Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Ritstjórn skrifar 2. október 2017 21:00 Glamour/Getty Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ... Mest lesið Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Tískukaup á svörtum föstudegi Glamour Upp með taglið Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour
Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ...
Mest lesið Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Tískukaup á svörtum föstudegi Glamour Upp með taglið Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour