Farah náði fram hefndum í síðasta hlaupinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. ágúst 2017 08:30 Lokaspretturinn í hlaupinu í gær var æsispennandi. Farah vann eftir svakalegan lokasprett þar sem heimsmeistarinn datt eftir að hafa reynt að dýfa sér yfir marklínuna. Vísir/Getty Ferli Mo Farah á hlaupabrautinni er lokið en hann vann í gær sigur í fimm þúsund metra hlaupi á Demantamóti í Zürich. Hann náði að koma fram hefndum gegn nýkrýndum heimsmeistara í greininni. Eþíópíumaðurinn Muktar Edris vann heldur óvænt gull á HM í London fyrr í þessum mánuði þegar Farah keppti á sínu síðasta stórmóti á ferlinum og það á heimavelli. Farah og Edris áttu æsilegan lokasprett í hlaupinu í gær en svo fór að Farah hafði nauman sigur á þrettán mínútum og 6,06 sekúndum. „Ég vildi vinna og það er ótrúlegt að það hafi tekist. Ég lagði mikið á mig. Ég mun sakna hlaupabrautarinnar, fólksins og þeirra sem styðja mig,“ sagði Farah sem ætlar nú að snúa sér að götuhlaupum. „Ég hef notið þess að hlaupa á leikvöngum í mö0rg ár en nú ætla ég fyrst og fremst að njóta þess að vera með fjölskyldu minni.“ Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Glataður endir á glæstum ferli Síðasta hlaup Usains Bolt, fótfráasta manns sögunnar, fór ekki eftir handritinu. 14. ágúst 2017 08:00 Magnaður Farah vann enn og aftur gull Mo Farah, sigursælasti frjálsíþróttamaður Breta frá upphafi, bar sigur úr býtum í 10 þúsund metra hlaupi í spennandi hlaupi á HM á heimavelli hans í London. 4. ágúst 2017 20:51 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga Í beinni: Stjarnan - Valur | Tímabilið hefst í Ásgarði „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Sjá meira
Ferli Mo Farah á hlaupabrautinni er lokið en hann vann í gær sigur í fimm þúsund metra hlaupi á Demantamóti í Zürich. Hann náði að koma fram hefndum gegn nýkrýndum heimsmeistara í greininni. Eþíópíumaðurinn Muktar Edris vann heldur óvænt gull á HM í London fyrr í þessum mánuði þegar Farah keppti á sínu síðasta stórmóti á ferlinum og það á heimavelli. Farah og Edris áttu æsilegan lokasprett í hlaupinu í gær en svo fór að Farah hafði nauman sigur á þrettán mínútum og 6,06 sekúndum. „Ég vildi vinna og það er ótrúlegt að það hafi tekist. Ég lagði mikið á mig. Ég mun sakna hlaupabrautarinnar, fólksins og þeirra sem styðja mig,“ sagði Farah sem ætlar nú að snúa sér að götuhlaupum. „Ég hef notið þess að hlaupa á leikvöngum í mö0rg ár en nú ætla ég fyrst og fremst að njóta þess að vera með fjölskyldu minni.“
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Glataður endir á glæstum ferli Síðasta hlaup Usains Bolt, fótfráasta manns sögunnar, fór ekki eftir handritinu. 14. ágúst 2017 08:00 Magnaður Farah vann enn og aftur gull Mo Farah, sigursælasti frjálsíþróttamaður Breta frá upphafi, bar sigur úr býtum í 10 þúsund metra hlaupi í spennandi hlaupi á HM á heimavelli hans í London. 4. ágúst 2017 20:51 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga Í beinni: Stjarnan - Valur | Tímabilið hefst í Ásgarði „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Leik lokið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Sjá meira
Glataður endir á glæstum ferli Síðasta hlaup Usains Bolt, fótfráasta manns sögunnar, fór ekki eftir handritinu. 14. ágúst 2017 08:00
Magnaður Farah vann enn og aftur gull Mo Farah, sigursælasti frjálsíþróttamaður Breta frá upphafi, bar sigur úr býtum í 10 þúsund metra hlaupi í spennandi hlaupi á HM á heimavelli hans í London. 4. ágúst 2017 20:51