Sportleg sólgleraugu hjá Stellu Ritstjórn skrifar 2. október 2017 21:00 Glamour/Getty Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ... Mest lesið Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Golden Globe fer fram í kvöld Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Mættu saman í fyrirpartý fyrir Grammy Glamour Klæðumst regnbogalitunum í dag Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour Brot af því besta frá New York Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour
Ef marka má tískupallinn hjá Stellu McCartney í París fyrr í dag þá kveður við nýjan tón í sólgleraugnatísku næsta sumars. Sportleg gleraugu og minni gler og litríkari. Við þykjumst hafa séð í svipuð á hjólreiðaköppum borgarinnar eða um miðjan tíunda áratuginn á dansgólfinu? Áhugavert - við þurfum smá tíma til að venjast þessu ...
Mest lesið Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Golden Globe fer fram í kvöld Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Mættu saman í fyrirpartý fyrir Grammy Glamour Klæðumst regnbogalitunum í dag Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour Brot af því besta frá New York Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour