Texti Despacito of kynferðislegur Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 20. júlí 2017 08:48 Daddy Yankee og Luis Fonsi flytja lagið Despacito. Skjáskot/YouTube Yfirvöld í Malasíu hafa bannað spilun á laginu Despacito á útvarps- og sjónvarpsstöðvum í eigu ríkis landsins. Þetta segir Salleh Said Keruak, samskipta og margmiðlunarráðherra landsins, í samtali við fréttastofu AFP. Lagið þykir ekki samræmast gildum múslimatrúar, sem meirihluti Malasíubúa aðhyllist. Keruak segir að ráðuneytinu hafi borist fjölmargar kvartanir vegna kynferðislegra texta lagsins. „Despacito verður ekki spilað á stöðvum í eigu ríkisins vegna kvartana almennings. Textinn er þess eðlis að hann eigi ekki að heyrast,“ segir Said Keruak. Hann segist jafnframt vona að einkareknar stöðvar í landinu taki ríkið sér til fyrirmyndar. „Einkareknar stöðvar í Malasí hvetjum við til að ritskoða sjálfar sig.“ Lagið Despacito er vinsælasta lag heims um þessar mundir og er meðal annars mest streymda lag allra tíma, en hlustað hefur verið á lagið yfir 4,6 milljarð sinnum á hinum ýmsu stryemisveitum. Í Malasíu gilda ströng lög um ritskoðun og hafa yfirvöld áður bannað ýmis lög sem þykja fara yfir strikið.Lagið er hins vegar ekki bannað hér á landi og því má heyra það, með viðbót söngvarans Justin Bieber, í spilaranum hér fyrir neðan. Tónlist Tengdar fréttir Despacito mest streymda lag allra tíma: „Ég vildi bara fá fólk til að dansa“ Lagið Despacito eftir söngvarann Luis Fonsi er orðið mest streymda lag allra tíma, aðeins sex mánuðum eftir að það kom fyrst út. 19. júlí 2017 11:00 Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Yfirvöld í Malasíu hafa bannað spilun á laginu Despacito á útvarps- og sjónvarpsstöðvum í eigu ríkis landsins. Þetta segir Salleh Said Keruak, samskipta og margmiðlunarráðherra landsins, í samtali við fréttastofu AFP. Lagið þykir ekki samræmast gildum múslimatrúar, sem meirihluti Malasíubúa aðhyllist. Keruak segir að ráðuneytinu hafi borist fjölmargar kvartanir vegna kynferðislegra texta lagsins. „Despacito verður ekki spilað á stöðvum í eigu ríkisins vegna kvartana almennings. Textinn er þess eðlis að hann eigi ekki að heyrast,“ segir Said Keruak. Hann segist jafnframt vona að einkareknar stöðvar í landinu taki ríkið sér til fyrirmyndar. „Einkareknar stöðvar í Malasí hvetjum við til að ritskoða sjálfar sig.“ Lagið Despacito er vinsælasta lag heims um þessar mundir og er meðal annars mest streymda lag allra tíma, en hlustað hefur verið á lagið yfir 4,6 milljarð sinnum á hinum ýmsu stryemisveitum. Í Malasíu gilda ströng lög um ritskoðun og hafa yfirvöld áður bannað ýmis lög sem þykja fara yfir strikið.Lagið er hins vegar ekki bannað hér á landi og því má heyra það, með viðbót söngvarans Justin Bieber, í spilaranum hér fyrir neðan.
Tónlist Tengdar fréttir Despacito mest streymda lag allra tíma: „Ég vildi bara fá fólk til að dansa“ Lagið Despacito eftir söngvarann Luis Fonsi er orðið mest streymda lag allra tíma, aðeins sex mánuðum eftir að það kom fyrst út. 19. júlí 2017 11:00 Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Despacito mest streymda lag allra tíma: „Ég vildi bara fá fólk til að dansa“ Lagið Despacito eftir söngvarann Luis Fonsi er orðið mest streymda lag allra tíma, aðeins sex mánuðum eftir að það kom fyrst út. 19. júlí 2017 11:00