Rúmlega helmingur vill að Katrín verði forsætisráðherra Stefán Ó. Jónsson skrifar 25. september 2017 08:01 Katrín Jakobsdóttir er vinsælust stjórnmálaleiðtoga. Vísir/Hanna Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri Grænna, er vinsælasta forsætisráðherraefni þjóðarinnar ef marka má nýja könnun Félagsvísindastofnunnar. Fram kemur í Morgunblaðinu í dag að um 46% þeirra sem tóku afstöðu vilji sjá Katrínu á forsætisráðherrastóli eftir þingkosningarnar þann 28. október næstkomandi. Helmingi færri, eða um 24% vilja að Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, verði áfram forsætisráðherra eftir kosningarnar. Þá segjast 10% aðspurðra að Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknar, fá að spreyta sig aftur í því embætti. Könnun tók aðeins til þeirra þriggja. Könnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið var bæði síma- og netkönnun. Alls svöruðu 908 manns spurningum stofnunarinnar en þeirra á meðal var einnig spurning um hvert þessara þriggja leiðtoga fólki þætti líklegast að yrði forsætisráðherra eftir kosningarnar. 48% töldu að það yrði Katrín, 35% gera ráð fyrir því að það verði Bjarni og 5% að Sigurður Ingi verði forsætisráðherra að kosningunum loknum. Þá nýtur Katrín meiri stuðnings kvenna en karla ásamt því að höfða betur til yngri kynslóðarinnar. 59% kvenna styðja Katrínu og 54% fólks á aldrinum 18-29 ára. Bjarni höfðar meira til fólks yfir sextugu en 30% í þeim aldursflokki vilja hann sem forsætisráðherra samanborið við 17% í yngri aldursflokknum. Alþingi Kosningar 2017 Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Erlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Erlent Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Innlent Fleiri fréttir „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri Grænna, er vinsælasta forsætisráðherraefni þjóðarinnar ef marka má nýja könnun Félagsvísindastofnunnar. Fram kemur í Morgunblaðinu í dag að um 46% þeirra sem tóku afstöðu vilji sjá Katrínu á forsætisráðherrastóli eftir þingkosningarnar þann 28. október næstkomandi. Helmingi færri, eða um 24% vilja að Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, verði áfram forsætisráðherra eftir kosningarnar. Þá segjast 10% aðspurðra að Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknar, fá að spreyta sig aftur í því embætti. Könnun tók aðeins til þeirra þriggja. Könnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið var bæði síma- og netkönnun. Alls svöruðu 908 manns spurningum stofnunarinnar en þeirra á meðal var einnig spurning um hvert þessara þriggja leiðtoga fólki þætti líklegast að yrði forsætisráðherra eftir kosningarnar. 48% töldu að það yrði Katrín, 35% gera ráð fyrir því að það verði Bjarni og 5% að Sigurður Ingi verði forsætisráðherra að kosningunum loknum. Þá nýtur Katrín meiri stuðnings kvenna en karla ásamt því að höfða betur til yngri kynslóðarinnar. 59% kvenna styðja Katrínu og 54% fólks á aldrinum 18-29 ára. Bjarni höfðar meira til fólks yfir sextugu en 30% í þeim aldursflokki vilja hann sem forsætisráðherra samanborið við 17% í yngri aldursflokknum.
Alþingi Kosningar 2017 Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Erlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Erlent Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Innlent Fleiri fréttir „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Sjá meira