Sigmundur Davíð segir stefnumál flokkanna að mörgu leyti keimlík Jóhann K. Jóhannsson skrifar 15. október 2017 13:36 Sigmundur Davíð er stofnandi og formaður Miðflokksins sem þýður fram til þings í öllum kjördæmum. Vísir/anton Miðflokkurinn, stjórnmálaafl Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, mun kynna stefnumál sín fyrir komandi alþingiskosningar klukkan þrjú í dag. Stofnandinn og formaður flokksins segir stefnumál flokkanna sem bjóða fram að mörgu leyti keimlík fyrir þessar kosningar. Í nýjustu skoðanakönnun Félagsvísindastofnunnar sem birt var í Morgunblaðinu í gær, mælist Miðflokkurinn með 6,4 prósenta fylgi og hefur lækkað um þrjú prósentustig frá síðustu könnun stofnunarinnar. Stofnfundur Miðflokksins var haldinn um síðustu helgi og í dag mun formaður flokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, kynna stefnumálin fyrir komandi alþingiskosningar sem verða eftir tæpar tvær vikur.Hverju mega kjósendur eiga von frá Miðflokknum þegar hann kynnir stefnumál sín í dag? „Þeir mega eiga von á lausnum, stórum lausnum í mjög stórum málum. Við förum ekki yfir alla stefnuskrána. Hún verður birt í framhaldinu, en við förum yfir sex mjög stór atriði, gríðarlega stór mál, sem sem þarfnast úrlausnar en um leið tækifæri sem þarf að nýta,“ segir Sigmundur Davíð. Sex mál verð kynnt í dag og segir Sigmundur að flokkurinn komi til með að beita sér fyrir endurskipulagningu fjármálakerfisins, heilbrigðismálum, menntamálum, réttindum aldraðra, málefnum atvinnulífsins og nýsköpunar og svo byggðamálum en Sigmundur Davíð hefur mikið talað um það hvernig landið allt eigi að virka sem ein heild. Sigmundur segist hafa skoðað stefnumál annars flokka og segir þau að mörgu leiti keimlík. „Við förum svolítið aðrar leiðir í nokkrum málum en vonandi getum við fengið bandamenn um það að fara þessar leiðir ef okkur tekst að sannfæra fólk um að þetta sé besta leiðin. Ef aðrir geta sýnt fram á aðrar og betri leiðir þá erum við til í að skoða það líka,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Samfylkingin mælist með rúmlega 15 prósent Vinstri græn mælist stærstur, fengi 27,4 prósent fylgi og nítján þingmenn. 14. október 2017 08:57 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Sjá meira
Miðflokkurinn, stjórnmálaafl Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, mun kynna stefnumál sín fyrir komandi alþingiskosningar klukkan þrjú í dag. Stofnandinn og formaður flokksins segir stefnumál flokkanna sem bjóða fram að mörgu leyti keimlík fyrir þessar kosningar. Í nýjustu skoðanakönnun Félagsvísindastofnunnar sem birt var í Morgunblaðinu í gær, mælist Miðflokkurinn með 6,4 prósenta fylgi og hefur lækkað um þrjú prósentustig frá síðustu könnun stofnunarinnar. Stofnfundur Miðflokksins var haldinn um síðustu helgi og í dag mun formaður flokksins, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, kynna stefnumálin fyrir komandi alþingiskosningar sem verða eftir tæpar tvær vikur.Hverju mega kjósendur eiga von frá Miðflokknum þegar hann kynnir stefnumál sín í dag? „Þeir mega eiga von á lausnum, stórum lausnum í mjög stórum málum. Við förum ekki yfir alla stefnuskrána. Hún verður birt í framhaldinu, en við förum yfir sex mjög stór atriði, gríðarlega stór mál, sem sem þarfnast úrlausnar en um leið tækifæri sem þarf að nýta,“ segir Sigmundur Davíð. Sex mál verð kynnt í dag og segir Sigmundur að flokkurinn komi til með að beita sér fyrir endurskipulagningu fjármálakerfisins, heilbrigðismálum, menntamálum, réttindum aldraðra, málefnum atvinnulífsins og nýsköpunar og svo byggðamálum en Sigmundur Davíð hefur mikið talað um það hvernig landið allt eigi að virka sem ein heild. Sigmundur segist hafa skoðað stefnumál annars flokka og segir þau að mörgu leiti keimlík. „Við förum svolítið aðrar leiðir í nokkrum málum en vonandi getum við fengið bandamenn um það að fara þessar leiðir ef okkur tekst að sannfæra fólk um að þetta sé besta leiðin. Ef aðrir geta sýnt fram á aðrar og betri leiðir þá erum við til í að skoða það líka,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Samfylkingin mælist með rúmlega 15 prósent Vinstri græn mælist stærstur, fengi 27,4 prósent fylgi og nítján þingmenn. 14. október 2017 08:57 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Sjá meira
Samfylkingin mælist með rúmlega 15 prósent Vinstri græn mælist stærstur, fengi 27,4 prósent fylgi og nítján þingmenn. 14. október 2017 08:57