Tryggvi Hrafn á förum til Halmstad Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. ágúst 2017 18:11 Tryggvi Hrafn í búningi Halmstad. mynd/halmstad Tryggvi Hrafn Haraldsson, framherji ÍA og U-21 árs landsliðsins, er þessa stundina í læknisskoðun hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Halmstad. Samkvæmt heimildum Vísis hefur Halmstad náð samkomulagi við ÍA um kaup á Skagamanninum. Tryggvi er annar Íslendingurinn sem Halmstad fær í sumar en undir lok júlí gekk Blikinn Höskuldur Gunnlaugsson í raðir félagsins.Tryggvi er markahæsti leikmaður ÍA í Pepsi-deildinni með fimm mörk í 13 leikjum. Þá skoraði hann tvö mörk í jafn mörgum bikarleikjum í sumar. Tryggvi skaust fram á sjónarsviðið á síðasta tímabili og frammistaða hans vakti athygli Heimis Hallgrímssonar sem valdi hann í landsliðið fyrir leik gegn Mexíkó í febrúar á þessu ári. Tryggvi hefur einnig leikið þrjá leiki fyrir U-21 árs landslið Íslands og skorað eitt mark. Ljóst er að hagur ÍA vænkast ekki við að missa Tryggva. Skagamenn sitja á botni Pepsi-deildarinnar með 10 stig, sex stigum frá öruggu sæti þegar átta umferðum er ólokið. Staða þeirra er því afar erfið. Halmstad situr í fimmtánda og næstneðsta sæti sænsku deildarinnar. Næsti leikur liðsins er gegn Sirius á laugardaginn.Uppfært 18:30Halmstad hefur staðfest félagaskipti Tryggva. Skagamaðurinn skrifaði undir tveggja og hálfs árs samning við Halmstad. Fótbolti á Norðurlöndum Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Höskuldur skoraði eftir átta mínútur í fyrsta leiknum Höskuldur Gunnlaugsson fer frábærlega af stað með Halmstad í Svíþjóð. 5. ágúst 2017 15:31 Pepsi-mörkin: Meira stál í Ólafsvík en Akranesi Christian Martinez hefur verið öflugur í marki Víkings Ólafsvíkur í sumar en það er meira sem hefur komið til. 10. ágúst 2017 13:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR 1-1 | Óskar bjargaði stigi fyrir KR | Sjáðu mörkin Óskar Örn Hauksson jafnaði metin fyrir KR á 88. mínútu og bjargaði stigi fyrir KR í 1-1 jafntefli gegn ÍA við afar erfiðar aðstæður á Akranesi í dag. 8. ágúst 2017 22:00 Pepsi-mörkin: Getur ÍA unnið fjóra leiki af síðustu átta? Áhugaverð umræða um hvort að ÍA eigi möguleika á að snúa blaðinu við á lokaspretti Íslandsmótsins. 10. ágúst 2017 15:00 Höskuldur til Halmstad Blikinn Höskuldur Gunnlaugsson er genginn í raðir sænska úrvalsdeildarliðsins Halmstad. 28. júlí 2017 18:00 Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Sjá meira
Tryggvi Hrafn Haraldsson, framherji ÍA og U-21 árs landsliðsins, er þessa stundina í læknisskoðun hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Halmstad. Samkvæmt heimildum Vísis hefur Halmstad náð samkomulagi við ÍA um kaup á Skagamanninum. Tryggvi er annar Íslendingurinn sem Halmstad fær í sumar en undir lok júlí gekk Blikinn Höskuldur Gunnlaugsson í raðir félagsins.Tryggvi er markahæsti leikmaður ÍA í Pepsi-deildinni með fimm mörk í 13 leikjum. Þá skoraði hann tvö mörk í jafn mörgum bikarleikjum í sumar. Tryggvi skaust fram á sjónarsviðið á síðasta tímabili og frammistaða hans vakti athygli Heimis Hallgrímssonar sem valdi hann í landsliðið fyrir leik gegn Mexíkó í febrúar á þessu ári. Tryggvi hefur einnig leikið þrjá leiki fyrir U-21 árs landslið Íslands og skorað eitt mark. Ljóst er að hagur ÍA vænkast ekki við að missa Tryggva. Skagamenn sitja á botni Pepsi-deildarinnar með 10 stig, sex stigum frá öruggu sæti þegar átta umferðum er ólokið. Staða þeirra er því afar erfið. Halmstad situr í fimmtánda og næstneðsta sæti sænsku deildarinnar. Næsti leikur liðsins er gegn Sirius á laugardaginn.Uppfært 18:30Halmstad hefur staðfest félagaskipti Tryggva. Skagamaðurinn skrifaði undir tveggja og hálfs árs samning við Halmstad.
Fótbolti á Norðurlöndum Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Höskuldur skoraði eftir átta mínútur í fyrsta leiknum Höskuldur Gunnlaugsson fer frábærlega af stað með Halmstad í Svíþjóð. 5. ágúst 2017 15:31 Pepsi-mörkin: Meira stál í Ólafsvík en Akranesi Christian Martinez hefur verið öflugur í marki Víkings Ólafsvíkur í sumar en það er meira sem hefur komið til. 10. ágúst 2017 13:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR 1-1 | Óskar bjargaði stigi fyrir KR | Sjáðu mörkin Óskar Örn Hauksson jafnaði metin fyrir KR á 88. mínútu og bjargaði stigi fyrir KR í 1-1 jafntefli gegn ÍA við afar erfiðar aðstæður á Akranesi í dag. 8. ágúst 2017 22:00 Pepsi-mörkin: Getur ÍA unnið fjóra leiki af síðustu átta? Áhugaverð umræða um hvort að ÍA eigi möguleika á að snúa blaðinu við á lokaspretti Íslandsmótsins. 10. ágúst 2017 15:00 Höskuldur til Halmstad Blikinn Höskuldur Gunnlaugsson er genginn í raðir sænska úrvalsdeildarliðsins Halmstad. 28. júlí 2017 18:00 Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Sjá meira
Höskuldur skoraði eftir átta mínútur í fyrsta leiknum Höskuldur Gunnlaugsson fer frábærlega af stað með Halmstad í Svíþjóð. 5. ágúst 2017 15:31
Pepsi-mörkin: Meira stál í Ólafsvík en Akranesi Christian Martinez hefur verið öflugur í marki Víkings Ólafsvíkur í sumar en það er meira sem hefur komið til. 10. ágúst 2017 13:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR 1-1 | Óskar bjargaði stigi fyrir KR | Sjáðu mörkin Óskar Örn Hauksson jafnaði metin fyrir KR á 88. mínútu og bjargaði stigi fyrir KR í 1-1 jafntefli gegn ÍA við afar erfiðar aðstæður á Akranesi í dag. 8. ágúst 2017 22:00
Pepsi-mörkin: Getur ÍA unnið fjóra leiki af síðustu átta? Áhugaverð umræða um hvort að ÍA eigi möguleika á að snúa blaðinu við á lokaspretti Íslandsmótsins. 10. ágúst 2017 15:00
Höskuldur til Halmstad Blikinn Höskuldur Gunnlaugsson er genginn í raðir sænska úrvalsdeildarliðsins Halmstad. 28. júlí 2017 18:00
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki