Tími buxnadragtarinnar er kominn! Ritstjórn skrifar 23. september 2017 09:00 Glamour/Getty Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty Mest lesið 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour Parísarbúar taka götutískuna alvarlega Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Brooklyn Beckham gefur út ljósmyndabók Glamour Geimverur í Gucci: Nýjasta herferð tískuhússins gerist í geimnum Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour
Endurkomu buxnadragtarinnar hefur verið spáð ár eftir ár en núna loksins virðist hún ætla að taka sviðið. Buxnadragtin er eitt heitasta trendið á gestum tískuvikanna sem núna eru í fullum gangi. Og í bæði fallegum björtum litum og munstrum. Buxurnar eiga að vera í víðari kantinum, annað hvort með ökklasíðum skálmum eða síðum, en jakkarnir vel sniðnir. Fáum innblástur frá smekkfólkinu hér. Glamour mælir með buxnadragt fyrir veturinn.Glamour/Getty
Mest lesið 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour Parísarbúar taka götutískuna alvarlega Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Brooklyn Beckham gefur út ljósmyndabók Glamour Geimverur í Gucci: Nýjasta herferð tískuhússins gerist í geimnum Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour