Óvæntasti blaðamannafundurinn á ferli Jordan var fyrir 24 árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2017 13:00 Michael Jordan á blaðamannafundinum. Vísir/Getty 6. október 1993 boðaði Michael Jordan óvænt til blaðamannafundar en nokkrum mánuðum fyrr hafði hann unnið NBA-titilinn með Chicago Bulls í þriðja sinn á þremur árum. Michael Jordan hafði misst föður sinn um sumarið en hann var myrtur 23. júlí 1993. Í úrslitakeppninni þetta sumar höfðu líka komið fram í dagsljósið að Jordan stundaði fjárhættuspil af miklum móð og hafði hann tapað stórum upphæðum.“I don’t have anything else for myself to prove.” — Michael Jordan retires, for the first time, on this day in 1993 pic.twitter.com/8LJ2NypOdB — Darren Rovell (@darrenrovell) October 6, 2017 Það bjóst samt enginn við því að besti körfuboltamaður heimsins myndi leggja skóna upp á hillu aðeins 30 ára gamall. Það tilkynnti hann þó heiminum á þessum eftirminnilega blaðamannafundi sem varð í framhaldinu að forsíðufrétt út um allan heim. Jordan var með 32,6 stig, 6,7 fráköst, 5,5 stoðsendingar og 2,8 stolna bolta að meðaltali í leik tímabilið 1992-93 en var þó ekki kosinn mikilvægast leikmaður deildarinnar. Þann heiður fékk Charles Barkley. Seinna hefur Jordan sagt frá því að hann hafi verið komið með nóg af öllu álaginu og pressunni sem fylgdi því að vera orðinn frægasti íþróttamaður heims. Hann hafi í raun verið farin að plana það að hætta árið 1992 og aukaálagið í tengslum við Ólympíuleikanna í Barcelona hafi aðeins styrkt þær áætlanir. Michael Jordan reyndi fyrir sér í hafnarbolta áður en hann snéri aftur í NBA-deildina vorið 1995. Hann hjálpaði síðan Chicago Bulls að vinna þrjá titla í röð frá 1996 til 1998 áður en hann setti skóna aftur upp á hillu. Þeir átti eftir að fara einu sinni ofan af hillunni áður en Jordan hætti endanlega fertugur að aldri.Mihcael Jordan eftir titilinn 1993.Vísir/Getty NBA Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu Sjá meira
6. október 1993 boðaði Michael Jordan óvænt til blaðamannafundar en nokkrum mánuðum fyrr hafði hann unnið NBA-titilinn með Chicago Bulls í þriðja sinn á þremur árum. Michael Jordan hafði misst föður sinn um sumarið en hann var myrtur 23. júlí 1993. Í úrslitakeppninni þetta sumar höfðu líka komið fram í dagsljósið að Jordan stundaði fjárhættuspil af miklum móð og hafði hann tapað stórum upphæðum.“I don’t have anything else for myself to prove.” — Michael Jordan retires, for the first time, on this day in 1993 pic.twitter.com/8LJ2NypOdB — Darren Rovell (@darrenrovell) October 6, 2017 Það bjóst samt enginn við því að besti körfuboltamaður heimsins myndi leggja skóna upp á hillu aðeins 30 ára gamall. Það tilkynnti hann þó heiminum á þessum eftirminnilega blaðamannafundi sem varð í framhaldinu að forsíðufrétt út um allan heim. Jordan var með 32,6 stig, 6,7 fráköst, 5,5 stoðsendingar og 2,8 stolna bolta að meðaltali í leik tímabilið 1992-93 en var þó ekki kosinn mikilvægast leikmaður deildarinnar. Þann heiður fékk Charles Barkley. Seinna hefur Jordan sagt frá því að hann hafi verið komið með nóg af öllu álaginu og pressunni sem fylgdi því að vera orðinn frægasti íþróttamaður heims. Hann hafi í raun verið farin að plana það að hætta árið 1992 og aukaálagið í tengslum við Ólympíuleikanna í Barcelona hafi aðeins styrkt þær áætlanir. Michael Jordan reyndi fyrir sér í hafnarbolta áður en hann snéri aftur í NBA-deildina vorið 1995. Hann hjálpaði síðan Chicago Bulls að vinna þrjá titla í röð frá 1996 til 1998 áður en hann setti skóna aftur upp á hillu. Þeir átti eftir að fara einu sinni ofan af hillunni áður en Jordan hætti endanlega fertugur að aldri.Mihcael Jordan eftir titilinn 1993.Vísir/Getty
NBA Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum