Fertugur Geisli í Súðavík Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 5. ágúst 2017 11:30 Egill Heiðar gekk á Bardaga við Álftafjörð í fyrradag, ásamt Önnu Lind Ragnarsdóttur, sem var einn af stofnfélögum Geisla þegar hún var 13 ára gömul og síðar formaður. Þarna sér inn í Álftafjarðarbotn. Mynd/Magnea Gísladóttir Ég átti heima í Grund í Súðavík þegar við réðumst í að stofna Ungmennafélagið Geisla sumarið 1977. Var búinn að læra félagsmálafræði í Samvinnuskólanum á Bifröst og vildi nýta það til að koma einhverju skemmtilegu í framkvæmd með áhugasömu fólki í minni heimabyggð,“ segir Egill Heiðar Gíslason, starfsmaður hjá Íbúðalánasjóði, sem var fyrsti formaður Geisla. „Það var mikill áhugi á fótbolta í Súðavík á þessum tíma, við höfðum aðstöðu á 40 metra þýfðu túni og allir aldurshópar af báðum kynjum æfðu þar. Fyrsta verkefni hins nýja félags var því að berjast fyrir almennilegum íþróttavelli. Svo var áhugi fyrir skák, borðtennis og síðan voru spilavist, jólatrésskemmtanir og fleira á dagskránni. Starfsemin þróaðist í allar áttir. Við héldum Geislahátíðir inni í Álftafjarðarbotni, þar var farið í gönguferðir, veitt og buslað í Seljalandsánni, sungið og dansað. Þetta voru skemmtilegar stundir.“ Stofnfélagar voru 37 af báðum kynjum, flestir innan við fertugt, að sögn Egils Heiðars sem segir félagið hafa elst vel og hafa verið haldið uppi af öflugu fólki. Hann segir Geisla hafa látið sig varða umhverfisvernd og marga hluti í heimabyggð og verið kjölfesta og lyftistöng í félagslífinu. Afmælisdagskráin hefst klukkan 14 í Samkomuhúsi Súðavíkur og þar verður dansað fram á rauðanótt.Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 5. ágúst. Birtist í Fréttablaðinu Lífið Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira
Ég átti heima í Grund í Súðavík þegar við réðumst í að stofna Ungmennafélagið Geisla sumarið 1977. Var búinn að læra félagsmálafræði í Samvinnuskólanum á Bifröst og vildi nýta það til að koma einhverju skemmtilegu í framkvæmd með áhugasömu fólki í minni heimabyggð,“ segir Egill Heiðar Gíslason, starfsmaður hjá Íbúðalánasjóði, sem var fyrsti formaður Geisla. „Það var mikill áhugi á fótbolta í Súðavík á þessum tíma, við höfðum aðstöðu á 40 metra þýfðu túni og allir aldurshópar af báðum kynjum æfðu þar. Fyrsta verkefni hins nýja félags var því að berjast fyrir almennilegum íþróttavelli. Svo var áhugi fyrir skák, borðtennis og síðan voru spilavist, jólatrésskemmtanir og fleira á dagskránni. Starfsemin þróaðist í allar áttir. Við héldum Geislahátíðir inni í Álftafjarðarbotni, þar var farið í gönguferðir, veitt og buslað í Seljalandsánni, sungið og dansað. Þetta voru skemmtilegar stundir.“ Stofnfélagar voru 37 af báðum kynjum, flestir innan við fertugt, að sögn Egils Heiðars sem segir félagið hafa elst vel og hafa verið haldið uppi af öflugu fólki. Hann segir Geisla hafa látið sig varða umhverfisvernd og marga hluti í heimabyggð og verið kjölfesta og lyftistöng í félagslífinu. Afmælisdagskráin hefst klukkan 14 í Samkomuhúsi Súðavíkur og þar verður dansað fram á rauðanótt.Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 5. ágúst.
Birtist í Fréttablaðinu Lífið Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira