Ólafía keppir í Einvíginu á Nesinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. ágúst 2017 13:30 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. Vísir/Getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur bæst í þann hóp keppenda sem taka þátt í Einvíginu á Nesinu þetta árið. Eins og áður hefur komið fram er mótið haldið til styrktar baráttunni gegn einelti í skólum. Mótið fer fram, líkt og undanfarin ár, á mánudaginn um verslunarmannahelgi. Valdís Þóra Jónsdóttir keppir einnig á mótinu og eru því tvær fremstu kvenkylfingar landsins skráðir til leiks á þessu sterka móti. Einvígið hefst klukkan 13.00 og eru allir velkomnir samkvæmt heimasíðu Nesklúbbsins. Líkt og síðustu ár verður þáttur um mótið, sem Logi Bergmann Eiðsson stýrir, sýndur á Stöð 2 Sport.Keppendur: Birgir Björn Magnússon, GK - Klúbbmeistari GK 2017 Björgvin Sigurbergsson, GK - Margfaldur Íslandsmeistari í golfi Björgvin Þorsteinsson, GA - Íslandsmeistari 35 ára og eldri 2017 Guðmundur Rúnar Hallgrímsson, GS - Klúbbmeistari GS 2017 Ingvar Andri Magnússon, GR - Íslandsmeistari 17-18 ára 2017 Kristján Þór Einarsson, GM - Klúbbmeistari GM 2017 Oddur Óli Jónasson, NK - Klúbbmeistari NK 2017 og sigurvegari Einvígisins 2016 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR - atvinnukylfingur Ragnhildur Kristinsdóttir, GR - Landsliðskona og meðlimur í TEAM ICELAND Úlfar Jónsson, GKG - Margfaldur Íslandsmeistari í golfi Valdís Þóra Jónsdóttir, GL - Íslandsmeistari 2017 og atvinnukylfingur Golf Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur bæst í þann hóp keppenda sem taka þátt í Einvíginu á Nesinu þetta árið. Eins og áður hefur komið fram er mótið haldið til styrktar baráttunni gegn einelti í skólum. Mótið fer fram, líkt og undanfarin ár, á mánudaginn um verslunarmannahelgi. Valdís Þóra Jónsdóttir keppir einnig á mótinu og eru því tvær fremstu kvenkylfingar landsins skráðir til leiks á þessu sterka móti. Einvígið hefst klukkan 13.00 og eru allir velkomnir samkvæmt heimasíðu Nesklúbbsins. Líkt og síðustu ár verður þáttur um mótið, sem Logi Bergmann Eiðsson stýrir, sýndur á Stöð 2 Sport.Keppendur: Birgir Björn Magnússon, GK - Klúbbmeistari GK 2017 Björgvin Sigurbergsson, GK - Margfaldur Íslandsmeistari í golfi Björgvin Þorsteinsson, GA - Íslandsmeistari 35 ára og eldri 2017 Guðmundur Rúnar Hallgrímsson, GS - Klúbbmeistari GS 2017 Ingvar Andri Magnússon, GR - Íslandsmeistari 17-18 ára 2017 Kristján Þór Einarsson, GM - Klúbbmeistari GM 2017 Oddur Óli Jónasson, NK - Klúbbmeistari NK 2017 og sigurvegari Einvígisins 2016 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR - atvinnukylfingur Ragnhildur Kristinsdóttir, GR - Landsliðskona og meðlimur í TEAM ICELAND Úlfar Jónsson, GKG - Margfaldur Íslandsmeistari í golfi Valdís Þóra Jónsdóttir, GL - Íslandsmeistari 2017 og atvinnukylfingur
Golf Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira