Forseti Katalóníu með óskipta athygli Evrópu Stefán Ó. Jónsson skrifar 16. október 2017 06:57 Spánverjar, rétt eins og þessi hér, bíða í ofvæni eftir yfirlýsingu Carles Puigdemont. Vísir/Getty Komið er að ögurstundu fyrir forseta Katalóníu, Carles Puigdemont, sem þarf að útskýra mál sitt fyrir stjórnvöldum í Madríd á Spáni fyrir klukkan 08:00 í dag. Spænskir ráðamenn vilja fá það á hreint hvort forsetinn hafi lýst yfir sjálfstæði á dögunum eða ekki. Ef hann segist hafa gert það, eða ef hann útskýrir ekki mál sitt, kemur til greina að svipta Katalóníu sjálfstjórn sinni og færa völdin á héraðinu alfarið til Madrídar. Ef hann staðfestir að hann ætli að lýsa yfir sjálfstæði hefur hann þrjá daga til viðbótar til þess að draga það til baka. Erlendir miðlar treysta sér ekki til að fullyrða hvað forsetinn muni gera. Það verði einfaldlega að bíða og sjá. Í kjölfar atkvæðagreiðslunnar um sjálfstæði héraðsins á dögunum skrifaði Puigdemont forseti undir sjálfstæðisyfirlýsingu, en frestaði því hinsvegar um óákveðinn tíma að koma henni til framkvæmdar. Er hann undir miklum þrýstingi frá samstarfsmönnum hans í héraðsstjórn Katalóníu um að lúta vilja atkvæðagreiðslunnar. Aðrir stjórnmálamenn, bæði spænskir sem útlenskir, hafa hins vegar reynt að tala hann af því. Evrópusambandið hefur gefið það út að lýsi Katalónar yfir sjálfstæði verði héraðið ekki lengur meðlimur sambandsins. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Sjálfstæði frestað og gengið til samningaviðræðna við Spán Þing Katalóníu frestaði því í gær að kljúfa héraðið frá Spáni. Héraðsstjórinn vonast til að fresturinn verði nýttur til viðræðna við Spánverja um skilmála útgöngu í stað einhliða yfirlýsingar. 11. október 2017 06:00 Segir Spánverja ekki vilja bæta ástandið Katalónskir diplómatar gagnrýna afstöðu forsætisráðherra Spánar harðlega. Hann vilji ekki draga úr spennu. 14. október 2017 06:00 Hótar aðgerðum og biður um skýrmælgi Ríkisstjórn Spánar hótar enn á ný að svipta Katalóníu sjálfsstjórnarréttindum. Forsætisráðherrann biður forseta Katalóníu um að útskýra áform sín um sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsins. 12. október 2017 06:00 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
Komið er að ögurstundu fyrir forseta Katalóníu, Carles Puigdemont, sem þarf að útskýra mál sitt fyrir stjórnvöldum í Madríd á Spáni fyrir klukkan 08:00 í dag. Spænskir ráðamenn vilja fá það á hreint hvort forsetinn hafi lýst yfir sjálfstæði á dögunum eða ekki. Ef hann segist hafa gert það, eða ef hann útskýrir ekki mál sitt, kemur til greina að svipta Katalóníu sjálfstjórn sinni og færa völdin á héraðinu alfarið til Madrídar. Ef hann staðfestir að hann ætli að lýsa yfir sjálfstæði hefur hann þrjá daga til viðbótar til þess að draga það til baka. Erlendir miðlar treysta sér ekki til að fullyrða hvað forsetinn muni gera. Það verði einfaldlega að bíða og sjá. Í kjölfar atkvæðagreiðslunnar um sjálfstæði héraðsins á dögunum skrifaði Puigdemont forseti undir sjálfstæðisyfirlýsingu, en frestaði því hinsvegar um óákveðinn tíma að koma henni til framkvæmdar. Er hann undir miklum þrýstingi frá samstarfsmönnum hans í héraðsstjórn Katalóníu um að lúta vilja atkvæðagreiðslunnar. Aðrir stjórnmálamenn, bæði spænskir sem útlenskir, hafa hins vegar reynt að tala hann af því. Evrópusambandið hefur gefið það út að lýsi Katalónar yfir sjálfstæði verði héraðið ekki lengur meðlimur sambandsins.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Sjálfstæði frestað og gengið til samningaviðræðna við Spán Þing Katalóníu frestaði því í gær að kljúfa héraðið frá Spáni. Héraðsstjórinn vonast til að fresturinn verði nýttur til viðræðna við Spánverja um skilmála útgöngu í stað einhliða yfirlýsingar. 11. október 2017 06:00 Segir Spánverja ekki vilja bæta ástandið Katalónskir diplómatar gagnrýna afstöðu forsætisráðherra Spánar harðlega. Hann vilji ekki draga úr spennu. 14. október 2017 06:00 Hótar aðgerðum og biður um skýrmælgi Ríkisstjórn Spánar hótar enn á ný að svipta Katalóníu sjálfsstjórnarréttindum. Forsætisráðherrann biður forseta Katalóníu um að útskýra áform sín um sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsins. 12. október 2017 06:00 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
Sjálfstæði frestað og gengið til samningaviðræðna við Spán Þing Katalóníu frestaði því í gær að kljúfa héraðið frá Spáni. Héraðsstjórinn vonast til að fresturinn verði nýttur til viðræðna við Spánverja um skilmála útgöngu í stað einhliða yfirlýsingar. 11. október 2017 06:00
Segir Spánverja ekki vilja bæta ástandið Katalónskir diplómatar gagnrýna afstöðu forsætisráðherra Spánar harðlega. Hann vilji ekki draga úr spennu. 14. október 2017 06:00
Hótar aðgerðum og biður um skýrmælgi Ríkisstjórn Spánar hótar enn á ný að svipta Katalóníu sjálfsstjórnarréttindum. Forsætisráðherrann biður forseta Katalóníu um að útskýra áform sín um sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsins. 12. október 2017 06:00