Bjarni ræddi ekki við Pírata Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 15. september 2017 17:20 Birgitta á leið á þingflokksfundi Pírata í morgun. vísir/anton brink Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, segir að ekkert annað hafi verið í stöðunni en að boða til kosninga vegna þess að enginn flokkur á Alþingi var tilbúinn til þess að fara í samstarf við Sjálfstæðisflokkinn. Hún segir jafnframt að Bjarni Benediktsson hafi ekki rætt við þingflokk Pírata um mögulegt stjórnarsamstarf en Píratar hafa tíu þingmenn. „Það er náttúrulega ekkert annað í stöðunni. Það vildi enginn fara í samstarf við Sjálfstæðisflokkinn enda er hann ekki stjórntækur eins og hann er núna,“ segir Birgitta í samtali við Vísi. „Ég hjó eftir því að hann sagðist hafa talað við formenn allra flokka en hann hefur náttúrulega aldrei litið á Pírata sem flokk, sem eru ákveðin meðmæli.“ „Ég vona að þetta dragist ekki eins og síðast og ég vona að Bjarni veiti ekki starfsstjórn forystu.“Sýni mátt fólksins „Það eru ánægjulegar fréttir. Ég var úti á Austurvelli til að sýna brotaþolum í þessum málum stuðning og þar kom einmmitt fram að það munu vera mótmæli á laugardagsmorgnum til að krefjast stjórnarskrárbreyitnga,“ segir Birgitta en efnt var til mótmæla á Austurvelli í dag klukkan fjögur undir yfirskriftinni „Mótmælum þöggun og yfirhylmingu Sjálfstæðisflokksins!“ Píratar sögðust fyrr í dag vilja að breytingar á stjórnarskrá nái í gegn áður en þing verður rofið og segir Birgitta að mörg þau vandamál sem upp hafi komið í samfélaginu upp á síðkastið væru úr sögunni með breyttri stjórnarskrá. „Það þarf tvö þing til að ná í gegn breytingum. Þannig að við erum allavega að koma þessu til þjóðarinnar og hætta að láta eins og þetta skipti ekki máli. Ef við værum með þessa nýju stjórnarskrá þá væri mikið af þessum vandamálum ekki til staðar.“ Hún segir að við taki grasrótarstarf innan Pírata. Mikil vinna hafi verið unnin í aðdraganda sveitarstjórnarkosninganna í vor og muni hún nýtast til að undirbúa þingkosningar. „Þessir atburðir sem hafa verið núna að gerast eru bara vitnisburður um hvað fólk getur gert.“ Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Tengdar fréttir Boðað verður til þingkosninga Þetta tilkynnti Bjarni Benediktsson nú rétt í þessu á blaðamannafundi í Valhöll. 15. september 2017 16:54 Bjarni fundar með forsetanum á morgun Forsætisráðherra mætir á Bessastaði klukkan ellefu á morgun. 15. september 2017 17:02 Bjarni lét Bjarta framtíð heyra það Segir ákvörðunina að slíta stjórnarsamstarfinu ákveðið veikleikamerki. 15. september 2017 16:59 Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Fleiri fréttir Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Sjá meira
Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, segir að ekkert annað hafi verið í stöðunni en að boða til kosninga vegna þess að enginn flokkur á Alþingi var tilbúinn til þess að fara í samstarf við Sjálfstæðisflokkinn. Hún segir jafnframt að Bjarni Benediktsson hafi ekki rætt við þingflokk Pírata um mögulegt stjórnarsamstarf en Píratar hafa tíu þingmenn. „Það er náttúrulega ekkert annað í stöðunni. Það vildi enginn fara í samstarf við Sjálfstæðisflokkinn enda er hann ekki stjórntækur eins og hann er núna,“ segir Birgitta í samtali við Vísi. „Ég hjó eftir því að hann sagðist hafa talað við formenn allra flokka en hann hefur náttúrulega aldrei litið á Pírata sem flokk, sem eru ákveðin meðmæli.“ „Ég vona að þetta dragist ekki eins og síðast og ég vona að Bjarni veiti ekki starfsstjórn forystu.“Sýni mátt fólksins „Það eru ánægjulegar fréttir. Ég var úti á Austurvelli til að sýna brotaþolum í þessum málum stuðning og þar kom einmmitt fram að það munu vera mótmæli á laugardagsmorgnum til að krefjast stjórnarskrárbreyitnga,“ segir Birgitta en efnt var til mótmæla á Austurvelli í dag klukkan fjögur undir yfirskriftinni „Mótmælum þöggun og yfirhylmingu Sjálfstæðisflokksins!“ Píratar sögðust fyrr í dag vilja að breytingar á stjórnarskrá nái í gegn áður en þing verður rofið og segir Birgitta að mörg þau vandamál sem upp hafi komið í samfélaginu upp á síðkastið væru úr sögunni með breyttri stjórnarskrá. „Það þarf tvö þing til að ná í gegn breytingum. Þannig að við erum allavega að koma þessu til þjóðarinnar og hætta að láta eins og þetta skipti ekki máli. Ef við værum með þessa nýju stjórnarskrá þá væri mikið af þessum vandamálum ekki til staðar.“ Hún segir að við taki grasrótarstarf innan Pírata. Mikil vinna hafi verið unnin í aðdraganda sveitarstjórnarkosninganna í vor og muni hún nýtast til að undirbúa þingkosningar. „Þessir atburðir sem hafa verið núna að gerast eru bara vitnisburður um hvað fólk getur gert.“
Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Tengdar fréttir Boðað verður til þingkosninga Þetta tilkynnti Bjarni Benediktsson nú rétt í þessu á blaðamannafundi í Valhöll. 15. september 2017 16:54 Bjarni fundar með forsetanum á morgun Forsætisráðherra mætir á Bessastaði klukkan ellefu á morgun. 15. september 2017 17:02 Bjarni lét Bjarta framtíð heyra það Segir ákvörðunina að slíta stjórnarsamstarfinu ákveðið veikleikamerki. 15. september 2017 16:59 Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Fleiri fréttir Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring Sjá meira
Boðað verður til þingkosninga Þetta tilkynnti Bjarni Benediktsson nú rétt í þessu á blaðamannafundi í Valhöll. 15. september 2017 16:54
Bjarni fundar með forsetanum á morgun Forsætisráðherra mætir á Bessastaði klukkan ellefu á morgun. 15. september 2017 17:02
Bjarni lét Bjarta framtíð heyra það Segir ákvörðunina að slíta stjórnarsamstarfinu ákveðið veikleikamerki. 15. september 2017 16:59