Ljósanótt nær hámarki í dag Ingvar Þór Björnsson skrifar 2. september 2017 13:01 Mörg hundruð manns söfnuðust saman við Smábátahöfnina í gær til þess að gæða sér á kjötsúpu. Svanhildur Eiríksdóttir Menningarhátíðin Ljósanótt í Reykjanesbæ nær hámarki í dag en fjölbreytt dagskrá verður um allan bæ fram eftir degi. Mörg hundruð manns söfnuðust saman við Smábátahöfnina gær til þess að gæða sér á kjötsúpu og hlusta á tónlist. Bryggjuballið er alltaf meðal vinsælustu dagskrárliða á föstudegi Ljósanæturhátíðar í Reykjanesbæ að sögn skipuleggjenda. Hið svokallaða Bæjarstjórnarband gaf tóninn á Bryggjuballinu í gær. Ungir tónlistarmenn fá gjarnan að spreyta sig á Bryggjuballinu og slík var raunin í gær. Þá steig Eyþór Ingi einnig á svið. Heimatónleikarnir, Heima í gamla bænum, slógu í gegn í gærkvöldi að sögn skipuleggjenda en átta tónlistarmenn komu fram á sex heimilum. Öllu tjaldað til í kvöldKlukkan hálf tvö í dag verður Árgangagangan niður Hafnargötu að hátíðarsvæði. Spilar lúðrasveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar og Hafnarfjarðar undir. Dagskráin nær hámarki með stórtónleikum á stóra sviðinu. Hefjast tónleikarnir klukkan hálf níu og er flugeldasýning að tónleikum loknum. Dagskrána má lesa í heild á vefnum https://www.ljosanott.is. Ljósanótt Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Eftirlýstur náðist á nöglunum Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Erlent Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Erlent Fleiri fréttir Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Sjá meira
Menningarhátíðin Ljósanótt í Reykjanesbæ nær hámarki í dag en fjölbreytt dagskrá verður um allan bæ fram eftir degi. Mörg hundruð manns söfnuðust saman við Smábátahöfnina gær til þess að gæða sér á kjötsúpu og hlusta á tónlist. Bryggjuballið er alltaf meðal vinsælustu dagskrárliða á föstudegi Ljósanæturhátíðar í Reykjanesbæ að sögn skipuleggjenda. Hið svokallaða Bæjarstjórnarband gaf tóninn á Bryggjuballinu í gær. Ungir tónlistarmenn fá gjarnan að spreyta sig á Bryggjuballinu og slík var raunin í gær. Þá steig Eyþór Ingi einnig á svið. Heimatónleikarnir, Heima í gamla bænum, slógu í gegn í gærkvöldi að sögn skipuleggjenda en átta tónlistarmenn komu fram á sex heimilum. Öllu tjaldað til í kvöldKlukkan hálf tvö í dag verður Árgangagangan niður Hafnargötu að hátíðarsvæði. Spilar lúðrasveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar og Hafnarfjarðar undir. Dagskráin nær hámarki með stórtónleikum á stóra sviðinu. Hefjast tónleikarnir klukkan hálf níu og er flugeldasýning að tónleikum loknum. Dagskrána má lesa í heild á vefnum https://www.ljosanott.is.
Ljósanótt Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Eftirlýstur náðist á nöglunum Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Erlent Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Erlent Fleiri fréttir Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Eftirlýstur náðist á nöglunum Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Sjá meira