Fyrrverandi formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna í framboð fyrir Viðreisn Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 4. október 2017 15:33 Jarþrúður Ásmundsdóttir segir að afdráttarlaus stefna Viðreisnar í jafnréttismálum og áhersla á frjálslyndar aðferðir hafi heillað. Viðreisn Jarþrúður Ásmundsdóttir hefur gengið til liðs við Viðreisn og mun hún taka sæti í einu af efstu sætunum á lista flokksins í Reykjavík fyrir komandi Alþingiskosningar. þetta kemur fram í tilkynningu frá Viðreisn. Jarþrúður hefur lengi barist fyrir jafnrétti kynjanna, meðal annars sem formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna. Hún hefur víðtæka reynslu úr atvinnulífinu og hefur sömuleiðis gegnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Þá starfaði hún sem formaður Stúdentaráðs HÍ og framkvæmdastjóri Sambands ungra sjálfstæðismanna. „Ég geng til liðs við Viðreisn vegna afdráttarlausrar stefnu flokksins í jafnréttismálum og áherslu Viðreisnar á að beita frjálslyndum aðferðum við að ná góðum árangri í landsmálum, almenningi til heilla. Ég tel mikilvægt að stjórnmálaafl komist til áhrifa sem tilbúið er að sporna gegn þeirri einangrunarstefnu sem hér hefur verið við lýði og mun beita sér fyrir auknum hag heimilanna með því að koma böndum á gengi íslensku krónunnar og lækka hér vexti,” segir Jarþrúður í tilkynningu. „Viðreisn hefur sannað sig á stuttum tíma sem stjórnmálaafl sem kemur mikilvægum málum til leiðar, þar má helst nefna jafnlaunavottun og niðurgreiðslu opinberra skulda ásamt því að taka hagsmuni heildarinnar fram yfir sérhagsmuni fárra.“ Kosningar 2017 Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Opinbera nöfn gíslanna sem sleppt verður í dag Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Sjá meira
Jarþrúður Ásmundsdóttir hefur gengið til liðs við Viðreisn og mun hún taka sæti í einu af efstu sætunum á lista flokksins í Reykjavík fyrir komandi Alþingiskosningar. þetta kemur fram í tilkynningu frá Viðreisn. Jarþrúður hefur lengi barist fyrir jafnrétti kynjanna, meðal annars sem formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna. Hún hefur víðtæka reynslu úr atvinnulífinu og hefur sömuleiðis gegnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Þá starfaði hún sem formaður Stúdentaráðs HÍ og framkvæmdastjóri Sambands ungra sjálfstæðismanna. „Ég geng til liðs við Viðreisn vegna afdráttarlausrar stefnu flokksins í jafnréttismálum og áherslu Viðreisnar á að beita frjálslyndum aðferðum við að ná góðum árangri í landsmálum, almenningi til heilla. Ég tel mikilvægt að stjórnmálaafl komist til áhrifa sem tilbúið er að sporna gegn þeirri einangrunarstefnu sem hér hefur verið við lýði og mun beita sér fyrir auknum hag heimilanna með því að koma böndum á gengi íslensku krónunnar og lækka hér vexti,” segir Jarþrúður í tilkynningu. „Viðreisn hefur sannað sig á stuttum tíma sem stjórnmálaafl sem kemur mikilvægum málum til leiðar, þar má helst nefna jafnlaunavottun og niðurgreiðslu opinberra skulda ásamt því að taka hagsmuni heildarinnar fram yfir sérhagsmuni fárra.“
Kosningar 2017 Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Opinbera nöfn gíslanna sem sleppt verður í dag Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Sjá meira