Lokatölur Reykjavík suður: Lilja hélt sínu sæti og Inga Sæland ný á þingi Birgir Olgeirsson skrifar 29. október 2017 04:25 Lilja Dögg Alfreðsdóttir fyrir miðju. Vísir/Anton Brink Lilja Dögg Alfreðsdóttir hjá Framsóknarflokknum heldur sæti sínu á þingi og Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, kemur ný inn á þing samkvæmt lokatölum úr Reykjavíkurkjördæmi suður sem bárust klukkan 04:06. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut flest atkvæði í þessu kjördæmi, eða 22,8 prósent en tapaði einum þingmanni. Sigríður Á. Andersen og Brynjar Níelsson komust því á þing fyrir Sjálfstæðisflokkinn en Hildur Sverrisdóttir datt út af þingi. Vinstri græn koma þar á eftir með 18,9 prósent og héldu sínu. Verða með tvo þingmenn í þessu kjördæmi, þau Svandísi Svavarsdóttur og Kolbein Óttarsson Proppé. Samfylkingin hlaut 13 prósent atkvæða og bættu þar við sig einum þingmanni en höfðu fyrir engan. Ágúst Ólafur Ágústsson verður því á þingi fyrir Samfylkinguna í þessu kjördæmi. Píratar fengu 11,4 prósent atkvæða og verða með einn þingmann, en voru fyrir kosningar með tvo. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir verður þingmaður Pírata í þessu kjördæmi. Björn Leví Gunnarsson var kjördæmakjörinn þingmaður Pírata í þessu kjördæmi en dettur út sem slíkur. Þegar þetta er ritað er hann þó enn á þingi sem jöfnunarþingmaður. Viðreisn hlaut 8,5 prósent og misstu þar með einn þingmann en Hanna Katrín Friðriksdóttir verður ein á þingi fyrir flokkinn í þessu kjördæmi. Pawel Bartozek missir þingsæti sitt. Flokkur fólksins hlaut 8,2 prósent atkvæða og er Inga Sæland, formaður flokksins, því ný á þingi. Þá hlaut Framsókn 8,1 prósent atkvæða og heldur Lilja Dögg Alfreðsdóttir sínu sæti. Björt framtíð hlaut 1,3 prósent atkvæða og missa því sinn þingmann, Nichole Leigh Mosty. Alþýðufylkingin hlaut 0,2 prósent atkvæða. Einhverjir þingmenn gætu mögulega dottið inn sem jöfnunarþingmenn snemma í fyrramáli. Kosningar 2017 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Lilja Dögg Alfreðsdóttir hjá Framsóknarflokknum heldur sæti sínu á þingi og Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, kemur ný inn á þing samkvæmt lokatölum úr Reykjavíkurkjördæmi suður sem bárust klukkan 04:06. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut flest atkvæði í þessu kjördæmi, eða 22,8 prósent en tapaði einum þingmanni. Sigríður Á. Andersen og Brynjar Níelsson komust því á þing fyrir Sjálfstæðisflokkinn en Hildur Sverrisdóttir datt út af þingi. Vinstri græn koma þar á eftir með 18,9 prósent og héldu sínu. Verða með tvo þingmenn í þessu kjördæmi, þau Svandísi Svavarsdóttur og Kolbein Óttarsson Proppé. Samfylkingin hlaut 13 prósent atkvæða og bættu þar við sig einum þingmanni en höfðu fyrir engan. Ágúst Ólafur Ágústsson verður því á þingi fyrir Samfylkinguna í þessu kjördæmi. Píratar fengu 11,4 prósent atkvæða og verða með einn þingmann, en voru fyrir kosningar með tvo. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir verður þingmaður Pírata í þessu kjördæmi. Björn Leví Gunnarsson var kjördæmakjörinn þingmaður Pírata í þessu kjördæmi en dettur út sem slíkur. Þegar þetta er ritað er hann þó enn á þingi sem jöfnunarþingmaður. Viðreisn hlaut 8,5 prósent og misstu þar með einn þingmann en Hanna Katrín Friðriksdóttir verður ein á þingi fyrir flokkinn í þessu kjördæmi. Pawel Bartozek missir þingsæti sitt. Flokkur fólksins hlaut 8,2 prósent atkvæða og er Inga Sæland, formaður flokksins, því ný á þingi. Þá hlaut Framsókn 8,1 prósent atkvæða og heldur Lilja Dögg Alfreðsdóttir sínu sæti. Björt framtíð hlaut 1,3 prósent atkvæða og missa því sinn þingmann, Nichole Leigh Mosty. Alþýðufylkingin hlaut 0,2 prósent atkvæða. Einhverjir þingmenn gætu mögulega dottið inn sem jöfnunarþingmenn snemma í fyrramáli.
Kosningar 2017 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira