íslandsmeistari í höggleik 2017, var að vonum sátt eftir að sigurinn var í höfn en hún sagði aðstæður hafa verið krefjandi alla helgina í Hvaleyrinni. 23. júlí 2017 19:45 Köttur stal sviðsljósinu á lokaholunni Það kom upp skemmtilegt atvik á Íslandsmótinu í höggleik sem fór fram á Hvaleyrarvelli í Hafnafirði í dag. 23. júlí 2017 20:15 Valdís Þóra Íslandsmeistari í þriðja sinn Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr GL, er Íslandsmeistari í höggleik í kvennaflokki í þriðja sinn á ferlinum eftir æsispennandi lokahring þar sem hún hafði betur gegn heimakonunni Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur úr GK. 23. júlí 2017 17:01 Axel: Kylfuberinn þurfti að róa mig niður á leiðinni í umspilið Nýkrýndur Íslandsmeistari í höggleik var brattur er blaðamaður Vísis heyrði í honum en hann sagðist aðeins vera ósáttur með eitt högg alla helgina sem kostaði hann næstum því sigurinn. 23. júlí 2017 20:20 Mest lesið Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Úrslitin á Íslandsmótinu í golfi réðust á Hvaleyrarvelli í dag. Í kvennaflokki hrósaði atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir sigri og tryggði sér sinn þriðja Íslandsmeistaratitil. Mikil spenna var í karlaflokki þar sem úrslitin réðust í bráðabana. Þar hafði heimamaðurinn Axel Bóasson betur gegn Haraldi Franklín Magnús.Andri Marinó Karlsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á Hvaleyrarvelli í dag og tók þessar skemmtilegu myndir sem má sjá hér að neðan.
Golf Tengdar fréttir Haraldur: Var í ákveðnu spennufalli á leiðinni í umspilið Haraldur Franklín Magnús, kylfingur úr GR, var léttur er blaðamaður Vísis náði á honum eftir að hafa tapað í umspili upp á Íslandsmeistaratitilinn í höggleik gegn Axeli Bóassyni fyrr í dag. 23. júlí 2017 20:00 Axel Íslandsmeistari í annað sinn eftir bráðabana Axel Bóasson, kylfingur úr GK, varð í dag Íslandsmeistari í höggleik í karlaflokki á heimavelli sínum eftir bráðabana en ótrúleg fimm högga sveifla á lokaholunum sendi þetta í bráðabana þótt að Axel hafi leitt um tíma með sjö höggum. 23. júlí 2017 18:15 Valdís: Átti í bölvuðum vandræðum með veðrið alla helgina Valdís Þóra Jónsdóttir, nýkrýndur Íslandsmeistari í höggleik 2017, var að vonum sátt eftir að sigurinn var í höfn en hún sagði aðstæður hafa verið krefjandi alla helgina í Hvaleyrinni. 23. júlí 2017 19:45 Köttur stal sviðsljósinu á lokaholunni Það kom upp skemmtilegt atvik á Íslandsmótinu í höggleik sem fór fram á Hvaleyrarvelli í Hafnafirði í dag. 23. júlí 2017 20:15 Valdís Þóra Íslandsmeistari í þriðja sinn Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr GL, er Íslandsmeistari í höggleik í kvennaflokki í þriðja sinn á ferlinum eftir æsispennandi lokahring þar sem hún hafði betur gegn heimakonunni Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur úr GK. 23. júlí 2017 17:01 Axel: Kylfuberinn þurfti að róa mig niður á leiðinni í umspilið Nýkrýndur Íslandsmeistari í höggleik var brattur er blaðamaður Vísis heyrði í honum en hann sagðist aðeins vera ósáttur með eitt högg alla helgina sem kostaði hann næstum því sigurinn. 23. júlí 2017 20:20 Mest lesið Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Haraldur: Var í ákveðnu spennufalli á leiðinni í umspilið Haraldur Franklín Magnús, kylfingur úr GR, var léttur er blaðamaður Vísis náði á honum eftir að hafa tapað í umspili upp á Íslandsmeistaratitilinn í höggleik gegn Axeli Bóassyni fyrr í dag. 23. júlí 2017 20:00
Axel Íslandsmeistari í annað sinn eftir bráðabana Axel Bóasson, kylfingur úr GK, varð í dag Íslandsmeistari í höggleik í karlaflokki á heimavelli sínum eftir bráðabana en ótrúleg fimm högga sveifla á lokaholunum sendi þetta í bráðabana þótt að Axel hafi leitt um tíma með sjö höggum. 23. júlí 2017 18:15
Valdís: Átti í bölvuðum vandræðum með veðrið alla helgina Valdís Þóra Jónsdóttir, nýkrýndur Íslandsmeistari í höggleik 2017, var að vonum sátt eftir að sigurinn var í höfn en hún sagði aðstæður hafa verið krefjandi alla helgina í Hvaleyrinni. 23. júlí 2017 19:45
Köttur stal sviðsljósinu á lokaholunni Það kom upp skemmtilegt atvik á Íslandsmótinu í höggleik sem fór fram á Hvaleyrarvelli í Hafnafirði í dag. 23. júlí 2017 20:15
Valdís Þóra Íslandsmeistari í þriðja sinn Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr GL, er Íslandsmeistari í höggleik í kvennaflokki í þriðja sinn á ferlinum eftir æsispennandi lokahring þar sem hún hafði betur gegn heimakonunni Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur úr GK. 23. júlí 2017 17:01
Axel: Kylfuberinn þurfti að róa mig niður á leiðinni í umspilið Nýkrýndur Íslandsmeistari í höggleik var brattur er blaðamaður Vísis heyrði í honum en hann sagðist aðeins vera ósáttur með eitt högg alla helgina sem kostaði hann næstum því sigurinn. 23. júlí 2017 20:20
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti