Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Ritstjórn skrifar 31. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það. Mest lesið Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Fleiri vilja verða bloggarar en læknar Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Femínismi er orð ársins 2017 Glamour Vetrarhvítt yfir hátíðarnar Glamour Svona verslar þú á útsölum Glamour Kristen Stewart byrjuð með fyrrverandi kærustu Cara Delevingne Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour
Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það.
Mest lesið Emmy 2016: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Glamour Fleiri vilja verða bloggarar en læknar Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Femínismi er orð ársins 2017 Glamour Vetrarhvítt yfir hátíðarnar Glamour Svona verslar þú á útsölum Glamour Kristen Stewart byrjuð með fyrrverandi kærustu Cara Delevingne Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour