Lokatölur úr Norðausturkjördæmi: Samfylkingin bætir við sig manni og Píratar ná ekki inn Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 29. október 2017 08:47 Samfylkingin bætir við sig einum þingmanni í Norðausturkjördæmi, kjördæmi Loga Einarssonar formanns flokksins. Vísir/Anton Brink Lokatölur úr Norðausturkjördæmi bárust klukkan 8:30. Þar ber helst til tíðinda að Samfylkingin bætir við sig þingmanni og er Albertína Friðbjörg Elíasdóttir jöfnunarþingmaður flokksins í kjördæminu. Píratar ná ekki manni inn og er Einar Aðalsteinn Brynjólfsson, þingmaður Pírata, dottinn út af þingi. Sjálfstæðisflokkurinn er með mest fylgi í kjördæminu eða 20,28 prósent. Þó missir flokkurinn einn mann og dettur Valgerður Gunnarsdóttir út af þingi. Vinstri græn eru þar á eftir með 19,9 prósent atkvæða og heldur flokkurinn sínum tveimur þingmönnum í kjördæminu. Miðflokkurinn hlaut 18,59 prósent atkvæða í kjördæminu og fær tvo menn kjörna inn á þing, þau Sigmund Davíð Gunnlaugsson og Önnu Kolbrúnu Árnadóttur. Framsóknarflokkurinn hlaut 14,34 prósent og heldur sínum tveimur þingmönnum. Það eru þær Þórunn Egilsdóttir og Líneik Anna Sævarsdóttir. Samfylkingin hlaut 13,87 prósent atkvæða og bætir við sig manni í kjördæminu.Logi Einarsson formaður flokksins nær inn ásamt Albertínu Friðbjörgu Elíasdóttur jöfnunarþingmanni. Píratar hlutu 5,49 prósent atkvæða og nær ekki manni inn á þing. Þar með er Einar Aðalsteinn Brynjólfsson þingmaður Pírata dottinn út af þingi. Flokkur fólksins hlaut 4,26 prósent atkvæða og nær ekki manni inn á þing. Viðreisn hlaut 2,10 prósent atkvæða og nær ekki manni inn á þing. Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra og fyrrverandi formaður Viðreisnar, dettur út. Björt framtíð hlaut 0,72 prósent atkvæða og Alþýðufylkingin hlaut 0,47 prósent atkvæða. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Lokatölur í Reykjavík norður: Sjálfstæðisflokkur og VG fengu þrjá þingmenn hvor Flokkur fólksins náði inn manni en Píratar misstu einn. 29. október 2017 05:18 Lokatölur í Suðurkjördæmi: Forseti Alþingis dettur af þingi Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis og þingkona Sjálfstæðisflokksins nær ekki inn á þing samkvæmt lokatölum í Suðurkjördæmi. 29. október 2017 06:22 Lokatölur Reykjavík suður: Lilja hélt sínu sæti og Inga Sæland ný á þingi Pawel, Nichole og Hildur detta út. 29. október 2017 04:25 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Sjá meira
Lokatölur úr Norðausturkjördæmi bárust klukkan 8:30. Þar ber helst til tíðinda að Samfylkingin bætir við sig þingmanni og er Albertína Friðbjörg Elíasdóttir jöfnunarþingmaður flokksins í kjördæminu. Píratar ná ekki manni inn og er Einar Aðalsteinn Brynjólfsson, þingmaður Pírata, dottinn út af þingi. Sjálfstæðisflokkurinn er með mest fylgi í kjördæminu eða 20,28 prósent. Þó missir flokkurinn einn mann og dettur Valgerður Gunnarsdóttir út af þingi. Vinstri græn eru þar á eftir með 19,9 prósent atkvæða og heldur flokkurinn sínum tveimur þingmönnum í kjördæminu. Miðflokkurinn hlaut 18,59 prósent atkvæða í kjördæminu og fær tvo menn kjörna inn á þing, þau Sigmund Davíð Gunnlaugsson og Önnu Kolbrúnu Árnadóttur. Framsóknarflokkurinn hlaut 14,34 prósent og heldur sínum tveimur þingmönnum. Það eru þær Þórunn Egilsdóttir og Líneik Anna Sævarsdóttir. Samfylkingin hlaut 13,87 prósent atkvæða og bætir við sig manni í kjördæminu.Logi Einarsson formaður flokksins nær inn ásamt Albertínu Friðbjörgu Elíasdóttur jöfnunarþingmanni. Píratar hlutu 5,49 prósent atkvæða og nær ekki manni inn á þing. Þar með er Einar Aðalsteinn Brynjólfsson þingmaður Pírata dottinn út af þingi. Flokkur fólksins hlaut 4,26 prósent atkvæða og nær ekki manni inn á þing. Viðreisn hlaut 2,10 prósent atkvæða og nær ekki manni inn á þing. Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra og fyrrverandi formaður Viðreisnar, dettur út. Björt framtíð hlaut 0,72 prósent atkvæða og Alþýðufylkingin hlaut 0,47 prósent atkvæða.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Lokatölur í Reykjavík norður: Sjálfstæðisflokkur og VG fengu þrjá þingmenn hvor Flokkur fólksins náði inn manni en Píratar misstu einn. 29. október 2017 05:18 Lokatölur í Suðurkjördæmi: Forseti Alþingis dettur af þingi Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis og þingkona Sjálfstæðisflokksins nær ekki inn á þing samkvæmt lokatölum í Suðurkjördæmi. 29. október 2017 06:22 Lokatölur Reykjavík suður: Lilja hélt sínu sæti og Inga Sæland ný á þingi Pawel, Nichole og Hildur detta út. 29. október 2017 04:25 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Sjá meira
Lokatölur í Reykjavík norður: Sjálfstæðisflokkur og VG fengu þrjá þingmenn hvor Flokkur fólksins náði inn manni en Píratar misstu einn. 29. október 2017 05:18
Lokatölur í Suðurkjördæmi: Forseti Alþingis dettur af þingi Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis og þingkona Sjálfstæðisflokksins nær ekki inn á þing samkvæmt lokatölum í Suðurkjördæmi. 29. október 2017 06:22
Lokatölur Reykjavík suður: Lilja hélt sínu sæti og Inga Sæland ný á þingi Pawel, Nichole og Hildur detta út. 29. október 2017 04:25