Bein útsending: Íslendingar keppa á stærsta Overwatch móti heims Samúel Karl Ólason skrifar 7. október 2017 19:09 Uppfært: Strákarnir í 123 töpuðu í undanúrslitaviðureign sinni og munu því ekki keppa til úrslita á morgun. Íslensku strákarnir Finnbjörn Jónasson (Finnsi) fæddur 1998 og Hafþór Hákonarson (Hafficool) fæddur 1995 keppa í kvöld í undanúrslitum Evrópudeildar mótsins Overwatch Contenders. Strákarnir spila með liðinu 123 og viðureign þeirra er gegn Team Gigantti. Þegar þetta er skrifað er útsendingin nýhafin og stutt í að viðureignin hefst.Sjá einnig: Ætla að gera Íslendinga stolta Vinni 123 viðureignina í kvöld munu þeir keppa til úrslita Evrópudeildarinnar annað kvöld. Eftir leik þeirra verða undanúrslitaleikirnir í Norður-Ameríku deildinni spilaðir.Watch live video from OverwatchContenders on www.twitch.tv Leikjavísir Tengdar fréttir Ætla að gera Íslendinga stolta Tveir íslenskir strákar munu keppa á stærsta alþjóðlega Overwatch-móti heimsins um helgina. 5. október 2017 13:00 Telja að Overwatch geti orðið stærri en enska úrvalsdeildin Activision Blizzard tilkynnti í gær eigendur sjö nýrra líða í leiknum fyrir fyrstu keppnisdeild Overwatch. 13. júlí 2017 11:30 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Uppfært: Strákarnir í 123 töpuðu í undanúrslitaviðureign sinni og munu því ekki keppa til úrslita á morgun. Íslensku strákarnir Finnbjörn Jónasson (Finnsi) fæddur 1998 og Hafþór Hákonarson (Hafficool) fæddur 1995 keppa í kvöld í undanúrslitum Evrópudeildar mótsins Overwatch Contenders. Strákarnir spila með liðinu 123 og viðureign þeirra er gegn Team Gigantti. Þegar þetta er skrifað er útsendingin nýhafin og stutt í að viðureignin hefst.Sjá einnig: Ætla að gera Íslendinga stolta Vinni 123 viðureignina í kvöld munu þeir keppa til úrslita Evrópudeildarinnar annað kvöld. Eftir leik þeirra verða undanúrslitaleikirnir í Norður-Ameríku deildinni spilaðir.Watch live video from OverwatchContenders on www.twitch.tv
Leikjavísir Tengdar fréttir Ætla að gera Íslendinga stolta Tveir íslenskir strákar munu keppa á stærsta alþjóðlega Overwatch-móti heimsins um helgina. 5. október 2017 13:00 Telja að Overwatch geti orðið stærri en enska úrvalsdeildin Activision Blizzard tilkynnti í gær eigendur sjö nýrra líða í leiknum fyrir fyrstu keppnisdeild Overwatch. 13. júlí 2017 11:30 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Ætla að gera Íslendinga stolta Tveir íslenskir strákar munu keppa á stærsta alþjóðlega Overwatch-móti heimsins um helgina. 5. október 2017 13:00
Telja að Overwatch geti orðið stærri en enska úrvalsdeildin Activision Blizzard tilkynnti í gær eigendur sjö nýrra líða í leiknum fyrir fyrstu keppnisdeild Overwatch. 13. júlí 2017 11:30