Lögreglan og utanríkisráðuneytið þvertaka fyrir að Julian sé fundinn Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. ágúst 2017 14:56 Katalónska lögreglan segist ekki hafa fundið dreng sem lýst var eftir á samfélagsmiðlum í gær. Vísir/Getty Fréttir, sem birtustu í spænsku miðlunum El Pais og Mundo, þess efnis að drengurinn Julian Cadman sé fundinn eru ekki á rökum reistar að sögn katalónsku lögreglunnar. Talsmaður bresku utanríkisþjónustu staðfestir í samtali við fjölmiðla ytra að hans sé enn leitað. „Við erum á sama stað og í gær. Við leitum enn að einum með tvöfalt ríkisfang“ er haft eftir talsmanninum í Evening Standard. Vísar hann þar til Julians, sem er hálfur Bretur og hálfur Ástrali.Greint var frá því að búið væri að finna hinn sjö ára Cadman eftir mikla leit síðastliðinn sólarhring. Lögreglan í Katalóníu segir hins vegar ekkert hæft í þeim fréttum. Ekkert barn hafi fundist og engin formleg leit hafi staðið yfir. Í yfirlýsingu sem lögreglan sendi frá sér í morgun segir: „Við erum hvorki að leita, né höfum við fundið barn sem talið er að hafa týnst eftir árásina í Barselóna. Öll fórnarlömb árásarinnar eru fundin,“ segir í yfirlýsingunni. Lögreglan bætir við að fjölskyldur fórnarlambanna séu í forgangi þegar kemur að upplýsingagjöf um líðan þeirra sem slösuðust í árásinni á fimmtudag. Fjölskyldumeðlimir drengsins dreifðu myndum af honum á samfélagsmiðlum og óskuðu eftir aðstoð almennings við að hafa uppi á honum eftir að ekkert hafði til hans spurst eftir árásina. Móðir Julians er enn talin vera í hópin hinna slösuðu. Andrew Cadman, faðir drengsins, flaug til borgarinnar í gær til að aðstoða við leitina. Hryðjuverk í Barcelona Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Erlent Fleiri fréttir Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Sjá meira
Fréttir, sem birtustu í spænsku miðlunum El Pais og Mundo, þess efnis að drengurinn Julian Cadman sé fundinn eru ekki á rökum reistar að sögn katalónsku lögreglunnar. Talsmaður bresku utanríkisþjónustu staðfestir í samtali við fjölmiðla ytra að hans sé enn leitað. „Við erum á sama stað og í gær. Við leitum enn að einum með tvöfalt ríkisfang“ er haft eftir talsmanninum í Evening Standard. Vísar hann þar til Julians, sem er hálfur Bretur og hálfur Ástrali.Greint var frá því að búið væri að finna hinn sjö ára Cadman eftir mikla leit síðastliðinn sólarhring. Lögreglan í Katalóníu segir hins vegar ekkert hæft í þeim fréttum. Ekkert barn hafi fundist og engin formleg leit hafi staðið yfir. Í yfirlýsingu sem lögreglan sendi frá sér í morgun segir: „Við erum hvorki að leita, né höfum við fundið barn sem talið er að hafa týnst eftir árásina í Barselóna. Öll fórnarlömb árásarinnar eru fundin,“ segir í yfirlýsingunni. Lögreglan bætir við að fjölskyldur fórnarlambanna séu í forgangi þegar kemur að upplýsingagjöf um líðan þeirra sem slösuðust í árásinni á fimmtudag. Fjölskyldumeðlimir drengsins dreifðu myndum af honum á samfélagsmiðlum og óskuðu eftir aðstoð almennings við að hafa uppi á honum eftir að ekkert hafði til hans spurst eftir árásina. Móðir Julians er enn talin vera í hópin hinna slösuðu. Andrew Cadman, faðir drengsins, flaug til borgarinnar í gær til að aðstoða við leitina.
Hryðjuverk í Barcelona Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Erlent Fleiri fréttir Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Sjá meira