Flokkurinn hafði ekki mælst inni á þingi í skoðanakönnunum vikuna fyrir kosningar og því ástæða fyrir flokksmenn til að fagna vel og innilega þegar fyrsta tölur lágu fyrir.
Inga Sæland, formaður flokksins, fór þar fremst í flokki í fögnuðinum líkt og meðfylgjandi myndir sýna.

