Hóta því að skjóta eldflaugum að Guam Samúel Karl Ólason skrifar 8. ágúst 2017 22:54 Frá heræfingu í Norður-Kóreu í sumar. Vísir/AFP Hernaðaryfirvöld í Norður-Kóreu tilkynntu nú í kvöld (miðvikudagsmorgun þar) að verið sé að íhuga af alvöru að skjóta eldflaugum að herstöðvum Bandaríkjanna í Guam. Þar eru nokkrar B-1B sprengjuflugvélar sem búið er að fljúga nokkrum sinnum yfir Kóreuskagann á síðustu vikum. Talsmaður hersins segir að ekki sé búið að kynna Kim Jong-Un slíka áætlun en það verði gert. Eftir það geti árásin verið framkvæmd hvenær sem er. Samkvæmt Yonhap fréttaveitunni frá Suður-Kóreu stendur til að kynna einræðisherranum áætlunina á næstunni.Fyrr í kvöld sagði Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, að hótunum Norður-Kóreu yrði mætt með „eldi og heift“. Að heimurinn hefði aldrei séð annað eins. Leyniþjónustur Bandaríkjanna eru sagðar telja að eldflauga- og kjarnorkuvopnaáætlanir Norður-Kóreu sé komnar lengra á veg en áður hefur talið og að Norður-Kóreumenn hafi þegar framleitt kjarnorkuvopn sem koma mætti fyrir í langdrægri eldflaug.Sjá einnig: Segist tilbúinn til að mæta Norður-Kóreu með „heift“Í frétt Yonhap kemur einnig fram að talsmaður hersins hafi sagt nauðsynlegt fyrir Norður-Kóreu að hefta notkun herstöðvanna á Guam. Á undanförnum vikum hefur B-1B sprengjuþotum verið flogið yfir Kóreuskagann í kjölfar eldflaugatilrauna Norður-Kóreu. Sprengjuþoturnar hafa burði til að bera kjarnorkuvopn. Experts say North Korea still needs significant technological gains in order to become a full-fledged nuclear threat https://t.co/ozQxGjQ0CC— AFP news agency (@AFP) August 8, 2017 Norður-Kórea Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Sjá meira
Hernaðaryfirvöld í Norður-Kóreu tilkynntu nú í kvöld (miðvikudagsmorgun þar) að verið sé að íhuga af alvöru að skjóta eldflaugum að herstöðvum Bandaríkjanna í Guam. Þar eru nokkrar B-1B sprengjuflugvélar sem búið er að fljúga nokkrum sinnum yfir Kóreuskagann á síðustu vikum. Talsmaður hersins segir að ekki sé búið að kynna Kim Jong-Un slíka áætlun en það verði gert. Eftir það geti árásin verið framkvæmd hvenær sem er. Samkvæmt Yonhap fréttaveitunni frá Suður-Kóreu stendur til að kynna einræðisherranum áætlunina á næstunni.Fyrr í kvöld sagði Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, að hótunum Norður-Kóreu yrði mætt með „eldi og heift“. Að heimurinn hefði aldrei séð annað eins. Leyniþjónustur Bandaríkjanna eru sagðar telja að eldflauga- og kjarnorkuvopnaáætlanir Norður-Kóreu sé komnar lengra á veg en áður hefur talið og að Norður-Kóreumenn hafi þegar framleitt kjarnorkuvopn sem koma mætti fyrir í langdrægri eldflaug.Sjá einnig: Segist tilbúinn til að mæta Norður-Kóreu með „heift“Í frétt Yonhap kemur einnig fram að talsmaður hersins hafi sagt nauðsynlegt fyrir Norður-Kóreu að hefta notkun herstöðvanna á Guam. Á undanförnum vikum hefur B-1B sprengjuþotum verið flogið yfir Kóreuskagann í kjölfar eldflaugatilrauna Norður-Kóreu. Sprengjuþoturnar hafa burði til að bera kjarnorkuvopn. Experts say North Korea still needs significant technological gains in order to become a full-fledged nuclear threat https://t.co/ozQxGjQ0CC— AFP news agency (@AFP) August 8, 2017
Norður-Kórea Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Sjá meira