Kristján Guðmunds: Fyrst og fremst sáttur að vera kominn úr fallsæti Einar Kristinn Helgason skrifar 14. september 2017 20:55 Kristján Guðmundsson VÍSIR/eyþór Eyjamenn eru ekki lengur í fallsæti og verða það ekki í það minnsta um stutta stund. Þeir unnu Grindavík 2-1 á heimavelli í dag. Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV, var vitaskuld ánægður í leikslok þegar hann ræddi við Vísi. „Þetta gekk upp í dag já, okkur tókst að sigra. Þetta voru náttúrulega erfiðar aðstæður en við náðum að vinna vel úr þeim í fyrri hálfleik og stóðum vaktina mjög vel í seini hálfleik, mér fannst við yfirvegaðir og fyrst og fremst þeir sem áttu að hugsa um að verjast.“ Þið eruð komnir úr fallsæti eins og er, hvað telur þú að sé nóg svo þið sleppir við fall? „Það er mjög erfitt að segja, eins og komið er eru öll liðin í neðri hlutanum að fá stig en við erum ánægðir að vera komnir úr fallsæti. Ég held við verðum að vinna allavega einn leik í viðbót svo er bara spurning hvar við viljum enda. Fyrst og fremst er ég þó sáttur við að vera kominn úr fallsæti og við ætlum að vinna út frá því.“ Shahab kom óvænt inn í byrjunarlið ÍBV í leiknum gegn KR í síðustu umferð og skoraði svo tvö mörk í leiknum í dag. Samkvæmt Kristjáni hefur Íraninn sýnt góða takta á æfingum og átt fyllilega skilið sæti í byrjunarliði. „Hann er búinn að vera mjög öflugur á æfingum í allt sumar, skora mikið og hefur jafnvel átt skilið að koma fyrr inn í liðið. Hann er bara að koma úr svo gjörsamlega allt öðruvísi knattspyrnuheimi í Íran að það hefur tekið hann langan tíma að aðlgast því að spila 11 gegn 11. Hann leit kannski ekkert sérstaklega vel út fyrr í sumar en nú er hann farinn að skilja betur fótboltann hérna í Evrópu og þetta getur hann, hann afgreiðir boltan hrikalega vel.“ Á hann eftir að skipta sköpum fyrir ykkur í lok leiktíðar? „Hann skipti allavega sköpum í dag, við verðum bara að halda honum lifandi og í gangi og halda áfram að þjálfa hann og kenna honum,“ segir Kristján og bætir við að varnarleikur liðsins hafi sömuleiðis verið til fyrirmyndar. „Yfirvegunin í varnarleiknum skipti einnig mjög miklu máli í dag.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Grindavík 2-1 | Eyjamenn úr fallsæti Eyjamenn lyftu sér upp í 9. sæti Pepsi deildarinnar, allavega um stundasakir, eftir mikilvægan heimasigur á Grindavík. 14. september 2017 20:45 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Fleiri fréttir Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjá meira
Eyjamenn eru ekki lengur í fallsæti og verða það ekki í það minnsta um stutta stund. Þeir unnu Grindavík 2-1 á heimavelli í dag. Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV, var vitaskuld ánægður í leikslok þegar hann ræddi við Vísi. „Þetta gekk upp í dag já, okkur tókst að sigra. Þetta voru náttúrulega erfiðar aðstæður en við náðum að vinna vel úr þeim í fyrri hálfleik og stóðum vaktina mjög vel í seini hálfleik, mér fannst við yfirvegaðir og fyrst og fremst þeir sem áttu að hugsa um að verjast.“ Þið eruð komnir úr fallsæti eins og er, hvað telur þú að sé nóg svo þið sleppir við fall? „Það er mjög erfitt að segja, eins og komið er eru öll liðin í neðri hlutanum að fá stig en við erum ánægðir að vera komnir úr fallsæti. Ég held við verðum að vinna allavega einn leik í viðbót svo er bara spurning hvar við viljum enda. Fyrst og fremst er ég þó sáttur við að vera kominn úr fallsæti og við ætlum að vinna út frá því.“ Shahab kom óvænt inn í byrjunarlið ÍBV í leiknum gegn KR í síðustu umferð og skoraði svo tvö mörk í leiknum í dag. Samkvæmt Kristjáni hefur Íraninn sýnt góða takta á æfingum og átt fyllilega skilið sæti í byrjunarliði. „Hann er búinn að vera mjög öflugur á æfingum í allt sumar, skora mikið og hefur jafnvel átt skilið að koma fyrr inn í liðið. Hann er bara að koma úr svo gjörsamlega allt öðruvísi knattspyrnuheimi í Íran að það hefur tekið hann langan tíma að aðlgast því að spila 11 gegn 11. Hann leit kannski ekkert sérstaklega vel út fyrr í sumar en nú er hann farinn að skilja betur fótboltann hérna í Evrópu og þetta getur hann, hann afgreiðir boltan hrikalega vel.“ Á hann eftir að skipta sköpum fyrir ykkur í lok leiktíðar? „Hann skipti allavega sköpum í dag, við verðum bara að halda honum lifandi og í gangi og halda áfram að þjálfa hann og kenna honum,“ segir Kristján og bætir við að varnarleikur liðsins hafi sömuleiðis verið til fyrirmyndar. „Yfirvegunin í varnarleiknum skipti einnig mjög miklu máli í dag.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Grindavík 2-1 | Eyjamenn úr fallsæti Eyjamenn lyftu sér upp í 9. sæti Pepsi deildarinnar, allavega um stundasakir, eftir mikilvægan heimasigur á Grindavík. 14. september 2017 20:45 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Real vann í mögnuðum El Clásico Fótbolti Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Enski boltinn Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Fótbolti Matty Cash afgreiddi City Enski boltinn „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Íslenski boltinn Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Sport Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sport Fleiri fréttir Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Grindavík 2-1 | Eyjamenn úr fallsæti Eyjamenn lyftu sér upp í 9. sæti Pepsi deildarinnar, allavega um stundasakir, eftir mikilvægan heimasigur á Grindavík. 14. september 2017 20:45