Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Sjálfstæðisflokkurinn missir mann og Píratar detta út Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 29. október 2017 10:08 Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hlaut ekki endurkjör. Vísir/Vilhelm Lokatölur í Norðvesturkjördæmi bárust klukkan 10. Þar með eru lokatölur komnar af landinu öllu. Í Norðvesturkjördæmi ber hæst að Sjálfstæðisflokkurinn missir einn þingmann og Píratar ná ekki manni inn. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut flest atkvæði í kjördæminu eða 24,54 prósent. Teitur Björn Einarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins nær ekki sæti á Alþingi á ný. Framsóknarflokkurinn hlaut næstflest atkvæði eða 18,42 prósent og heldur sínum tveimur þingsætum. Vinstri græn fylgja þar á eftir með 17,78 prósent atkvæða og heldur sínum eina þingmanni kjördæmisins, Lilju Rafney Magnúsdóttur. Miðflokkurinn hlaut 14,24 prósent atkvæða í kjördæminu og fær tvo menn kjörna inn. Samfylkingin hlaut 9,74 prósent atkvæða og heldur Guðjón S. Brjánsson sæti sínu. Píratar hluti 6,78 prósent atkvæða og ná ekki manni inn í kjördæminu og er Eva Pandora Baldursdóttir dottin út. Flokkur fólksins hlaut 5,28 prósent atkvæða og nær ekki manni inn í kjördæminu. Viðreisn hlaut 2,45 prósent atkvæða og Björt framtíð 0,78 prósent. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Lokatölur í Reykjavík norður: Sjálfstæðisflokkur og VG fengu þrjá þingmenn hvor Flokkur fólksins náði inn manni en Píratar misstu einn. 29. október 2017 05:18 Lokatölur í Suðurkjördæmi: Forseti Alþingis dettur af þingi Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis og þingkona Sjálfstæðisflokksins nær ekki inn á þing samkvæmt lokatölum í Suðurkjördæmi. 29. október 2017 06:22 Lokatölur Reykjavík suður: Lilja hélt sínu sæti og Inga Sæland ný á þingi Pawel, Nichole og Hildur detta út. 29. október 2017 04:25 Lokatölur úr Norðausturkjördæmi: Samfylkingin bætir við sig manni og Píratar ná ekki inn Lokatölur úr Norðausturkjördæmi bárust klukkan 8:30. 29. október 2017 08:47 Lokatölur úr Suðvesturkjördæmi: Vinstri græn bæta við sig manni Vinstrihreyfingin – grænt framboð bætir við sig manni inn á þing þegar lokatölur úr Suðvesturkjördæmi liggja fyrir. 29. október 2017 09:01 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Fleiri fréttir Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Sjá meira
Lokatölur í Norðvesturkjördæmi bárust klukkan 10. Þar með eru lokatölur komnar af landinu öllu. Í Norðvesturkjördæmi ber hæst að Sjálfstæðisflokkurinn missir einn þingmann og Píratar ná ekki manni inn. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut flest atkvæði í kjördæminu eða 24,54 prósent. Teitur Björn Einarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins nær ekki sæti á Alþingi á ný. Framsóknarflokkurinn hlaut næstflest atkvæði eða 18,42 prósent og heldur sínum tveimur þingsætum. Vinstri græn fylgja þar á eftir með 17,78 prósent atkvæða og heldur sínum eina þingmanni kjördæmisins, Lilju Rafney Magnúsdóttur. Miðflokkurinn hlaut 14,24 prósent atkvæða í kjördæminu og fær tvo menn kjörna inn. Samfylkingin hlaut 9,74 prósent atkvæða og heldur Guðjón S. Brjánsson sæti sínu. Píratar hluti 6,78 prósent atkvæða og ná ekki manni inn í kjördæminu og er Eva Pandora Baldursdóttir dottin út. Flokkur fólksins hlaut 5,28 prósent atkvæða og nær ekki manni inn í kjördæminu. Viðreisn hlaut 2,45 prósent atkvæða og Björt framtíð 0,78 prósent.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Lokatölur í Reykjavík norður: Sjálfstæðisflokkur og VG fengu þrjá þingmenn hvor Flokkur fólksins náði inn manni en Píratar misstu einn. 29. október 2017 05:18 Lokatölur í Suðurkjördæmi: Forseti Alþingis dettur af þingi Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis og þingkona Sjálfstæðisflokksins nær ekki inn á þing samkvæmt lokatölum í Suðurkjördæmi. 29. október 2017 06:22 Lokatölur Reykjavík suður: Lilja hélt sínu sæti og Inga Sæland ný á þingi Pawel, Nichole og Hildur detta út. 29. október 2017 04:25 Lokatölur úr Norðausturkjördæmi: Samfylkingin bætir við sig manni og Píratar ná ekki inn Lokatölur úr Norðausturkjördæmi bárust klukkan 8:30. 29. október 2017 08:47 Lokatölur úr Suðvesturkjördæmi: Vinstri græn bæta við sig manni Vinstrihreyfingin – grænt framboð bætir við sig manni inn á þing þegar lokatölur úr Suðvesturkjördæmi liggja fyrir. 29. október 2017 09:01 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Fleiri fréttir Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Sjá meira
Lokatölur í Reykjavík norður: Sjálfstæðisflokkur og VG fengu þrjá þingmenn hvor Flokkur fólksins náði inn manni en Píratar misstu einn. 29. október 2017 05:18
Lokatölur í Suðurkjördæmi: Forseti Alþingis dettur af þingi Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis og þingkona Sjálfstæðisflokksins nær ekki inn á þing samkvæmt lokatölum í Suðurkjördæmi. 29. október 2017 06:22
Lokatölur Reykjavík suður: Lilja hélt sínu sæti og Inga Sæland ný á þingi Pawel, Nichole og Hildur detta út. 29. október 2017 04:25
Lokatölur úr Norðausturkjördæmi: Samfylkingin bætir við sig manni og Píratar ná ekki inn Lokatölur úr Norðausturkjördæmi bárust klukkan 8:30. 29. október 2017 08:47
Lokatölur úr Suðvesturkjördæmi: Vinstri græn bæta við sig manni Vinstrihreyfingin – grænt framboð bætir við sig manni inn á þing þegar lokatölur úr Suðvesturkjördæmi liggja fyrir. 29. október 2017 09:01