Klappir skráð í Kauphöllina Hörður Ægisson skrifar 21. september 2017 14:15 Jón Ágúst Þorsteinsson er forstjóri Klappa en félagið er hið fyrsta sem er tekið til viðskipta á First North markaðinn á þessu ári. Klappir Grænar Lausnir, sem þróar, selur og innleiðir hugbúnaðarlausnir á sviði umhverfismála, var skráð á Nasdaq First North markað Kauphallarinnar í morgun. Er félagið hið fyrsta sem er tekið til viðskipta á First North í Kauphöllinni á þessu ári. Jón Ágúst Þorsteinsson, forstjóri Klappa, segir í tilkynningu að það sé mikil ánægja með þetta skref. „Við erum vaxandi fyrirtæki í spennandi grein. Miklir framtíðarmöguleikar eru í þróun á grænum hugbúnaðarlausnum og við viljum gera áhugasömum fjárfestum auðvelt að taka þátt í vegferðinni með okkur. Sú umgjörð sem Nasdaq First North býður upp á kemur fyrirtækinu til góða í framtíðarundirbúningi þess, bæði hvað varðar þjónustu við hluthafa og fjárfesta, en ekki síst við fjármögnun stórra verkefna, ef svo ber undir. Við hlökkum til að stíga inn í þennan nýja veruleika.“ Í tilkynningu kemur fram að aðferðafræði og hugbúnaðarlausnir Klappa geri fyrirtækjum, sveitarfélögum og stjórnvöldum fært að setja sér mælanleg markmið um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og upplýsa um árangur á hagkvæman og gagnsæjan hátt. Áhersla sé á auðveldan aðgang og rekjanleika. Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, segir það mikið ánægjuefni að Klappir skuli velja First North markaðinn sem vettvang fyrir aukinn sýnileika og framtíðarvöxt félagsins. „Þetta skref sem Klappir tekur er til þess fallið að efla ásýnd félagsins bæði hérlendis og erlendis og það verður gaman að fylgjast með framhaldinu. Við hlökkum til að vinna með félaginu á markaði og óskum því, hluthöfum þess og starfsfólki innilega til hamingju með áfangann.“ First North er norrænn hliðarmarkaður fyrir hlutabréfaviðskipti, þar sem gerð er minni krafa um upplýsingaskyldu en til fyrirtækja á Aðalmarkaði Kauphallarinnar, sem er sérsniðin fyrir félög í vexti. Klappir Kauphöllin Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Klappir Grænar Lausnir, sem þróar, selur og innleiðir hugbúnaðarlausnir á sviði umhverfismála, var skráð á Nasdaq First North markað Kauphallarinnar í morgun. Er félagið hið fyrsta sem er tekið til viðskipta á First North í Kauphöllinni á þessu ári. Jón Ágúst Þorsteinsson, forstjóri Klappa, segir í tilkynningu að það sé mikil ánægja með þetta skref. „Við erum vaxandi fyrirtæki í spennandi grein. Miklir framtíðarmöguleikar eru í þróun á grænum hugbúnaðarlausnum og við viljum gera áhugasömum fjárfestum auðvelt að taka þátt í vegferðinni með okkur. Sú umgjörð sem Nasdaq First North býður upp á kemur fyrirtækinu til góða í framtíðarundirbúningi þess, bæði hvað varðar þjónustu við hluthafa og fjárfesta, en ekki síst við fjármögnun stórra verkefna, ef svo ber undir. Við hlökkum til að stíga inn í þennan nýja veruleika.“ Í tilkynningu kemur fram að aðferðafræði og hugbúnaðarlausnir Klappa geri fyrirtækjum, sveitarfélögum og stjórnvöldum fært að setja sér mælanleg markmið um að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og upplýsa um árangur á hagkvæman og gagnsæjan hátt. Áhersla sé á auðveldan aðgang og rekjanleika. Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, segir það mikið ánægjuefni að Klappir skuli velja First North markaðinn sem vettvang fyrir aukinn sýnileika og framtíðarvöxt félagsins. „Þetta skref sem Klappir tekur er til þess fallið að efla ásýnd félagsins bæði hérlendis og erlendis og það verður gaman að fylgjast með framhaldinu. Við hlökkum til að vinna með félaginu á markaði og óskum því, hluthöfum þess og starfsfólki innilega til hamingju með áfangann.“ First North er norrænn hliðarmarkaður fyrir hlutabréfaviðskipti, þar sem gerð er minni krafa um upplýsingaskyldu en til fyrirtækja á Aðalmarkaði Kauphallarinnar, sem er sérsniðin fyrir félög í vexti.
Klappir Kauphöllin Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira