Það er eins í GameTíví og öllum vinahópum. Það getur bara einn verið bestur í FIFA í senn.
Viðureign Óla og Tryggva var þó ekki hefðbundin þar sem báðir gátu fengið Donnu til að trufla hinn tvisvar sinnum í leiknum.
Óli spilaði sem Tottenham og Tryggvi spilaði sem Chelsea og er óhætt að segja að um æsispennandi leik er að ræða.