Kærasta fjöldamorðingjans var grunlaus um hvað væri í vændum Kjartan Kjartansson skrifar 4. október 2017 22:55 Fjöldi skotvopna fannst á herbergi morðingjans á Mandalay Bay-hótelinu þaðan sem hann skaut hundruð manna. Vísir/AFP Fjöldamorðinginn sem myrti 58 manns í Las Vegas á sunnudagskvöld var góður, umhyggjusamur og rólyndur maður, að sögn kærustu hans. Hún segist hafa verið grunlaus um hvers konar voðaverk hann hefði í hyggju. Marilou Danley var stödd erlendis á meðan kærasti hennar, 64 ára gamall karlmaður á eftirlaunum, skaut tónleikagesti í Las Vegas til bana með sjálfvirkum skotvopnum út um glugga 32. hæðar hótels. Morðinginn svipti sig lífi áður en lögreglumenn gátu haft hendur í hári hans. Konan kom til Bandaríkjanna í gær og yfirheyrðu alríkislögreglumenn hana í dag, að sögn Washington Post. „Hann sagði aldrei neitt við mig eða gerði nokkuð sem ég vissi af sem ég skildi sem einhvers konar viðvörun um að eitthvað hræðilegt í líkingu við þetta ætti eftir að gerast,“ sagði í yfirlýsingu frá Danley sem lögmaður hennar las upp fyrir fjölmiðla í dag.Talin lykilvitni um hvað morðingjanum gekk tilDanley segist hafa farið til Filippseyja vegna þess að kærasti hennar hafi greitt fyrir hana far svo hún gæti heimsótt fjölskyldu þar. Bandaríksir fjölmiðlar hafa sagt frá því að fjöldamorðinginn hafi sent hundrað þúsund dollara þangað en Danley segir að féð hafi átt að fara í fasteignakaup fyrir fjölskylduna. „Ég var þakklát en í hreinskilni óttaðist ég í fyrstu um að óvænta heimferðin og svo peningarnir hafi verið leið til að hætta með mér. Það hvarflaði aldrei að mér á nokkurn hátt að hann væri að undirbúa ofbeldisverk gegn nokkrum manni,“ sagði í yfirlýsingunni. Lögreglan er engu nær um hvaða ástæður fjöldamorðinginn taldi sig hafa fyrir að myrða tugi ókunngra tónleikagesta. Danley er talin lykilvitni sem geti hugsanlega brugðið ljósi á hvað manninum gekk til. Skotárás í Las Vegas Tengdar fréttir Millifærði hundrað þúsund dali á reikning á Filippseyjum Sambýliskona árásarmannsins Stephen Paddock er komin til Bandaríkjanna. 4. október 2017 07:09 Keypti 33 byssur á einu ári Stephen Paddock hafði breytt tólf rifflum til að skjóta mörgum skotum úr þeim á skömmum tíma. 4. október 2017 14:00 Birtu myndband úr myndavélum lögregluþjóna sem skotið var á Á myndbandinu má sjá hve mikið óvissa var á svæðinu og einnig má sjá lögregluþjóna leita skjóls segar Stephen Paddock skaut í áttina að þeim. 4. október 2017 11:06 Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Erlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Fjöldamorðinginn sem myrti 58 manns í Las Vegas á sunnudagskvöld var góður, umhyggjusamur og rólyndur maður, að sögn kærustu hans. Hún segist hafa verið grunlaus um hvers konar voðaverk hann hefði í hyggju. Marilou Danley var stödd erlendis á meðan kærasti hennar, 64 ára gamall karlmaður á eftirlaunum, skaut tónleikagesti í Las Vegas til bana með sjálfvirkum skotvopnum út um glugga 32. hæðar hótels. Morðinginn svipti sig lífi áður en lögreglumenn gátu haft hendur í hári hans. Konan kom til Bandaríkjanna í gær og yfirheyrðu alríkislögreglumenn hana í dag, að sögn Washington Post. „Hann sagði aldrei neitt við mig eða gerði nokkuð sem ég vissi af sem ég skildi sem einhvers konar viðvörun um að eitthvað hræðilegt í líkingu við þetta ætti eftir að gerast,“ sagði í yfirlýsingu frá Danley sem lögmaður hennar las upp fyrir fjölmiðla í dag.Talin lykilvitni um hvað morðingjanum gekk tilDanley segist hafa farið til Filippseyja vegna þess að kærasti hennar hafi greitt fyrir hana far svo hún gæti heimsótt fjölskyldu þar. Bandaríksir fjölmiðlar hafa sagt frá því að fjöldamorðinginn hafi sent hundrað þúsund dollara þangað en Danley segir að féð hafi átt að fara í fasteignakaup fyrir fjölskylduna. „Ég var þakklát en í hreinskilni óttaðist ég í fyrstu um að óvænta heimferðin og svo peningarnir hafi verið leið til að hætta með mér. Það hvarflaði aldrei að mér á nokkurn hátt að hann væri að undirbúa ofbeldisverk gegn nokkrum manni,“ sagði í yfirlýsingunni. Lögreglan er engu nær um hvaða ástæður fjöldamorðinginn taldi sig hafa fyrir að myrða tugi ókunngra tónleikagesta. Danley er talin lykilvitni sem geti hugsanlega brugðið ljósi á hvað manninum gekk til.
Skotárás í Las Vegas Tengdar fréttir Millifærði hundrað þúsund dali á reikning á Filippseyjum Sambýliskona árásarmannsins Stephen Paddock er komin til Bandaríkjanna. 4. október 2017 07:09 Keypti 33 byssur á einu ári Stephen Paddock hafði breytt tólf rifflum til að skjóta mörgum skotum úr þeim á skömmum tíma. 4. október 2017 14:00 Birtu myndband úr myndavélum lögregluþjóna sem skotið var á Á myndbandinu má sjá hve mikið óvissa var á svæðinu og einnig má sjá lögregluþjóna leita skjóls segar Stephen Paddock skaut í áttina að þeim. 4. október 2017 11:06 Mest lesið Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Erlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Erlent Vita æ meira um skaðleg áhrif rafsígarettna Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Millifærði hundrað þúsund dali á reikning á Filippseyjum Sambýliskona árásarmannsins Stephen Paddock er komin til Bandaríkjanna. 4. október 2017 07:09
Keypti 33 byssur á einu ári Stephen Paddock hafði breytt tólf rifflum til að skjóta mörgum skotum úr þeim á skömmum tíma. 4. október 2017 14:00
Birtu myndband úr myndavélum lögregluþjóna sem skotið var á Á myndbandinu má sjá hve mikið óvissa var á svæðinu og einnig má sjá lögregluþjóna leita skjóls segar Stephen Paddock skaut í áttina að þeim. 4. október 2017 11:06