Kazuo Ishiguro hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 5. október 2017 11:12 Kazuo Ishiguro. Vísir/Getty Breski rithöfundurinn Kazuo Ishiguro hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels árið 2017. Hann er þekktastur fyrir skáldsögu sína The Remains of the Day, eða Dreggjar dagsins, en fyrir hana hlaut hann Man Booker verðlaunin árið 1989. Nýjasta skáldsaga Ishiguro, The Buried Giant, kom út árið 2015. Í rökstuðningi sænsku akademíunnar segir að í bókum hans, sem einkennast af miklum tilfinningalegum krafti, hafi hann svipt hulunni af „hyldýpinu sem leynist undir blekkjand sýn okkar og tengingu við heiminn.“ Hann hefur alls skrifað sjö skáldsögur og hafa þrjár þeirra verið kvikmyndaðar. Þar á meðal er bókin Never Let Me Go, eða Sleppptu mér aldrei, sem kom út árið 2005 og var tilnefnd til Man Booker verðlaunanna árið 2006. Kvikmynd byggð á bókinni kom út árið 2010 með þeim Carey Mulligan, Andrew Garfield og Kieru Knightley í aðalhlutverkum. Ishiguro hefur einnig skrifað fjögur handrit fyrir sjónvarp og kvikmyndir og sjónvarp sem og nokkrar smásögur. „Ef þú blandar saman Jane Austen og Franz Kafka ertu komin með Ishiguro í hnotskurn. En þú þarft að blanda smá Marcel Proust við og þá ertu komin með verk hans,“ sagði fulltrúi sænsku akademíunnar í viðtali við fjölmiðla að loknum blaðamannafundi í Stokkhólmi. Bandaríska tónskáldið Bob Dylan hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum í fyrra fyrir textasmíð sína og framlag sitt til bandarískrar dægurtónlistar. Halldór Laxness, einn helsti íslenski rithöfundur á 20. öld, var sæmdur bókmenntaverðlaunum Nóbels árið 1955. Hann er eini Íslendingurinn sem hlotið hefur Nóbelsverðlaun. Nóbelsverðlaun Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Sjarmerandi íbúð listakonu til sölu Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Fleiri fréttir Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Breski rithöfundurinn Kazuo Ishiguro hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels árið 2017. Hann er þekktastur fyrir skáldsögu sína The Remains of the Day, eða Dreggjar dagsins, en fyrir hana hlaut hann Man Booker verðlaunin árið 1989. Nýjasta skáldsaga Ishiguro, The Buried Giant, kom út árið 2015. Í rökstuðningi sænsku akademíunnar segir að í bókum hans, sem einkennast af miklum tilfinningalegum krafti, hafi hann svipt hulunni af „hyldýpinu sem leynist undir blekkjand sýn okkar og tengingu við heiminn.“ Hann hefur alls skrifað sjö skáldsögur og hafa þrjár þeirra verið kvikmyndaðar. Þar á meðal er bókin Never Let Me Go, eða Sleppptu mér aldrei, sem kom út árið 2005 og var tilnefnd til Man Booker verðlaunanna árið 2006. Kvikmynd byggð á bókinni kom út árið 2010 með þeim Carey Mulligan, Andrew Garfield og Kieru Knightley í aðalhlutverkum. Ishiguro hefur einnig skrifað fjögur handrit fyrir sjónvarp og kvikmyndir og sjónvarp sem og nokkrar smásögur. „Ef þú blandar saman Jane Austen og Franz Kafka ertu komin með Ishiguro í hnotskurn. En þú þarft að blanda smá Marcel Proust við og þá ertu komin með verk hans,“ sagði fulltrúi sænsku akademíunnar í viðtali við fjölmiðla að loknum blaðamannafundi í Stokkhólmi. Bandaríska tónskáldið Bob Dylan hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum í fyrra fyrir textasmíð sína og framlag sitt til bandarískrar dægurtónlistar. Halldór Laxness, einn helsti íslenski rithöfundur á 20. öld, var sæmdur bókmenntaverðlaunum Nóbels árið 1955. Hann er eini Íslendingurinn sem hlotið hefur Nóbelsverðlaun.
Nóbelsverðlaun Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Sjarmerandi íbúð listakonu til sölu Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Fleiri fréttir Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira