Starfsstjórnin fundaði í fyrsta sinn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. september 2017 11:56 Brosmildir ráðherrar þegar ráðuneyti Bjarna Benediktssonar tók við völdum í janúar síðastliðnum. Hann fer nú fyrir starfsstjórn sem situr þar til ný ríkisstjórn tekur við eftir kosningar. Visir/Anton Starfsstjórn Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, kom saman til ríkisstjórnarfundar í stjórnarráðinu klukkan hálftíu eins og venja er á föstudagsmorgnum. Er þetta í fyrsta sinn sem stjórnin kemur saman frá því að Björt framtíð sleit ríkisstjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn og Viðreisn vegna trúnaðarbrests sem flokkurinn telur að komið hafi upp í tengslum við mál Hjalta Sigurjóns Haukssonar sem dæmdur var í fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn stjúpdóttur sinni þegar hún var barn að aldri. Hjalti Sigurjón fékk uppreist æru í fyrra en Benedikt Sveinsson, faðir Bjarna Benediktssonar, skrifaði undir umsögn fyrir Hjalta á umsókn hans um uppreist æru. Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, sagði Bjarna frá því í júlí síðastliðnum en Bjarni sagði þeim Óttari Proppé, formanni Bjartrar framtíðar, og Benedikt Jóhannessyni, formanni Viðreisnar, ekki frá málinu fyrr en í byrjun síðustu viku. Taldi Björt framtíð það vera trúnaðarbrest að Bjarni skyldi ekki greina frá málinu fyrr. Í kjölfar ríkisstjórnarslitanna samþykkti Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, þingrofsbeiðni Bjarna og var boðað til kosninga þann 28. október næstkomandi. Á fundi starfsstjórnarinnar í dag var meðal annars farið yfir stöðu starfsstjórna og lagt fram yfirlit yfir þau frumvörp sem samþykkt hafa verið í ríkisstjórn en hafa ekki verið lögð fram á þingi. Kosningar 2017 Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Tengdar fréttir Ekki samhljómur á meðal formanna flokkanna hvort komið sé að úrslitastund Búið er að boða til þingkosninga þann 28. október næstkomandi en þingið er ennþá starfandi og óljóst hvenær því verður slitið. 22. september 2017 11:09 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Sjá meira
Starfsstjórn Bjarna Benediktssonar, forsætisráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins, kom saman til ríkisstjórnarfundar í stjórnarráðinu klukkan hálftíu eins og venja er á föstudagsmorgnum. Er þetta í fyrsta sinn sem stjórnin kemur saman frá því að Björt framtíð sleit ríkisstjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn og Viðreisn vegna trúnaðarbrests sem flokkurinn telur að komið hafi upp í tengslum við mál Hjalta Sigurjóns Haukssonar sem dæmdur var í fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn stjúpdóttur sinni þegar hún var barn að aldri. Hjalti Sigurjón fékk uppreist æru í fyrra en Benedikt Sveinsson, faðir Bjarna Benediktssonar, skrifaði undir umsögn fyrir Hjalta á umsókn hans um uppreist æru. Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, sagði Bjarna frá því í júlí síðastliðnum en Bjarni sagði þeim Óttari Proppé, formanni Bjartrar framtíðar, og Benedikt Jóhannessyni, formanni Viðreisnar, ekki frá málinu fyrr en í byrjun síðustu viku. Taldi Björt framtíð það vera trúnaðarbrest að Bjarni skyldi ekki greina frá málinu fyrr. Í kjölfar ríkisstjórnarslitanna samþykkti Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, þingrofsbeiðni Bjarna og var boðað til kosninga þann 28. október næstkomandi. Á fundi starfsstjórnarinnar í dag var meðal annars farið yfir stöðu starfsstjórna og lagt fram yfirlit yfir þau frumvörp sem samþykkt hafa verið í ríkisstjórn en hafa ekki verið lögð fram á þingi.
Kosningar 2017 Ríkisstjórn Bjarna Ben fallin Tengdar fréttir Ekki samhljómur á meðal formanna flokkanna hvort komið sé að úrslitastund Búið er að boða til þingkosninga þann 28. október næstkomandi en þingið er ennþá starfandi og óljóst hvenær því verður slitið. 22. september 2017 11:09 Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Sjá meira
Ekki samhljómur á meðal formanna flokkanna hvort komið sé að úrslitastund Búið er að boða til þingkosninga þann 28. október næstkomandi en þingið er ennþá starfandi og óljóst hvenær því verður slitið. 22. september 2017 11:09