Telja fjölda ferðamanna ofmetinn um fjórtán þúsund Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. ágúst 2017 18:08 Fjöldi ferðamanna sem fer í gegnum Keflavíkurflugvöll hefur aukist gríðarlega undanfarin ár. Vísir/Eyþór Isavia og Ferðamálastofa telja að fjöldi ferðamanna sem hingað kom til lands í júlí hafi verið ofmetinn um fjórtán þúsund ferðamenn. Ákveðið var að framkvæma könnun á meðal brottfararfarþega eftir að umræða skapaðist í vor um áreiðanleika fjöldatalningu á Keflavíkurflugvelli. Gerð varð úrtakskönnun á tímabilinu 24. júlí til 6. ágúst á meðal brottfararfarþega til að meta vægi þeirra sem tengja á eigin vegum í gegnum flugvöllinn en lenda í brottfarartalningum. Var það gert til að meta vægi þessara ferðamanna í í heildarfjölda ferðamanna samkvæmt talningum. Í tilkynningu frá Isavia og Ferðamálastofu segir að niðurstöður könnunarinnar sýni að fimm prósent brottfararfarþega nota flugvöllinn eingöngu til millilendingar. Er það því mat Isavia og Ferðamálastofu að af þeim 272 ferðamönnum sem hingað komu í júlí hafi fjórtán þúsund verið sjálftengifarþegar og teljist þar með ekki til ferðamanna.Niðurstöður könnunarinnarVísir/AðsendAthygli vekur þó að samkvæmt könnuninni er þrjú prósent brottfararfarþega sjálftengifarþegar erlendir ríkisborgarar sem búa á Íslandi til skemmri eða lengri tíma. Þá nýttu sex prósent þeirra farþega sem millilentu á Keflavíkurflugvelli tækifærið til þess að skoða sig um, án þess að gista. Þessir tveir hópar hafa ávallt verið taldir með í ferðamannatalningum en séu þeir undanskildir má reikna með að fjöldi ferðamanna hafi verið ofmetinn um átta til fjórtán prósent eða 21 þúsund til 38 þúsund farþega. Í tilkynningunni segir þó að brottfarartalningar á Keflavíkurflugvelli hafa frá upphafi verið birtar með ákveðnum fyrirvörum og taka niðurstöður mið af þeirri aðferðafræði sem viðhöfð. Gert er ráð fyrir að gerð verði önnur úrtakskönnun að vetri til svo sjá hvort munir sé á milli árstíða. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Samtök ferðaþjónustunnar: Fjöldatölur og gistinætur haldast ekki í hendur Stjórn Samtaka ferðaþjónustunnar hefur sent frá sér ályktun þar sem því er haldið fram að að þær fjöldatölur sem liggja til grundvallar fyrirætlunum stjórnvalda gefi alls ekki raunsanna mynd. 21. maí 2017 22:40 Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Fleiri fréttir „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Sjá meira
Isavia og Ferðamálastofa telja að fjöldi ferðamanna sem hingað kom til lands í júlí hafi verið ofmetinn um fjórtán þúsund ferðamenn. Ákveðið var að framkvæma könnun á meðal brottfararfarþega eftir að umræða skapaðist í vor um áreiðanleika fjöldatalningu á Keflavíkurflugvelli. Gerð varð úrtakskönnun á tímabilinu 24. júlí til 6. ágúst á meðal brottfararfarþega til að meta vægi þeirra sem tengja á eigin vegum í gegnum flugvöllinn en lenda í brottfarartalningum. Var það gert til að meta vægi þessara ferðamanna í í heildarfjölda ferðamanna samkvæmt talningum. Í tilkynningu frá Isavia og Ferðamálastofu segir að niðurstöður könnunarinnar sýni að fimm prósent brottfararfarþega nota flugvöllinn eingöngu til millilendingar. Er það því mat Isavia og Ferðamálastofu að af þeim 272 ferðamönnum sem hingað komu í júlí hafi fjórtán þúsund verið sjálftengifarþegar og teljist þar með ekki til ferðamanna.Niðurstöður könnunarinnarVísir/AðsendAthygli vekur þó að samkvæmt könnuninni er þrjú prósent brottfararfarþega sjálftengifarþegar erlendir ríkisborgarar sem búa á Íslandi til skemmri eða lengri tíma. Þá nýttu sex prósent þeirra farþega sem millilentu á Keflavíkurflugvelli tækifærið til þess að skoða sig um, án þess að gista. Þessir tveir hópar hafa ávallt verið taldir með í ferðamannatalningum en séu þeir undanskildir má reikna með að fjöldi ferðamanna hafi verið ofmetinn um átta til fjórtán prósent eða 21 þúsund til 38 þúsund farþega. Í tilkynningunni segir þó að brottfarartalningar á Keflavíkurflugvelli hafa frá upphafi verið birtar með ákveðnum fyrirvörum og taka niðurstöður mið af þeirri aðferðafræði sem viðhöfð. Gert er ráð fyrir að gerð verði önnur úrtakskönnun að vetri til svo sjá hvort munir sé á milli árstíða.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Samtök ferðaþjónustunnar: Fjöldatölur og gistinætur haldast ekki í hendur Stjórn Samtaka ferðaþjónustunnar hefur sent frá sér ályktun þar sem því er haldið fram að að þær fjöldatölur sem liggja til grundvallar fyrirætlunum stjórnvalda gefi alls ekki raunsanna mynd. 21. maí 2017 22:40 Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Fleiri fréttir „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Sjá meira
Samtök ferðaþjónustunnar: Fjöldatölur og gistinætur haldast ekki í hendur Stjórn Samtaka ferðaþjónustunnar hefur sent frá sér ályktun þar sem því er haldið fram að að þær fjöldatölur sem liggja til grundvallar fyrirætlunum stjórnvalda gefi alls ekki raunsanna mynd. 21. maí 2017 22:40
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Innlent