Kjósendur tóku daginn snemma: „Alltof mikið að kjósa á ársfresti“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. október 2017 14:31 Kjósendur voru margir hverjir snemma á ferðinni á kjörstað í morgun líkt og formenn flokkanna. Flestum þeirra fannst kosningabaráttan leiðinleg og eru fengir að henni sé nú lokið en rætt var við nokkra þeirra kjósendur í hádegisfréttatíma Stöðvar 2 í dag. „Ég ætlaði að nota daginn og skreppa austur fyrir fjall og kíkja á sumarbústaðinn hjá mér á Flúðum,“ sagði Sævar Reynisson aðspurður hvers vegna hann hefði verið snemma á ferðinn í morgun. Hann sagði að sér hefði fundist kosningabaráttan leiðinleg. „Já, meira og minna. Ég hef verið latur við að hlusta á hana því þetta er einhvern veginn svona á Facebook og þetta... ég kann ekki að meta þetta.“Ruglingsleg kosningabarátta Kristbjörg Guðmundsdóttir sagði að sér hefði þótt kosningabaráttan ruglingsleg. „Mér finnst allir vera að berjast fyrir sömu málefnunum. Mér finnst alltof mikið að kjósa á ársfresti,“ sagði Kristbjörg. Kristinn Hugason sagði að það væri gott að ljúka því af að kjósa. „Ég er harðákveðinn hvað ég kýs og vind mér í það.“ Ásdís Gísalason var sammála með Sævari um það að kosningabaráttan hefði verið leiðinleg. „Það er fullstutt síðan hún var síðast þannig að ég var ekki alveg tilbúin í þetta. [...] Ég er orðin þreytt á skítkastinu,“ sagði Ásdís. Aðspurð hvernig henni hefði fundist kosningabaráttan hafa verið sagði Halldóra Jónsdóttir: „Ekkert sérstök. Það hefur ekki nógu mikið verið rætt um stóru málefnin og það er engin langtímalausn.“ Magnús Þór Gestsson sagði að sér hefði fundist kosningabaráttan ágæt þó hann hefði tekið eftir neikvæðum athugasemdum á samfélagsmiðlum. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Hvað gerist þegar búið er að telja atkvæðin? Skýrar reglur gilda um hvernig skal greiða atkvæði og hvað tekur við þegar búið er að telja öll atkvæðin. Hvaða flokkar fá þingmenn og í hvaða kjördæmum. 28. október 2017 09:15 Kjörstað lokað í Grímsey: Helmingur kjósenda á „meginlandinu“ 50 manns eru á kjörskrá þar en einungis 24 kusu og kjörsókn því 48 prósent. 28. október 2017 13:15 Bjarni: „Vona að þetta skili sér allt og gott betur“ Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, tók kjördag snemma og mætti ásamt konu sinni, Þóru Margréti Baldvinsdóttur, á kjörstað í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ klukkan 10 í morgun. 28. október 2017 12:29 Mest lesið Vaktin: Greiða atkvæði um „kjarnorkuákvæðið“ Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fleiri fréttir Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Greiða atkvæði um „kjarnorkuákvæðið“ Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ Sjá meira
Kjósendur voru margir hverjir snemma á ferðinni á kjörstað í morgun líkt og formenn flokkanna. Flestum þeirra fannst kosningabaráttan leiðinleg og eru fengir að henni sé nú lokið en rætt var við nokkra þeirra kjósendur í hádegisfréttatíma Stöðvar 2 í dag. „Ég ætlaði að nota daginn og skreppa austur fyrir fjall og kíkja á sumarbústaðinn hjá mér á Flúðum,“ sagði Sævar Reynisson aðspurður hvers vegna hann hefði verið snemma á ferðinn í morgun. Hann sagði að sér hefði fundist kosningabaráttan leiðinleg. „Já, meira og minna. Ég hef verið latur við að hlusta á hana því þetta er einhvern veginn svona á Facebook og þetta... ég kann ekki að meta þetta.“Ruglingsleg kosningabarátta Kristbjörg Guðmundsdóttir sagði að sér hefði þótt kosningabaráttan ruglingsleg. „Mér finnst allir vera að berjast fyrir sömu málefnunum. Mér finnst alltof mikið að kjósa á ársfresti,“ sagði Kristbjörg. Kristinn Hugason sagði að það væri gott að ljúka því af að kjósa. „Ég er harðákveðinn hvað ég kýs og vind mér í það.“ Ásdís Gísalason var sammála með Sævari um það að kosningabaráttan hefði verið leiðinleg. „Það er fullstutt síðan hún var síðast þannig að ég var ekki alveg tilbúin í þetta. [...] Ég er orðin þreytt á skítkastinu,“ sagði Ásdís. Aðspurð hvernig henni hefði fundist kosningabaráttan hafa verið sagði Halldóra Jónsdóttir: „Ekkert sérstök. Það hefur ekki nógu mikið verið rætt um stóru málefnin og það er engin langtímalausn.“ Magnús Þór Gestsson sagði að sér hefði fundist kosningabaráttan ágæt þó hann hefði tekið eftir neikvæðum athugasemdum á samfélagsmiðlum.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Hvað gerist þegar búið er að telja atkvæðin? Skýrar reglur gilda um hvernig skal greiða atkvæði og hvað tekur við þegar búið er að telja öll atkvæðin. Hvaða flokkar fá þingmenn og í hvaða kjördæmum. 28. október 2017 09:15 Kjörstað lokað í Grímsey: Helmingur kjósenda á „meginlandinu“ 50 manns eru á kjörskrá þar en einungis 24 kusu og kjörsókn því 48 prósent. 28. október 2017 13:15 Bjarni: „Vona að þetta skili sér allt og gott betur“ Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, tók kjördag snemma og mætti ásamt konu sinni, Þóru Margréti Baldvinsdóttur, á kjörstað í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ klukkan 10 í morgun. 28. október 2017 12:29 Mest lesið Vaktin: Greiða atkvæði um „kjarnorkuákvæðið“ Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fleiri fréttir Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Greiða atkvæði um „kjarnorkuákvæðið“ Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ Sjá meira
Hvað gerist þegar búið er að telja atkvæðin? Skýrar reglur gilda um hvernig skal greiða atkvæði og hvað tekur við þegar búið er að telja öll atkvæðin. Hvaða flokkar fá þingmenn og í hvaða kjördæmum. 28. október 2017 09:15
Kjörstað lokað í Grímsey: Helmingur kjósenda á „meginlandinu“ 50 manns eru á kjörskrá þar en einungis 24 kusu og kjörsókn því 48 prósent. 28. október 2017 13:15
Bjarni: „Vona að þetta skili sér allt og gott betur“ Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, tók kjördag snemma og mætti ásamt konu sinni, Þóru Margréti Baldvinsdóttur, á kjörstað í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ klukkan 10 í morgun. 28. október 2017 12:29