Á ekki von á því að það verði breyting á stuðningi við Bjarna Birgir Olgeirsson og Stefán Árni Pálsson skrifa 15. september 2017 11:16 Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra við Valhöll fyrr í dag. Vísir/Vilhelm „Bjarni hefur haft stuðning Sjálfstæðismanna og ég ekki von á því að það verði einhvern breyting á því,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, fyrir utan Valhöll í morgun. Stjórn Bjartrar framtíðar sleit í gærkvöldi ríkisstjórnarsamstarfi flokksins við Sjálfstæðisflokksins og Viðreisn. 247 daga stjórnarsamstarfi flokkanna er því lokið. „Þetta er mjög flókin staða sem er komin upp í stjórnmálunum og við Sjálfstæðismenn erum að setjast yfir það.“Sér Guðlaugur fyrir sér að þing verði rofið og boðað til kosninga? „Það er stórt mál. Við erum nýbúin að kjósa og ég held að það skipti mjög miklu máli að menn fari yfir þetta í rólegheitunum og meti það hvað sé best að gera. Þau mál sem eru undirliggjandi í þessu öllu eru hræðileg og það eru allir sammála um það og ég tel hinsvegar að við þurfum sértaklega að fara yfir þau mál. Það er reyndar mín skoðun að við þurfum að gera það sem allra fyrst að herða refsingar gagnvart kynferðisafbrotamönnum,“ segir utanríkisráðherra. „Það er mjög skiljanlegt að fólki sé brugðið og fyllist óhugnaði í tengslum við þessi mál.“ Guðlaugur segir að Sigríður Andersen, dómsmálaráðherra, vandi sig í öllum sínum störfum og að hún hafi gert það í samskiptum sínum við Bjarna Benediktsson. „Í svona málum er oft auðvelt að vera vitur eftir á en við erum bara að setjast hér niður til að fara yfir þessi mál.“ Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Sjá meira
„Bjarni hefur haft stuðning Sjálfstæðismanna og ég ekki von á því að það verði einhvern breyting á því,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, fyrir utan Valhöll í morgun. Stjórn Bjartrar framtíðar sleit í gærkvöldi ríkisstjórnarsamstarfi flokksins við Sjálfstæðisflokksins og Viðreisn. 247 daga stjórnarsamstarfi flokkanna er því lokið. „Þetta er mjög flókin staða sem er komin upp í stjórnmálunum og við Sjálfstæðismenn erum að setjast yfir það.“Sér Guðlaugur fyrir sér að þing verði rofið og boðað til kosninga? „Það er stórt mál. Við erum nýbúin að kjósa og ég held að það skipti mjög miklu máli að menn fari yfir þetta í rólegheitunum og meti það hvað sé best að gera. Þau mál sem eru undirliggjandi í þessu öllu eru hræðileg og það eru allir sammála um það og ég tel hinsvegar að við þurfum sértaklega að fara yfir þau mál. Það er reyndar mín skoðun að við þurfum að gera það sem allra fyrst að herða refsingar gagnvart kynferðisafbrotamönnum,“ segir utanríkisráðherra. „Það er mjög skiljanlegt að fólki sé brugðið og fyllist óhugnaði í tengslum við þessi mál.“ Guðlaugur segir að Sigríður Andersen, dómsmálaráðherra, vandi sig í öllum sínum störfum og að hún hafi gert það í samskiptum sínum við Bjarna Benediktsson. „Í svona málum er oft auðvelt að vera vitur eftir á en við erum bara að setjast hér niður til að fara yfir þessi mál.“
Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Sjá meira