Heimir um nýju mennina: Betra að leyfa þeim að aðlagast en að henda þeim beint í djúpu laugina Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. ágúst 2017 15:00 Heimir hefur ekki enn notað nýju mennina. vísir/stefán Íslandsmeistarar FH fengu tvo leikmenn í félagaskiptaglugganum í júlí; Frakkann Cédric D'Ulivo og Króatann Matija Dvornekovic. Þeir hafa ekki enn spilað eina mínútu fyrir FH síðan þeir komu. Dvornekovic sat allan tímann á varamannabekknum í bikarúrslitaleiknum gegn ÍBV en D'Ulivo hefur ekki enn verið í leikmannahóp FH. „Það gæti gerst,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, sposkur á svip þegar hann var spurður að því hvort nýju mennirnir myndu taka þátt í Evrópuleiknum gegn Braga á fimmtudaginn. En hver er ástæðan fyrir því að Heimir hefur ekki notað D'Ulivo og Dvornekovic hingað til? „Þeir eru bara búnir að vera með okkur í 10 daga og það tekur tíma að koma þeim inn í rútínuna,“ sagði Heimir. „Það er hægt að gera þetta á marga vegu. Það er hægt að henda mönnum beint í djúpu laugina án þess að sýna þeim hvernig hlutirnir virka. Þá er það það yfirleitt þannig að það klikkar. Það er að mínu mati betra að leyfa þeim að aðlagast aðeins og koma þeim inn í þetta hægt og sígandi.“Cédric D'Ulivo.vísir/ernirMatija Dvornekovic.vísir/ernir Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 1-0 | Eyjapeyinn Gunnar Heiðar tryggði ÍBV fyrsta titilinn í nítján ár Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri ÍBV gegn FH í úrslitum bikarsins í Laugardalnum en þetta er fyrsti titill ÍBV frá árinu 1998. 12. ágúst 2017 19:30 Heimir: Við litum ekki á þetta sem forréttindi Heimir Guðjónsson þjálfari FH var svekktur í leikslok eftir tapið gegn ÍBV í úrslitum Borgunarbikarsins. 12. ágúst 2017 19:06 Leik FH og KR frestað FH og KR áttu að mætast í risaleik næstkomandi sunnudag í Pepsi-deild karla en stuðningsmenn liðanna verða að bíða aðeins lengur eftir því að sjá þennan stóra leik. 14. ágúst 2017 10:30 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira
Íslandsmeistarar FH fengu tvo leikmenn í félagaskiptaglugganum í júlí; Frakkann Cédric D'Ulivo og Króatann Matija Dvornekovic. Þeir hafa ekki enn spilað eina mínútu fyrir FH síðan þeir komu. Dvornekovic sat allan tímann á varamannabekknum í bikarúrslitaleiknum gegn ÍBV en D'Ulivo hefur ekki enn verið í leikmannahóp FH. „Það gæti gerst,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, sposkur á svip þegar hann var spurður að því hvort nýju mennirnir myndu taka þátt í Evrópuleiknum gegn Braga á fimmtudaginn. En hver er ástæðan fyrir því að Heimir hefur ekki notað D'Ulivo og Dvornekovic hingað til? „Þeir eru bara búnir að vera með okkur í 10 daga og það tekur tíma að koma þeim inn í rútínuna,“ sagði Heimir. „Það er hægt að gera þetta á marga vegu. Það er hægt að henda mönnum beint í djúpu laugina án þess að sýna þeim hvernig hlutirnir virka. Þá er það það yfirleitt þannig að það klikkar. Það er að mínu mati betra að leyfa þeim að aðlagast aðeins og koma þeim inn í þetta hægt og sígandi.“Cédric D'Ulivo.vísir/ernirMatija Dvornekovic.vísir/ernir
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 1-0 | Eyjapeyinn Gunnar Heiðar tryggði ÍBV fyrsta titilinn í nítján ár Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri ÍBV gegn FH í úrslitum bikarsins í Laugardalnum en þetta er fyrsti titill ÍBV frá árinu 1998. 12. ágúst 2017 19:30 Heimir: Við litum ekki á þetta sem forréttindi Heimir Guðjónsson þjálfari FH var svekktur í leikslok eftir tapið gegn ÍBV í úrslitum Borgunarbikarsins. 12. ágúst 2017 19:06 Leik FH og KR frestað FH og KR áttu að mætast í risaleik næstkomandi sunnudag í Pepsi-deild karla en stuðningsmenn liðanna verða að bíða aðeins lengur eftir því að sjá þennan stóra leik. 14. ágúst 2017 10:30 Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - FH 1-0 | Eyjapeyinn Gunnar Heiðar tryggði ÍBV fyrsta titilinn í nítján ár Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri ÍBV gegn FH í úrslitum bikarsins í Laugardalnum en þetta er fyrsti titill ÍBV frá árinu 1998. 12. ágúst 2017 19:30
Heimir: Við litum ekki á þetta sem forréttindi Heimir Guðjónsson þjálfari FH var svekktur í leikslok eftir tapið gegn ÍBV í úrslitum Borgunarbikarsins. 12. ágúst 2017 19:06
Leik FH og KR frestað FH og KR áttu að mætast í risaleik næstkomandi sunnudag í Pepsi-deild karla en stuðningsmenn liðanna verða að bíða aðeins lengur eftir því að sjá þennan stóra leik. 14. ágúst 2017 10:30
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti