Jón Rúnar í 1 á 1 með Gumma Ben: Mikil fjölgun iðkenda getur líka verið mínus fyrir félögin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2017 12:30 Jón Rúnar Halldórsson, formaður Knattspyrnudeildar FH, er gestur Guðmundar Benediktssonar í þættinum 1 á 1 á Stöð 2 Sport í kvöld. Jón Rúnar talaði meðal annars um framtíðarsýn sína sem formanns FH en draumurinn hefur verið að vera komast í riðlakeppni Meistaradeildarinnar eða riðlakeppni Evrópudeildarinnar. „Þessi draumur hefur verið lengi. Þegar maður dreymir mjög lengi þá fer þetta kannski að vera bara draumur. Það verður eitthvað að halda þér gangandi og það heldur þér gangandi að reyna að vinna nýja sigra,“ sagði Jón Rúnar Halldórsson í samtalinu við Gumma Ben. „Ég er búin að vera í þessu lengi og til þess að nálgast þessi markmið þá þurfum við að fara að huga að öðrum málum. Við þurfum að bregðast við,“ sagði Jón Rúnar og bætti við: „Ég vil ekki kalla það vandamál en það hefur gerst undanfarin ár að þátttaka barna og unglinga hjá bæðum stelpum og strákum, sérstaklega í fótbolta, hefur aukist gríðarlega. Þetta er auðvitað mjög gott í stóru myndinni en þetta getur líka verið ákveðinn mínus fyrir félög,“ segir Jón Rúnar. „Ég held að aðstaðan á alltof mörgum stöðum, meðal annars hér, ræður ekki orðið við fjöldann. Þá er aðstaðan farin að vera takmarkandi þáttur. Mér finnst vera kominn tími til að fara að horfa á þetta upp á nýtt og skilgreina það,“ segir Jón Rúnar. Sumir eru að æfa fótbolta til að vera í félagsskapnum en aðrir eru að æfa til að ná langt „Báðir þessir hópar eru jafnmikilvægir en þeir eru ólíkir. Við getum kennt ýmislegt í sambandi við unglingastarf en ef við ætlum okkur það að ná afrekum þá verðum við að byrja skilgreina þetta upp á nýtt,“ segir Jón Rúnar. „Menn eru alltaf að tala um mikilvægi þessi að börn og unglingar taki þátt í íþróttastarfi. Það er síðan talað um brottfall eins og það sé eitthvað svakalega mikið skipsbrot. Ég held að stór hluti þess að unglinga hætta er vegna þess að allir eru látnir æfa fjórum sinnum í viku. Ef þú gerir það ekki þá ertu dottinn út úr hópnum. Við þurfum að geta verið með módel fyrir þá sem eru í þessu af félagslegum ástæðum,“ segir Jón Rúnar. Það má sjá brot úr þættinum í spilaranum hér fyrir ofan. 1 á 1 með Gumma Ben með verður sýndur á Stöð 2 Sport klukkan 21.15 í kvöld. Íslenski boltinn Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ Sjá meira
Jón Rúnar Halldórsson, formaður Knattspyrnudeildar FH, er gestur Guðmundar Benediktssonar í þættinum 1 á 1 á Stöð 2 Sport í kvöld. Jón Rúnar talaði meðal annars um framtíðarsýn sína sem formanns FH en draumurinn hefur verið að vera komast í riðlakeppni Meistaradeildarinnar eða riðlakeppni Evrópudeildarinnar. „Þessi draumur hefur verið lengi. Þegar maður dreymir mjög lengi þá fer þetta kannski að vera bara draumur. Það verður eitthvað að halda þér gangandi og það heldur þér gangandi að reyna að vinna nýja sigra,“ sagði Jón Rúnar Halldórsson í samtalinu við Gumma Ben. „Ég er búin að vera í þessu lengi og til þess að nálgast þessi markmið þá þurfum við að fara að huga að öðrum málum. Við þurfum að bregðast við,“ sagði Jón Rúnar og bætti við: „Ég vil ekki kalla það vandamál en það hefur gerst undanfarin ár að þátttaka barna og unglinga hjá bæðum stelpum og strákum, sérstaklega í fótbolta, hefur aukist gríðarlega. Þetta er auðvitað mjög gott í stóru myndinni en þetta getur líka verið ákveðinn mínus fyrir félög,“ segir Jón Rúnar. „Ég held að aðstaðan á alltof mörgum stöðum, meðal annars hér, ræður ekki orðið við fjöldann. Þá er aðstaðan farin að vera takmarkandi þáttur. Mér finnst vera kominn tími til að fara að horfa á þetta upp á nýtt og skilgreina það,“ segir Jón Rúnar. Sumir eru að æfa fótbolta til að vera í félagsskapnum en aðrir eru að æfa til að ná langt „Báðir þessir hópar eru jafnmikilvægir en þeir eru ólíkir. Við getum kennt ýmislegt í sambandi við unglingastarf en ef við ætlum okkur það að ná afrekum þá verðum við að byrja skilgreina þetta upp á nýtt,“ segir Jón Rúnar. „Menn eru alltaf að tala um mikilvægi þessi að börn og unglingar taki þátt í íþróttastarfi. Það er síðan talað um brottfall eins og það sé eitthvað svakalega mikið skipsbrot. Ég held að stór hluti þess að unglinga hætta er vegna þess að allir eru látnir æfa fjórum sinnum í viku. Ef þú gerir það ekki þá ertu dottinn út úr hópnum. Við þurfum að geta verið með módel fyrir þá sem eru í þessu af félagslegum ástæðum,“ segir Jón Rúnar. Það má sjá brot úr þættinum í spilaranum hér fyrir ofan. 1 á 1 með Gumma Ben með verður sýndur á Stöð 2 Sport klukkan 21.15 í kvöld.
Íslenski boltinn Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ Sjá meira