Ákærðir fyrir stórfellt MDMA-smygl Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. september 2017 13:59 Annar mannanna kom til Íslands um borð í Norrænu. vísir/gva Tveir pólskir ríkisborgarar á fertugsaldri hafa verið ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnasmygl. RÚV greinir frá. Mennirnir tveir voru handteknir á gistiheimili í Ölfusi í apríl. Þar fann lögreglan um þrjú kíló af MDMA. Lögreglan fékk ábendingu að til stæði að flytja inn talsvert magn af sterkum fíkniefnum með Norrænu. Annar mannanna er sagður hafa keyrt frá Zoetermeer í Hollandi áleiðis til Danmerkur þar sem hann fór um borð í Norrænu. Fíkniefnin voru falin í sérútbúnu geymsluhólfi í innréttingu á Opel Omega bíl. Við komuna til landsins vaknaði fljótlega grunur hjá lögreglu og tollvörðum að ekki væri allt með felldu. Fékkst heimild hjá héraðsdómi til þess að koma fyrir búnaði til að fylgjast með för mannsins sem og upptökubúnaði. Keyrði hann frá Seyðisfirði til Keflavíkur þar sem hinn maðurinn var að koma til Íslands með flugi frá Stokkhólmi. Þaðan héldu þeir á gistiheimili í Ölfusi þar sem þeir voru sem fyrr segir handteknir. Lögreglumál Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Sjá meira
Tveir pólskir ríkisborgarar á fertugsaldri hafa verið ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnasmygl. RÚV greinir frá. Mennirnir tveir voru handteknir á gistiheimili í Ölfusi í apríl. Þar fann lögreglan um þrjú kíló af MDMA. Lögreglan fékk ábendingu að til stæði að flytja inn talsvert magn af sterkum fíkniefnum með Norrænu. Annar mannanna er sagður hafa keyrt frá Zoetermeer í Hollandi áleiðis til Danmerkur þar sem hann fór um borð í Norrænu. Fíkniefnin voru falin í sérútbúnu geymsluhólfi í innréttingu á Opel Omega bíl. Við komuna til landsins vaknaði fljótlega grunur hjá lögreglu og tollvörðum að ekki væri allt með felldu. Fékkst heimild hjá héraðsdómi til þess að koma fyrir búnaði til að fylgjast með för mannsins sem og upptökubúnaði. Keyrði hann frá Seyðisfirði til Keflavíkur þar sem hinn maðurinn var að koma til Íslands með flugi frá Stokkhólmi. Þaðan héldu þeir á gistiheimili í Ölfusi þar sem þeir voru sem fyrr segir handteknir.
Lögreglumál Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Sjá meira